Ný vikutíðindi - 16.07.1971, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 16.07.1971, Blaðsíða 1
EFN! m.a.: Sjónvarps- dagskrá varnar- liðsins á þremur mánuðum I enska stórblaðinu News of the World 4. þ. m., er grein um lífernið á einum þessara baðstaða — Costa del Sol, sem blaðið vill skíra upp og kalla Costa del Sin (Syndaströnd). Segir þar að eftir sólsetur breytist borg- in Torremolinos og ströndin Costa del Sol í nautnabæli. Höfundur greinarinnar (Alan Whittaker) kveðsl hafa talað við einn dökk- hærðan Romeo um lífernið á enskum stúlkum þarna á baðstaðnum. Pilturinn var Frh. á bls. 5. 'Jatafella úikumat... Norður-Evrópustúlkur hafa löngum haft orð fyrir tauslæti, þegar þær koma í suðræna sól. Einkum hafa sænskar stúlkur þótt léltúð- ugar á baðströndum Mið- iarðarliafsins. Er t. cl. ekki langt síðan þjónar ú Mcú- Geigvænlegir litk'f iilnings- stjrkir á afurðum bænda Hafa hækkað um 311 millj. kr. á áratug. — jorka sýndu gestum ástar- bréf til þeirra frá sænskum ungmeyjum. Það kvað jafnvel svo rammt að því um tíma. hversu margar sænskar stúlkur komu ófrískar heim úr sumarleyfi á Spáni, að utanríkisráðuneyti þessara iveggja landa komust i spil ið út af meðlcigsgjöldiim. Nú er pillan komin tii sögunnar, og þvi er minna um þungun að ræða þarna suður frá, en þeim mun meira hefur lauslæti þróast á baðstöðum þar. Olifnaðurinn á Costa del Sol Sumir spænskir kvennaflagarar hafa samfarir við 50 IMorður -Evrópustúlkur króðavegur að kaupa íslenzkt kjöt af Færeyingum! Glæsileg verzlun /• Isleiizkur iðiivaniingiir auglVsiliir ug scldur í frihufiiiiini á Kcflavíkur- flugvclli Útgjöld ríkissjóðs vegna niðurgreiðslu á afurðum bænda eru eins og allir vila geigvænlega miklar. Til dæmis um þá hít, urðu þau Samkvæmt íslenzku stjórnarskránni mun vera ó- heimilt að hneppa menn i varðhalcl vegna skulda. Sem sagt — skuldafangelsi á ekki að vera til á Islandi. Hitt er svo anncið mál, að ’ framkvæmdinni er svo sann arlega ekki farið eftir þess- ari klásúlu í lögunum. Þannig er nefnilega mál með vexti, að ef mönnum verður á að barna kven- mann og tekst einhverra hluta vegna ekki að borga talsvert á 4. hundrað millj. kr. vegna verðábyrgðar á ÚTFLUTTUM landbúnaðar afurðum sl. verðlagsár. Eftirfarandi tölur eru með afkvæminu, þá á sá hinn sami það á hættu að verða tekinn með valdi og fluttur á svonefnda Ivvía- bryggju til að afplána skukl ina. Ef til vill er ekki svo mik- ið við þessu að segja, því auðvitað á hver maður að sjá afkvæmum sínum far- borða, en liitt er annað mál, að svo virðist sem vistmenn á u efn d ri. Kviabryggj u séu af alls konar sauðahúsum Framhald á bls. 4 teknar upp úr 5. tbl. Hag- tíðinda þ.á., og er þar tekið fram að verðlagsárið reikn- ist frá 1. sept. — 31. ágúst ár hvert. I>ar er bent á, að heildar- verðmæti landbúnaðarfram leiðslunnar á verðlagsárinu 1969/70, reiknað í verði lil tjænda, tiafi verið áætlað 3.321 millj. kr. — þar af út- flutt fyrir 702,2 millj. kr., nota bene: miðað við heild- söluverð, því söluverð er- lendis var ekki nema 367,5 millj. kr.! Þess má gela, að verðlags- árið eftir að lög voru samin um verðábyrgð ríkissjóðs á ú tf lu 11 u m 1 an dbún að ar af u rð. um, tiaustið 1959, urðu út- gjöld rikissjóðs vegna þess- arar verðábyrgðar aðeins 23,8 millj. kr. og hafa hækk- að um 311 millj. á þessurn áratug! Þetta er ótrúleg og geig- vænleg þróun — og raunar lítt skiljanlegt, hvernig rík- issjóður fer að standa undir þessum útgjöTdúm í viðbót við aðrar niðurgréiðslur og styrki vegna landbúnaðar- ins. Framh. á bls. 4 íslenzkur markaður hf. hóf starfsemi sína í flugstöðvar- byggingunni í ágústmánuði 1970. I verzluninni; sem er hin stærsta sinnar tegundar á ís- landi, er eingöngu á boðstólum íslenzkur varningur, fatnaðar- vara allskonar unnin úr ull og gærum, ýmsir listmunir, mat- vara, minjagripir, bækur o. fl. Er það almennt álit allra, sem um flugvöllinn höfðu farið áð- ur, en sjá nú hina nýju verzl- un að með tilkomu hennar hafi flugstöðin tekið stórkostlegum stakkaskiptum og hinn sér- stæði íslenzki iðnvarningur sé landinu til mikils sóma. Handunnin gull- og silfur- Framhald á bls. 4 Meðal hinna mörgu eigulegu muna, sem fslenzkur markaður hf. (Icemart) hefur á boðstólum í verzlunarsölum sínum í frí- höfninni á Keflavíkurflugvelli, er þetta teskeiðasett úr silfri. Kostar hver skeið $ 6,30, en settið $ 34.00 (auk söluskatts). Heita skeiðarnar (talið frá vinstri): Iceland, Farmhouse, Pony, Falcon, Salmon, Viking ship. Barnakallar í Stiórnarskrárbrot — lögum samkvæmt!

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.