Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 11.07.1969, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 11.07.1969, Blaðsíða 5
NY VIKUTIÐINDI S MetflaiitíkurAjcHiJaritið Hér eru nokkrir liðir úr dag- skrá fyrri hluta þessarar viku, sem ætla mætti að væru fastir liðir og gætu því orðið til við- miðunar næstu viku. huga líkskoðunarskýrsluna frá Webb. Ekkert benti til, að um nauðgunartilraun befði ver- ið að ræða. Rispurnar á liinni fögru öxl stúlkunnar voru ekki eftir köttinn Salin. „Skoðun leiddi i ijós, að klærnar á kettinum bafa ný- lega verið klipptar,“ stóð í skýrslunni. „Þær liafa því alls ekki getað gert slíkar rispur,“ James yppti öxlum. „Það er svo,“ sagði hann. „Ekkert nýtt í skýrslunni. Við verð- um enn að fást við morð- ingja,-sem engin vísbending finnst um.“ Newman tók skýrsluna og las hana. Einhver óþægindi gerðu vart við sig í huga hans. Á hvað minnti hún hann? Hann stóð um stund djúpt hugsandi. En svarið vildi ekki birtast. Á mánudag var haldið áfram seinlegum og þreyt- andi eftirgrennslunum. Lög- reglumenn heimsóttu veð- lánarabúðir, þar sem byss- an kunni að liafa verið seld. En þeir fundu engar upplýs- ingar. Seint um kvöldið barsl skýrsla um Bendermeer frá spjaldskrárdeildinni. Hann var á skrá hjá þeim og liafði afplánað dóm fyrir vopnað innbrot. Hann hafði verið látinn laus fyrir þrem mán- uðum. Þessar upplýsingar urðu til þess að beina rannsókn- inni enn meir að Bcnder- meer. Vegna fortíðar sinn- ar var ekki ósennilegt, að hann ætti bjrssu og kynni að nota hana. Úr því ekki var um neinn grunaðan að ræða, tók lögreglan að kynna sér feril hans nánar. Var nokkur leið að ganga úr skugga um sannleiksgildi sögu Bedermeers, að lian.’i hefði byrjað að drekka i einrúmi klukkan sjö á laug- ardagskvöldið? Næslum tóm viskýflaskan var engin sönn- un þess, að Bendermeer hefði verið dauðadrukkinn þegar Johnson leit inn iii West“ kl. 8:00, Dean Martin kl. 9:00, „HoIIywood Palace“ kl. 10:00 og kvikmynd (sú sama og á sunnudaginn) kl. 11:15. lians. Ef hægt væri að sanna, að hann liefði verið allsgáð- ur, myndi það verða grun- samlegt, að liann lézt vera fullur. „Ef við aðeins gælum komizt að, hvenær liann keypti áfengið,“ sagði John- son. „Eða ef einhver hefði séð liann úli á þeim tíma, er hann þóttist vera sofandi í lierbergi sinu, þá gæti verið, að okkur yrði eittlivað a- gengt.“ ÞAÐ var ekki fyrr en á þriðjudagsmorgun, að leitin bar árangur. Skammt frá Crandonhús- inu var skóburstunarsvæöi Angelo Montano. — Þega:- Newman nefndi Bcndcrme- er, staðfesti skóburstarinn strax, að liann væri tíður viðskiptavinur. „Ég burstaði hann á laug- ardagskvöldið,“ sagði Ang- elo. „Hann er bezli náungi. Borgar alltaf aukaþóknun." „Ilvenær kom liann liing- að, Angelo?“ „O, um klukkan níu. Ilann var sá síðasli. Þegar liann fór út, lokaði ég skýlinu.“ Newman og félagi lians litu hvor á annan. „Þú ert viss um þetta, Angelo? Al- veg viss?“ „Öldungis. Ég loka ætíð klukkan níu á laugardags- kvöldum.“ Þetta var það, sem lög- regluna hafði vantað. Bend- ermcer liafði logið, er hann sagðist hafa komið hcim k!. sjö. Hann lézt bara vera fullur, þegar Jolmson kom inn til hans! Lögreglumennirnir tveir fóru þegar lieim í húsið og Iiéldu til herbergis Bender- meers. Satin virti þá fyrir sér úr innra cnda gangsins. er þeir drápu á dyr. Þegar Bendermecr lauk upj), skauzt Satin milli fótanna á lögreglumönnunum og selt- Ist hálíðlega upp á rúmið. Bendermeer leit gcsti sína hornauga. „Lítur út fyrir slæmar fréttir,“ sagði hanu. „Fyrir mig.“ Newman kinkaði kolli. „Þegar einhver lýgur að lög- auglýst í „The White FaIcon“ : THURSDAY, July 10 3:55 The Afternoon Report 4:00 Tennessée Ernie Ford 4:30 Shindig 5:00 Theater 8 — RALLY ’ROUND THE FLAG, BOYS — Paul Newman and Joanne Woodward 6:25 AFTV Special 7:30 Gunsmoke 8:30 News Special 9:00 The Bob Hope Special 10:00 The Lawrence Welk Show 11:15 The Tonight Show Peter Lawford sits in for Johnny Carson, and wel- comes guests Lee Marvin, George Kirby etc. FRIDAY, July 11 4:00 Andy Griffith 4:30 Dupont Cavalcade 5:00 Rawhide 6:00 Wanted Dead Or Alive 6:30 Impression 7:30 The Detectives reglunni, eru það alltaf slæmar fréttir,41 sagði hann. „Við vitum nú ýmislegt um yður, sem við vissum ekki þá.“ „Eins og hvað?“ „Eins og það, að þér liaf- ið setið inni,“ sagði John- son. „Eins og það, að þér komuð ekki heim fyrr en klukkan níu á laugardags- kvöldið — rétt um sama leyti og stúlkan var skotin hérna hinum megin við ganginn.“ Bendermeer leit af einum lögreglumannanna á hinn. „Og eins það, að þér vor- uð ekki fullur, þegar ég kom inn til yðar,“ sagði Johnson. BENDERMEER andvarpáði. „Jæja þá,“ sagði hann. „Eg skal segja ykkur, hvernig það var. En ykkur skjátlast í því, að ég liafi ekki verið fullur. Þegar ég lieyrði skot- ið hinum megin við gang- inn, flýlti ég mér að verða fullur. Skot þýðir lögregla, og náungi með mína afbrota fortíð er ætíð hafður að bit- beini, ef hann er nokkurs staðar nærri.“ „Er þetta allt, sem þér hafið að segja?“ spurði New- man. Bendermcer kinkaði kolli. „Allt í lagi, ég skal segja það,“ sagði hann. „Þið trúið mér livort sem er ekki.“ Hann sagði þeim, að liann hefði heyrt skolið og síðan fótatak hlaujiandi mann- eskju í ganginum. Hann læddist gælilcga að dyrun- um, ojmaði litla rifu og gægðist út. 1 herberginu liinuin mcgin við ganginn sá hann stúlkuna liggja v gólfinu. „Það var allt, sem ég þurfti að sjá,“ sagði hann. „Ég flýtti mér að loka hurð- inni og sneri mér að flösk- unni. Ég hugsaði mér að lát- ast liafa verið fullur, þegar skolinu var hleypt af.“ „Kötturinn yðar var inni í herberginu. IJvernig getið þér sannað, að hann hafi ekki elt yður þangað?“ Bendermcer )rppti öxlum. „Get ekki sannað neitt,“ 8:00 The Jonathan Winters Show 9:00 The First American The viewer is taken to Siberian Russia, Alasca, Aleutian Island, etc. 10:00 The Bell Telephone Hour 11:15 Northern Lights Play- house — THE DIARY OF ANNE FRANK — Diana Davila, Max Von Sydow, Lilli Palmer, and Viveca Lindfors star. Re- peat og Tuesday’s “Thea- ter 8”. SATURDAY, July 12 10:30 Captain Kangaroo 11:30 The Flintstones 12:00 Cartoon Carnival 1:00 Jeff’s Collie (Lassie) 1:30 Colonel March Of Scot- land Yard — The foot- print of the Abominable Snowman. .. 2:00 True Adventure A trip to Arizona in sear- ch of a lost city which is supposed to have been built centuries before Columbus. sagði hann. Satin er sniðug- ur köttur, en liún kann ekki að tala.“ Ncwnian rétti fram hönd- ina til að strjúka kisu, en Satin skaut fram löppinni og klóraði í handarbakið á honum. Newman kippti að sér hcndinni og ætlaði að líta á rispurnar eftir klærn- ar. Þær voru engar. Eitthvað bærði á sér i liuga lians. Klipptar klær! Hann mundi eftir líkskoðun- arskýrslu Webbs. Newman sneri sér hægt að Bender- rneer. „Gerið ekki of lítið úr kettinum, lagsmaður. Satin talar á sinn hátt. Máske haf- ið þér fjarvistarsönnun eft- ir allt samán.“ Eftir stutt orðaskij)ti gengu lögreglumennirnir fram ganginn að íbúð frú Rachelar Crandon. Hin lag- Iega ekkja var að borða. „Hvernig líður yður i liendinni, frú Crandon? Þér vitið — þar sem kötturinn klóraði yður?“ spurði New- man. „Hún grær strax,“ sagði konan. „Þetta var ekki neitt.“ „Skrítið með þetta klór,“ sagði Newman. „Hvenær skeði það?“ Konan lcit á hann undr- andi. „Nú — þér voruð við, þegar það skeði,“ sagði hún. „Þér sáuð Satin klóra mig.“ Newman hristi höfuðið. „Það eina, sem ég sá, var ldórið á hendinni á yður. En ég sá Satin ekki klóra yður. Enginn gat hafa séð það.“ Frú Crandon varð hvít í framan. „Hvað eigið þér við?“ spurði hún. „Kötturinn var rannsak- aður af líkskoðaranum strax daginn eftir, frú Crandon. Ivlærnar á honum eru klijiptar. Hann gat ekki hafa klórað )rður.“ LÖ GRE GLUMAÐ URINN þagði nú andartak, á meðan orð hans vei'kuðu á konuna. „Þér eruð sniðug, fxú Crandon, hélt hann áfram. 2:30 The Beverly Hillbillies 3:00 Game Off The Week 5:00 On Campus Students discuss the many facets of motion pictures in general with Mr. Otto Preminger. 5:30 Wide, Wide World Some of the most attrac- tive and exotic ports in the Pacific. 6:00 Walker’s Country Carni- val 6:30 The Killy Style A second visit to the As- pen, Colorado ski count- ry- 6:55 Chaplain’s Corner 7:15 The Christophers 7:30 The Rogues 8:30 Richard Diamond 9:00 The Jackie Gleason Show 10:00 Perry Mason THE TWO-FACED TURNABOUT — Hugh O’Brian stars. 11:15 Northern Light Play- house. — Repeat of Thursday’s “Theater 8”. „Sheril Drew klóraði hönd- ina á yður, rétt áður en þér skutuð hana. Þér urðuð að leyna þvi. Ég verð að við- urkenna, að þér voruð skjót- ráð.“ Konan gerði enga tilraun til að tala. Ekki skipti hún sér heldur neitt af Johnson, er hann tók að leita í stof- unni. Hann var að leita að 38 kal. skothylkjum. Hann fann þau ekki. I stað þess rakst hann á bréfabunka. Bréfin voru frá Brad Dun- bar til frú Crandon. Þessi bréf báru þess vott, að frú- in og leigjandi hennar höfðu átt vingott saman, þar til hann trúlofaðist Sheril Drew. Ekkjan var fokreið Brad Dunbar, af því að hann hafði slitið vináttunni. „Þið karlmennirnir eruð allir eins,“ hafði hún skrifað. „Þið látið líklega á meðan ykkur gott þykir, hendið manni svo burt vegna ann- arrar. En þannig skaltu ekki fara með mig. Þessi ágæta Slieril þín skal ekki taka mitt sæti. Ég skal segja henni frá okkur ... Ég skal sjá liana dauða ... Ég hefði getað drepið hana hérna um kvöldið. Ég fór i nætui'- klúbbinn og sá þig gera þig að fifli.“ Brad Dunbar virtist ekkí hafa tekið hótanir frú Cran- don alvarlega — því að hann kom með Sheril Drew í húsið og kynnti hana glað- klakkalega fyrir sinni fyrri ástkonu. Lögreglan gizkaði á, að þegar Dunbar fór til rakar- ans hafi frá Crandon náð í byssuna, farið inn í hei'bei'g- ið til Sheril og skipað henni að hætta við Brad. Sheril neitaði því, og það leiddi til átaka og dauða hennar. Enda þótt Rachel Crand- on neitaði öllu, þekktist hún þó af afgreiðslumanni i járnvöi'uverzlun í næstu borg, sem sú kona, er hafði keypt sex 38 kal. skothylki. Rachel Crandon var leidd fjrrir rétt 5. desember 1938. Hún var sek fundin og dæmd i ævilangt fangelsi. Á sunnudögum er byrjað að sjónvarpa kl. 1:00, „The Ans- wer“, „This Is The Life“ og „NFL Action“. Kl. 2:30 er kvikmynd, kl. 4:00 kappleikur o. fl., kl. 6:00 „Since Wars Be- gan“, kl. 6:30 „Ted Mac Show“, kl. 7:30 „The Bill Anderson Show“, kl. 8:00 „Green Acres“, kl. 8:30 Ed Sullivan, kl. 9:30 „The Big Valley“, kl. 10:30 Don Rickles og kl. 11:15 kvikmynd. Á mánudögum er „Coronado 9“ kl. 4:00, „Star Performance“ kl. 4:30, kvikmynd kl. 5:00 (sú sama og kvöldið áður), „Suc- cess Story“ kl. 6:30, „Bewitc- hed“ kl. 7:30, „Wild, Wild Á þriðjudögum er The King Family kl. 4:00, kvikmynd kl. 5:00, „Lost In Space“ kl. 7:30, „The 21st Century" kl. 8:30, „Kraft Music Hall“ kl. 9:00, „The American Sportman“ kl. 10:00 og hnefaleikakeppni kl. 11:15. A miðvikudögum er „The Mike Douglas Show“ kl. 4:30, „Our PIace“ kl. 5:40, „Julia“ kl. 6:30, „Honey West“ kl. 8:30, „The High Chaparral“ kl. 9:00, Carol Burnett kl. 10:00 og „The Joey Bishop Show“ kl. 11:15. Fréttir eru kl. 3:55, 7 og 11. Svo er hér dagskráin seinni hluta vikunnar, eins og hún er

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.