Ný vikutíðindi - 11.07.1969, Blaðsíða 3
N? VIKUTÍÐINDI
3
Unglingarnir—
Framh. aí bls. 1.
af gerðum lögreglunnar og
áfengislöggjöfinni.
KUNNA EKKI
MEÐ VlN AÐ FARA!
Á Grænlandi fá Danir nóg
af víni, en þeir fullyrða að
eskimóarnir megi ekki ía
vin, því ef þeir komasl í það,
drekki þeir sér til mizka;
])eir kunni ekki með vín að
fara. Sama sagan er liér að
því er varðar fullorðna í'ólk-
ið, að maður lali ekki um
ráðherrana og aðra slíka.
Það verður að hafa sem
mcslar hömlur á vínsölu,
segja þeir, því almenningur
á íslandi kann ckki með vín
að fara!
Hvers vegna skyldu ís-
lendingar síður lcunna aö
fara ineð vín en aðrar þjóð-
ir?
I Þýzkalandi, svo dæmi
sé nefnt, getur liver sem er
keypt vín í næslu matvöru-
húð. Þar sézt sjaldan vín a
manni og dæmi mun vera
um duglegri og iðnari starfs-
menn cn Þjóðverja. — Þar
koslar vín auk þess sáralít-
ið.
PUKRIÐ
Hér eru öll vínsölumál
hálfgert pukur, og leynivín-
sala hefur hlómstrað meira
en nokkurn grunar i áralugi.
Það varðar fangelsi og stór-
sektum að hafa opna klúhha
að næturlagi fyrir félags-
menn, gagnslælt venju ná-
graníniþjóða okkar, setó
l'lestar hafa jafnvel ein-
hyerja hjórsöluslaði opua,
þcgar næturklúbbarnir loka.
ÖIl Jiessi bönn og höint-
nr verka gagnstætt því,
sem ætlazt er lil eins og
nú kemur fram ár eftir
ár í því, að börn eru far-
in að veltast dauðadrukk-
in um borgina um núð-
nætti 17. júní og á Þing-
völlum á twításunnunni
og i Húsafellsskógi um
verzlunarmannahelgina.
EÐLILEG SPURNING
Vilhjáhnur Einarsson, í-
þróttaleiðtogi, spyr í nýúl-
komnum bæklingi: — Þurf-
um við að viðu rkcnna þá
niðurlægjandi fullyrðingu.
að Islendingar séu svo van-
þroska gagnvart áfengi, að
þeir geLi ekki skemmt ser
án þess að ofneyzla þess sé
til vanza og skapi hættuá-
stand?
Er það furða þótt liann
spyrji?
En livers vegna er þörf á
að spyrja?
Það er vegna þess, að þeir,
sem ráða hér löggjöf um
áfengismál, ez-u með annan
fótinn í því tímabili, þegar
verzlunarstaðirnir voru aí-
ræmdir drykkjstaðir; þegar
sjómenn voru mest áberandi
í kauptúnum og kaupstöð-
um og drukku eins og svín,
þegar þeir komu í land, eins
og þeir gera alls slaðar i
hafnarhorgum.
UNGA FÖLKIÐ
KNÉSETT
Nú eru breytt viðhorf. Og
það er lilgangslaust að ætla
að knésetja æskuf'ólkið eins
og lögreglan gerir nú — og
ræna það almennum mann-
réttindum, sem þjóðfélags-
þegnar ciga að hafa í frjálsu
landi.
Meðan áfengislöggjöfin er
eins og hún er, þá er ekki
annað að gera en lofa ung-
lingunum að drekka sig
fulla út i guðsgrænni nátt-
úrunni, ef þeir vilja venjast
víni á þann hátt og fremja
engin löghrot. Þeir eru þó
ekki á almanna færi. Það er
öruggt, að féla;\ þeirra,
sem drekka sér til vanza og
gera óslcunda, dæma þá og
líta niður á þá.
FRIÐARSPILLAR
Ef lögreglan er ekki að
rekast í svona málum að o-
þörfu og koma þannig ungu
fólki upp á móti sér, er eng-
in hælta á öðru en að aí-
menningsálitið snúist ekki
lengur gegn henni heldar
sem drekka sér til
WVfVVWMMAWVWWVWVVMVUWUWU'UWUWUvuv
þeim
vanza — og eru félögum sin-
um til skammar og spilla
skemmtunum fyrir þeim.
Slíkir friðarspillar verða
ósjálfrátt burtrækir úr fé-
lagsskap friðsamra og sið-
aðra manna, hvar sem er.
()g þá fara aðrir að hugsa
sig um og skammast sín fyr-
ir að drekka of mikið.
En á meðan slíkt umsáí-
ursástand ríkir af liálfu lög-
reglunnar sem nú, má hú-
ast við því, að öll gremjan
snúist gegn henni.
(Þýli)
Renault 10 til sölu
Módel 1967. — Hefur verið ekið 35000 km.
Lítur mjög vel út.
Upplýsingar hjá NÝJUM VIKUTlÐINDUM,
Skipholti 46 — Sími 81833.
Kaupsýslutiðindi
Sími: 81833
KOMPAN
Betra þjónustulið. - Slæmar gengilbeinur.
Ekkert vín. - Þióðverjar. - í öngvíti.
Skógarhólar.
ÞAÐ VEKUR ATHYGLI þcirra, sern
ferðast um landið um þessar mundir,
hve ólíkt belra starfsliði flest hótel
hafa á að skipa en undanfarin sumur.
Þar, sem gestir áður hafa þurfl að
sælta sig við tyggjandi vanvita, eru
nú komnar röskar ungar framreiðslu-
stúlkur, brosmildar og vikaliprar.
Þjóðverjar eru menn hagsýnir og
fljótir að reikna út, hvert ódýrt er að
fara. Munu þeir hafa tekið harðan
kipp, þegar gengið var fellt jafnhressi-
lcga og raun ber vitni í vetur. Bak-
pokalýður mun allf jölmennur, og er
ef til vill of mikið gert af því að am-
ast við slíku fólki. En það er nú ein-
Ekki er vafi á því, að atvinnuleysi hvern veginn svo, að Þjóðverjar þykja
og aukið framboð á vinnukrafti er að- einum of yfirgangssamir.
alorsök þessa, og má þvi með sanni
segja, að fált er svo með öllu illt, að
ekki boði nokkuð gott.
— ★ —
ÞÖ ER ÞAÐ nú svo, að þótl flesl hótel-
in séu búin að koma sér upp frambæri-
legum mannskap, þá eru enn nokkur,
sem ekki hafa séð sóma sinn i slíku.
hnn eru til hótel, þar sem framreiðslu-
stúlkur ganga um beina með rúllur i
hausnum, svefndrukknar og illa lil
hafðar i hvívetna.
Ferðamalaráð eða maður á vegum
þess æth að ferðast milli veitingahúsa
landsins og alliugá, lwernig þjónuslu
er háttað og gefa þeim, sem slá slöku
við i þeim efnum, orð í eyra.
Annars er það alhyglisvérl, áð
mennta-, kvenna- og kennaraskóla-
stúlkur eru taldar bera af við þjón-
ustustörf, og hefði þó mált æila að
gengilbeinufræði væru ckki numin i
slíkum menntastofnunum.
í VETUR VAR talsvert um það rætt
á alþingi, að rétt væri að hafa vín-
veitingar á þeim hótelum, sem tækju
á móti útlendingum úti á larnli. Voru
jafnvel líkur á því að lakast mætti að
bcrja þennan sjálfsagða hlut í gegn.
Nú er hins vegar Ijóst, að við hið
sama silur í þessum efnum og áður
Siðað fólk kemur hingað til lands i
þeirri trú, að hér búi þjóð, sem kom-
in sé af svartasta skrælingjastiginu.
verður fyrir sárum vonbrigðum, þegar
það ætlar að fá sér hressingu. Og úl
yfir allan þjófabálk tekur, þegar á að
fara að reyna að skýra út, hvers vegna
ckki sé hægt að fá sterkan bjór í land-
inu.
Þegar fólk þetla kemur síðan heim
lil sín, mun það sjálfsagt segja að ís-
land byggi fábjánar einir.
TALIÐ ER VIST að ferðamanna-
straumurinn aukist mjög verulega i
sumar, og cru það þó einkum Þjóð-
verjar, sem munu koma liingað í aukn-
um mæli.
— ★ —
SKEMMIILLG SAGA ER sögð af ein-
um slikum, sem mun hafa verið hér
á ferðinni fyrir nokkrum árum. Var
þetta þýzkur maður með skjatta á bak-
inu að slíkra sið og fannsl í öngviti á
bæjarhlaði fyrir auslan fjall.
Maðurinn var — svo illa lialdinn sem
hann nú var — borinn í bæinn og hon-
um veilt hin bezia aðhlynning, matur,
uppbúið rúm og allt hugsanlegt gert,
sem orðið gæti til þess að hinn hrjáöi
bakpokamaður yrði aftur heill heilsu.
Ekki slóð á því að maðurinn liressi-
ist, og cftir ivo daga var hann orðinn
hcill lieilsu, kvaddi hcimafólk með
virktum, þakkaði fyrir sig og hélt áfr-
ám ffii-ö fpnjii eins, pg Ieið.liggur ausl-
ur sveitir.
Það skeði bara, að þegar hann var
búinn að ganga daglangt, fannst hann
áflur nær dauða en lífi á bæjarhellu
auslur í Hreppum, og sagan endurtók
sig. Gengið var úr rúmi fyrir hann og
honum hjúkrað eins og sjálfsagt er
þegar slikur maður finnst þannig á
sig kominn i hlaðvarpanum h já góðu
fólki.
Þessi ágæli Þjóðverji mun hafa
gengið á þennan hátt i kringum alll
land og fallið i öngvit nærri á hverju
kvöldi einhvers slaðar, þar sem hon-
um þólti fýsilegt að dvelja um nætur-
sakir eða lengur.
Það liggur við að þessi aðferð við
að útvega sér gistingu sé of smellin iil
að Þjóðverji geti ált i hlut, en hún
minmr á að það cr fátt, sem Þjóðverj-
ar gera ekki hl þess að losna við að
borga fyrir það scm þeir fá.
HES'l AMANNAMÖT og kappreiðar
eru að ná gífurlegum vinsældum. Þetta
sannaðist áþreifanlega á hestamanna-
mótinu i Skógarhólum um síðustu
helgi.
Þarna voru ókjör af fólki, bæði
laugardag og sunnudag og fylgdust
menn af ákafa með hlaupunum.
Sjálfsagt er að stórbæta aðstöðuna
td kappreiða í Skógarhólum og hafa
þar að minnsla kosti fjórar kappreið-
ar ág góðhestakeppnir á sumri.
Börkur.
*"^■V^i^«*JVbA"JV,^VV,«VVV,VVVVVVVWV‘«^VbVW%Vi^AV«VVV»VVWVViVVV»,WVVVVV,»VVV'
■d-dW.