Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.09.1968, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 06.09.1968, Blaðsíða 5
NY VIKUTIÐINDI a Sjonva r pida gskrá i n Sunnudagur 8. sept. 6.00 Helgistund. 6.15 Hrói höttur. 6.40 Lassie. 7.05 Hlé. 8.00 Fréttir. 8.20 Grín úr gömlum mynd- um. 8.45 Myndsjá. Um steinsmíði í Reykjavík, björgun fjár úr sjálfheldu í Vestmannaeyjum, um byggingu Eiffelturnsins o.fl. 9.15 Maverick. 10.00 Leyndarmál. Byggt á sögum Maupassant. Mánudagur 9. sept. 8.00 Fréttir. 8.35 Orion og Sigrún Harðardóttir skemmta. 9.05 Sannleikurinn er sagna beztur. Skopmynd. Stan Laurel og Oliver Hardy leika. 9.25 Falklandseyjar. Mynd- in sýnir fjölskrúðugt dýralíf á eyjum, syðst undan ströndum Suður- Ameríku. 9.50 Harðjaxlinn. Þriðjudagur 10. sept. 8.00 Fréttir. 8.30 Erlend málefni. 8.50 Denni dæmalausi. 9.15 Argentína. Fyrsta myndin í þýzkum myndaflokki um sex Suður-Amerí kuríki, sem fjallar um hvar lönd þessi eru á vegi stödd stjórnarfarslega og efnahagslega. Brugð ið upp svipmyndum af daglegu lífi fólks í landinu. 10.00 Iþrót.tir. M.a. sýndur leikur Wolverhampton Wandei'ers og Stoke City í brezku deildar- keppninni í knatt- spymu. Miðvikudagur 11. sept. 8.00 Fiéttir. 8.30 Grallaraspóarnir. 8.55 Laxaþættir og Svip- myndir. Tvær kvik- myndir eftir Ósvald Knudsen. A) Um laxa- klak, frjóvgun hrogna og uppeldi seiða í klak- húsi, laxagöngur og laxveiði. B) Svipmyndir af ýmsum kunnum Is- lendingum. Myndirnar eru teknar á árunum 1950-1963. Þulur með báðum myndunum er er dr. Kristján Eldjárn 9.25 Æðsta frelsið. Brezk kvikmynd, er greinir frá málaferlunum gegn rússnesku rithöfundun- um Andrei Sinyavsky og Juli Daniel, sem fram fóru í Moskvu í febrúar 1966; byggð á handriti, sem ritað var meðan á málaferlimum stóð, en var komið á laun frá Rússlandi. Föstudagur 13. sept. 8.00 Fréttir. 8 35 Blaðamannafundur. 9.05 Á morgni nýrrar aldar. Þýzk mynd, er rekur ævi Holbeins hins drátt haga og kynnir ýmis verka hans, þar á með- al mörg, sem til urðu við hirð Hinriks VIII, Englandskonungs. 9.20 Dýrlingurinn. 10.10 Óður þagnarinnar. Brezk sjónvarpskvik- mynd. Áður sýnd 21.8. 1968. Laugardagur 14. sept. 8.00 Fréttir. 8.25 Fagurt andlit. Mynd um fegurð kvenna. 9.15 Skemmtiþáttur Tom Ewell. Skriftin sýnir sanna mynd. 9.40 Er á meðan er. Kvik- mynd gerð af Frank Capra. Aðalhlutv.: Lion el Barrymore. James Stewart, Jean Arthur og Edward Arnold. skoðunum á framfæri, að<$> aukið stjómarsamstarf á milli stjórnarflokka og stjórn arandstöðuflokka sé bæði hugsanlegt og nánast æski- legt. En þá mun það vera ráð andi skoðun meðal stjórnar- andstöðuflokkanna, að ekki komi til mála að ganga til nýs stjórnarsamstarfs, nema þá að undangengnum kosn- ingum. Sú staðreynd verður ekki lengur dulin, að hinn svokall- aði gjaldeyrisvarasjóður, sem að vísu hefur aldrei verið til nema sem rýmri ráðstöfunar- réttur yfir hluta af skuldum íslenzka ríkisins, er þorrinn og ógreiðfært mun vera — vegna ástandsins í heimsmál unum og þröngum markaðs- horfum, — um erlend stór- lán. Mun helst koma til greina einskonar samskota- hallærislán frá vinveittum þjóðum, og þá sennilega með óhagkvæmum skilmálum, og útlendingar munu láta sér hægara um að hagnýta ís- lenzka aðstöðu og auðlindir, vegna þess að nokkuð fast mun vera leitað fyrir sér um slíka hluti af hálfu stjórnar- valda; og þá meðal skilmála, sem krafist yrði, að slíkir samningar verði teknir, að hluta til undan íslenzkri lög- sögu og réttarmeðferð. Sé slíkt á rökum reist, þá sést glöggt hversu illa núverandi stjórn hefur komið íslenzk- um málum og hagsmunum. Stjórnin mun ekki hafa neinar fullbúnar tillögur um það, hversu fyrirhugað er að rétta við þjóðarbúskapinn. Almennt er reiknað með geng isfellingu í einhverri mynd, jafnvel bátagjaldeyrisfyrir- komulaginu gamla, og svo stórhækkuðum söluskatti. Nefndar eru tölur ems og KVENNADALKUR Engar þrætnr Yfirleitt væru allar heimil- isþrætur úr sögunni, ef karl- ar og konur kæmu sér sam-4> an um að halda í heiðri eft- irfarandi reglur: Aldrei rífast út af pening- um. 12.5% og jafnvel tvöföldun,f trausts og eru hafnir yfir smá þ.e. 15%, og segja gárung- arnir að slík söluskattshækk- un gæti orðið til þess að tor- velda mjög rekstur og jafn- vel eyðileggja kaupfélögin, sem ekki munu draga undan söluskatti, en þá að sama skapi létta róður annarra fyr- irtækja, þar sem sölusakttur er talinn heimtast ver. Eru þetta sjónarmið fyrir sig. Svo nánar sé aftur vikið að nýafstöðnum forsetakosning- um, þá bendir margt til þess að miklar breytingar verði á um þingmannaval við næstu alþihgiskosningar og að nýir og yngri menn, en nú eiga almennt sæti á þingi, taki þar yfirhöndina. Það er sýnilegt, meðal ann- ars af úrslitum forsetakosn- inganna, að þjóðin hyggst aftur taka í sínar hendur val og kjör alþingismanna úr höndum mjög fámenns hóps svokallaðra stjórnmála- manna, sem nú eru mikið til einráðir um ákvörðun um val manna til framboðs Er þetta fyrirkomulag nokkuð al- mennt innan allra stjómmála flokkanna, þótt nokkur mis- munur starfsaðferða sé þar ennþá. En þjóðin vill fyrst og fremst að fram verði boðnir til alþingiskjörs vammlausir menn, sem njóta almenns smuguleg flokkssjónarmið og hafa til að bera þann dreng- skap og þrek að fylgja góð- um málum, hver sem ber það fram, en á slíkt þykir nokk- uð skorta nú. Vitað er að mikil umbrot eru í hugum kjósenda um land allt, að hrinda af sér flokksfjötrunum og halda áfram hliðstæðum aðferðum eins og beitt var með svo góð um árangri í forsetakosning- unum — að bjóða fram álit- lega menn, sem fólkið þekkir og treystir og fylkja sér um framboð þeirra, án tillits til flokksbanda. Gæti slíkt orðið til þess að umskapa núver- andi flokkaskiptingu, sem virðist vera búin að renna sitt skeið og ganga sér til húðar. — x + y. — ☆ — S V Ö R við „Veiztu það?“ á bls. 2. 1. Umbúðarþyngd. 2. Lúðvík XIV. 3. Chicago. 4. Þúsund milljónir. 5. Á því herrans ári. 6. A og D vítaminum. 7. Skuldimautur. 8. Harold Wilson. 9. New Dehli. 10. Rín. Aldrei koma of seint, þeg- ar þið hafið mælt ykkur mót á tilteknum stað og stundu. Aldrei finna að hvort við annað, útaf borðsiðum, notk- un baðherbergis, óstundvísi, klaufaskap í spilum, fjörleysi í samkvæmum, andlausum ræðuhöldum, frábrugðnum siðavenjum, eða meinlausri spaugsemi við fólk af and- stæðu kyni. Aldrei gleyma hátíðisdög- um, afmælisdögum, miðdeg- isboðum, bíómiðum, útidyra- lyklum, farmiðum, gistibeiðn um, eða matarkaupum. Aldrei tala háðslega um nýjan fatnað, snið hans, lit eða hvernig hann fer. Aldrei biðja hinn gremju- lega um að flýta sér að klæða sig, fara yfir götuna, Ijúka við símtalið, eða koma úr samkvæmi. Aldrei skemmta sér að nokkru því, í sarnkvæmi, sem hinum fellur augsýnilega illa. Aldrei móðga nokkur þann sem hinum þykir vænt um. Aldrei kvarta yfir lofthita herbergisins, ef hinum virð- ist hann hæfilegur. Aldrei skrúfa frá viðtæk- inu, nema hinn langi til þess að hlusta. Aldrei aka hnaðara eða hægara en hinn álítur æski- legt. Fæst orð - minnst ábyrgð ?! 4/v s QjÍ 75 £

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.