Ný vikutíðindi - 06.09.1968, Page 6
9
NY VIKUTlÐINDl
4*«MM-**>M->M-**>f****+>f****>
í
| f
I ROÐULll
Hin vinsœla
4
4
♦
4
4
♦
*
4
4
♦
♦
♦
4
* hljóihsvkit
*
¥
4-
¥
¥
4
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
»
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
1
Reynis
Sigt "Sssonar
Sfingkona:
ANNA
VDLHjALMSDómil
★
★
★
★
Simi 16827
*
★
★
★
★
★
★
★
★
í
★
★
★
★
★
i
I
★
★
★
★
★
★
★
★
★
í*
★
★
★
★
★
★
í
i
Matur framreidönr frá*
kL7 *
*
★
★
★
«*¥¥¥*-*<-K-¥-K¥¥-K¥¥¥+->t-><¥-K¥
* ¥
í *
* ¥
* ¥
J *
* ¥
* ¥
2 ¥
: Dansao f
4r k.
í oll kvöld
k
★
★
★
*
*
*
¥
*
^ 4
* (nema á miðvikiidogum).*
*
7*
¥
•A
¥
¥
¥
¥
Borðapantanir
tír
* í síma
11777.
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*
¥
¥
¥
¥
5
4
4
3
3
4
4
4
4
4
1
4
4
frá kl. 19.00.
¥
4
4
4
4
4
4
4
4
¥
4
4
4
*
Kvöldverður framreiddur*
3
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
3
4
4
4
4
4
4
4
4
4
í
4
4
4
GLAUMBÆR
Sfmi 11777 og 19380.
Framhaldssagan
S*UGGAMAÐUR
eftir Jack McCreadv
Þegar hann eltist, urðu stúlkur eftirlætis umræðuefni
hennar. Hún þreyttist aldrei á því að predika fyrir hon-
um allt það vonda, sem í huga þeirra bjó. Allt sem snerti
kynlíf var synd, og stúlkur voru kyn. Ef Brad sýndi
ekki aðgæzlu, myndi einhver stúlkan veiða hann í net
sitt og taka hann burtu frá móðurinni. Hún myndi
kenna honum að verða vondur maður til þess að eyði-
leggja það, sem móðir hans hafði byggt upp í honum
og móðirin yrði að lifa alein, sjúk og yfirgefin.
Áður en Brad var orðinn svo gamall að hann gæti
ekki grátið lengur, faðmaði hann móður sína að sér og
lofaði því að hann skyldi aldrei yfirgefa hana. Grátkast
skírði svo tilfinningar hans að hann varð þreyttur og
dasaður. Móðirin klappaði honum og sagði að hann væri
góður drengur.
Þegar skólagöngu hans var næstum lokið, skildi hann
alveg hinar eilífu predikanir móðurinnar. Hann sá hvern
ig stelpurnar gengu, sá ögrunina og kynþrána í augum
þeirra og hreyfingum. Öðru hverju hafði hann erfiða
drauma um stúlkur og vaknaði fullur blygðunar og
sneypu. Kinnroðinn stafaði af vitimdinni um það, að
hann hafði notið draumsins. Hann hafði ekki einungis
notið hans, en hluti af honum vildi þeysa inn í hinn
myrka heim svefnsins á ný og leita aftur til draumór-
anna.
Öll skólaárin fannst honum hann vera utanveltube-
sefi. Hann hefði getað eignast nóg af vinkonum, úthts
ins vegna, en var fráhrindandi við þær. Strákar vildu
ekki heldur vera vinir hans. Hann var of stór og sterk-
ur, og þegar hann lenti í áflogum, slóst hann af vitfirr-
ingslegum ofsa.
Fyrsta kvennafarið, sem hann komst á, staðfesti allt,
sem móðir hans hafði sagt honum. Skömmu eftir að
hann hafði lokið skólanámi, fór hann að vinna í vöru-
húsi. Kvöld nokkurt hafði hann unnið eftirvinnu í vöru-
geymslunni og skrapp á bar í heimleiðinni.
Eini staðurinn, þar sem hann gat verið einn út af
fyrir sig, var í bás innst í salnum. Hann sat yfir ölglasi,
þegar kvenmaður settist á bekkinn andspænis honum.
Hún var mörgum árum eldri en Brad. Þrýstinn kropp-
ur hennar kom greinilega fram undir þröngum kjóln-
um. Hárið var dökkrautt með málmkenndum gljáa. Hún
var mikið máluð.
,,Hæ, þú,“ sagði hún svolítið loðmælt.
Það kom herpingur í hálsvöðva Brads. Hann kinkaði
kolli. Það var eins og munaðarfýsn hennar smitaði hann.
Hún laut brosandi fram.
„Gefurðu eitt glas?“ spurði hún.
,,Ég verð að fara,“ sagði Brad.
„0, svo mikið hefurðu vonandi ekki að gera?“
Hún lagði hönd sína — með hringlandi armbandi og
nöglmn eins rauðum og varimar — á hönd hans. Sting-
andi kennd greip hann. Hann langaði til að standa á
fætur og hlaupa í burtu, en jafnframt gerði vart við
sig hjá honum hræðilega áleitin þrá til að taka um hana
með báðum höndum og kyssa hana.
„Ég er þreyttur," muldraði Brad. ,,Er búinn að vinna
svo mikið.“
„Þú þarft bara einn sterkan og að rabba við ein-
hvem.“
Barþjónnilnn kom að borðinu. „Mitzi, séffinn sagði að
þú ættir að halda þér frá . . . “
„Æ, passaðu sjálfan þig, Barney. Ég er ekki ein. Ég
er með manni. Ég er með þessum unga herra hérna.“
Hönd hennar strauk upp handlegg Brads.
„Er það rétt, stráksi?" spurði barmaðurinn.
Brad leit á höndina, sem lá brennandi á hörundi hans
og kinkaði kolli. Barmaðurinn yppti öxlum. „Allt í lagi,
hvað ætlið þið að fá?“
„Viský,“ sagði Mitzi. „Tvöfaldan.“
„Ég líka,“ tuldraði Brad.
Viskýið ofan í ölið varpaði vinsamlegri birtu yfir tek-
ið andlit Mitzi en áður. Hún flutti sig yfir að hlið hans
eftir að hafa drukkið tvö sjússaglös.
„Áttu nokkra peninga, elskulegur?"
Brad kinkaði kolli, þurr í kverkunum.
„Eigum við ekki að koma heim til mín? spurði hún.
Orð hennar olli honum sektarkennd og hann skamm-
aðist sín. Hann þorði ekki að horfast í augu við hana.
En skynjrm hans fyrir kropp hennar við hlið hans varð
sterkari og sterkari og þráin varð hamslaus.
Án þess að þora að hugsa um hvað hann gerði fylgdi
hann henni út úr barnum, yfir götuna, upp dimman
stiga og inn í sóðalegt herbergi. Loftið var þungt af
væminni lykt af ilmvatni og snyrtivörum.
Hún hafði viljað að hann keypti eina flösku með sér,
þegar þau fóru út úr bamum. Meðan hann hellti í glös-
in með skjálfandi höndum, tautaði hún: „Ég ætla í eitt-
hvað annað.“
Hann hellti í sig óblönduðu viskýi, og þegar hann
sneri sér við, stóð hún fyrir framan hann í þunnum
gagnsæum morgunkjól. Kinnar hans brunnu. Hann
vissi að hún var ekki í neinu öðru. Hann sá óljóst stór,
hvít brjóst, ávala línu læris. Honum var ómótt og hann
var smeykur, en sársaukafull þrá hans var því yfirsterk-
ari.
-K-K-K-K-K-K-tt-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-tt-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-»;-><-K-K-K-K-K-K-í
Gullkorn
Enginn maður er orðinn fullkomlega auðnulaus, fyrr
en hann fer að leggja fæð á þá menn, sem vegnar vel
í lífinu. — C. Holls.
Það er ekki lengur bjart, þegar við nennum ekki að
fylgja þeim fáu mönnum að málum, sem þora að eiga
sér hugsjónir og fylgja þeim. — Nini Roll Anker.
Það er erfiðara að lifa fyrir hugsjón en láta lífið fyr-
ir hana. Slíkt skapar muninn á hetjum og píslarvottum.
— Oscar Wilde.
Ef sannleikurinn opinberast mér með því skilyrði, að
ég yrði að leyna honum, en mætti ekki opinbera hann,
myndi ég hafna honum. — Seneca.
Fáir menn hugsa, en allir vilja hafa einhverja skoð-
im. — Berkeley.
Láttu undan í stórmálum, ef þú sérð að þú hefur ekki
á réttu að standa, og í smámálmn skaltu láta undan,
þótt þér finnist þú hafa á réttu að standa.
— Abraham Lincoln.
Láttu ekki sérhvert smávægilegt mótlæti verða þér
böl. — Schlatter.
Menn eru komnir langt í listinni að lifa, ef þeir hafa
lært að þjást. — Madame Maintenon.