Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.09.1968, Qupperneq 7

Ný vikutíðindi - 06.09.1968, Qupperneq 7
NY VIKU íTÐINDI t „Hvað er að, drengur minn?“ Svitinn perlaði á andliti hans. Hún tók um hönd hans og dró hann nær. Hún þrýsti sínum mjúka, freistandi kropp upp að honum. „Ég skal veðja um,“ sagði hún og hló lágt, „að þú hefur aldrei verið með stúlku fyrr.“ Gegnum drunurnar í höfði sér heyrði hann hana muldra: ,,Þú skalt ekkert óttast, strákur minn . . “ Hann gat ekki stillt sig um að faðma hana að sér, gæla við hana, kyssa hana. . . láta svo eftir freisting- unni... Hálftíma seinna stóð hann aftur úti á götunni. Svit- inn fór að þorna, skilningarvitin að skerpast; hann var rólegri. Hann skildi ekkert í sjálfum sér að láta undan svona andstyggilegri kvensu. Hann var fullur af skömm og sektarkennd. Eftir Mitzi fylgdu nokkrar aðrar, sem allar líktust henni. I hvert skipti hafði hann á vitundinni ein- hvern ófullkomleika. Og svo kom óttinn, þegar móðir hans dó. Hún dó ekki á eins dramatískan hátt og veik- indi hennar gáfu tilefni til. Hún háttaði upp í rúm eins og venjulega eitt kvöldið, og meðan hún svaf hætti hið kvíðna hjarta hennar að slá. Brad kom að henni morguninn eftir. Honum fannst ei'ns og ekkert væri raunverulegt eftir þetta. Húsið gerði hann vitstola. Hann flutti á ódýrt gistihús. Til þess að eyða tómlegum kvöldunum fór hann í kvikmyndahús, gekk langar leiðir, sat í kyrrlátu horni á ölstofu. Kvöld nokkurt beit hann enn á krókinn. Hún var ekki eins gömul og Mitzi, og ekki heldur eins harðsoðin. Hún bjó ein í litlu húsi. Hann hafði farið að tala um móður sína við hana. Hann fékk klökkva í röddina. „Það er bezt þú farir,“ sagði hún. Hann starði á hana. Hún vildi að hann færi. Hún leit á hann eins og eitthvað framandi og ógnvekjandi. Jafnómerkileg og hún var, leit hún niður á hann! „Varla held ég það,“ sagði hann. „Ég veit af hverju þú baðsts mig um að koma með þér.“ „Það voru mistök.“ „Ég veit hvað þú ert,“ sagði hann. Hún var móðguð, en varð allt í einu hrædd við hann. Hann sá það. Ótti hennar vakti skyndilegan æsing hið innra með honum. „Þú verður að láta mig vera, skal ég segja þér,“ sagði hún æst og hörfaði frá honum. Hann hló lágt og gekk nær henni. „Hvað ímyndarðu þér?“ æpti hún skelfdri rödd. „Ég hringi á lögregluna ef þú hypjar þig ekki héðan!“ „Þú hringir ekki til neins,“ sagði hann. Orðin áttu að tákna vald hans yfir henni. Þegar hún hljóp að símanum fór hann í veg fyrir hana. Honum fannst hann vera ósigrandi. Nú var hún hrædd fyrir alvöru. Hún hörfaði frá hon- um, náföl í framan. Þegar hann nálgaðist hana, vissi hann að hún var á valdi hans; hann var svo miklu sterk ari og stærri . . . Hún reyndi að komast til dyra. Hann greip um mitti hennar. Hún vatt sér og sneri og klór- aði hann í andlitið. Honum brá andartak. Hún var sterkari en hann hafði haldið. Það lá við að hann sleppti henni. En mótstaða hennar gerði hann eimmgis æstari og olli því að honum þótti mikilvægara en fyrr að ná valdi yfir henni og sví- virða hana. Hann sló hana með hnefanum a hökuna. Hún datt aftur jrfir sig á legubekk. Fötin hennar höfðu rifnað í átökunum. Hann sá hluta af nöktum, titrandi hjálpar- vana kropp hennar. Hann kastaði sér yfir hana og gældi við hana með ruddalegum handbrögðum, unz and- staða hennar varð þróttminni og loks engin. Þegar hann kom út á götuna löngu seinna, fór hann að finna fyrir ótta. Hann var hræddur við það sem hann hafði gert. Hann iðraðist einskis. Það var bara óttinn við að hann yrði tekinn. Það var eins og þetta hefði hent aðrapersónu, er féll það í geð, en að það væri þessi hrædda presóna, sem kannske yrði að taka út hegning- una. Iff ^•(s£ o— VEIN 5 PLÁSA Dua LBdlAF HNMS ■ jsKIPÍ VÆ.-D- AN Skalc f — a U 1 Saúö WPP $ / i \~7 * n / ||S4 FÆ-ÐU- MASSI Í BOR®- BWW At>S p( ii ÚTlBÚ T opp i KMLDÍ DRAMfi MMRðT WEITMAJ ►y MfirD- Aitei/o ha uas HLJÓÞ- færí VfNbi rrriLL N i-O LÍK- AMS- HLUTI ■FUCkL. StÚLKU KOPAÍ? IPRÖTTl FBL. Sv'ÓL 7 " (!í) í' OESAKA ÓfiAJAR II W r) EiNK. BÓKST. RÖDULL EV©\ SKÝJ- LNMA TlTÍLL AFícim- JA/A/ ^ í C^l VEÍU rr FUJOT REKALD TALA víw- STOFA SToFMAK YFLI ÓSKA NREÍWÍXt ÁTT kevrdi JAPU- IWfiAB LWfi- vi»itJ ÍSL' sTLtue. stm- UM ðk'AWW- AÐÍ 1 TÓMM TALA HÆTrA F UGL' INM FYLK- iWftAtt — TALA RAULA VEN3Í RAKkAE i Ei EKKl * WEITUíJ MÓ&A- SAMB- EiWS uss ►ARi ATT SESS KYWfiÞ- AREitJ. íAftAtT KVEW <EWWWM iÆíFAR/ MMT ÚT- LÍMÍ EÍWS Óíei SAMLM/ KAMMSt ’ • 5AMHL3. FRUM* EFWÍ / IoHÍN £ VUK. iÓKST- ■ u < B A G L 4 R V E F A/ A -Ð / s E 1 N L Æ. T l í> B L 4 K K T S A L 4 CÁ A O 4 F A D ■o P e E K £ 0 S s / A / £ F F 4 B í T L A N A S A «e / S T i 1 L / A T y 1 A/ ó' G L K u L. s (x E K A K U AJ G 4 B u R s A I H / T u Á/ A Mi A M Á/ N f A D Ú K K U A/ u A/ A/ A S T E s S P M / T K y N N r A T A A/ (a i i? p Æ B A s A T 4 ■K / K Á S L 6 A S T Æ s T 4 R / Kaupsýshi- tíðindi SÍMI 81833 / I ■*************************♦*****+*)» ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Auglýsið Nýjum Vikutíðmdum * ★ I Framhald í næsta blaði.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.