Ný vikutíðindi - 25.01.1974, Qupperneq 8
8
NÝ VIKUTÍÐINDI
, hafði framið sjálfsmorðið í eit-
Matur og íþrottir urlyfjavímu.
Tveir háskólaprófessorar
hafa rannsakað mataræði í-
þróttamanna, eða réttara sagt:
hvað þeir — hverrar þjóðar
— eru sógnastir í. Niðurstað-
an varð þessi:
Austurríkismenr — sætindi.
Frakkar — brauð.
Ameríkanar — salat.
Japanar — ostur.
Suður-Ameríkanar — fiskur.
Þjóðverjar — hænsni og
súpur.
Skandinavar og ítalir — óá-
fengir drykkir.
Rúmenar — nautabuff.
Framdi sjálfsmorð
Danski kringlukastarinn Kaj
Andersen, sem hefur kastað
kringlunni 59,63 m., er allur.
Þessi 29 ára gamli íþrótta-
kappi framdi sjálfsmorð —
eins og svo margir aðrir í-
þróttamenn, — henti sér ofan
úr dómkirkjuturninum í Vi-
borg.
Kaj varð 11 sinnum Dan-
merkurmeistari í kringlukasti.
Læknarnir, sem rannsökuðu
likið komust að raun um, að
heili hans hafði skemmst af
eiturlyfjaneyzlu og að hann
Hæverska
Siggi litli átti að fara
í dansskóla, en þar sem
hann var lítt veraldarvan-
ur, lagöi móöir hans hon-
um lífsreglur áöur en
hann fór.
— Þegar þú ert að
dansa viö prúöa telpu,
skaltu segja eitthvaö sætt
viö hana, sagöi hún. —
Þaö hefur sín áhrif . . .
og það sýnir aö þú ert
kominn af góöu fólki . . .
Og Siggi litli fór aö
dansa . . . oft og mörgum
sinnum . . . og í miöju
kafi varð honum hugsað
til mömmunnar og henn-
ar heilræða um hæversk-
una.
Hann arkaði til síðustu
stelpunnar, sem hann
hafði dansaö við og sagði:
— Heyrðu góöa, þú
svitnar ekki nærri því
eins mikiö og hin feita
bellan. .
Heimurinn er Iítill
Tveir Englendingar voru
í lestarklefa með Banda-
ríkjamanni frá New York
til Kaliforníu:
„Hafið pér nokkurn
tíma verið í London?“
spurði yngri Englending-
urinn.
Cassius Clay fær
endurgreiddan skatt
Þegar Clay háði hnefaleika-
keppni við Frazier og tapaði
heimsmeistaratitlinum, lögðu
skattayfirvöldin hald á of stór-
an hluta tekna hans af keppn-
inni. Það er fyrst núna, sem
Clay hefur fengið framgengt
endurgreiðtslukröfum sínum,
að fjárhæð 300.000 dollara.
Frazier hefur einnig fengið
stóra fjárfúlgu endurgreidda,
en óvíst hversu háa.
Nú mun fyrirhugað, að þess-
ir kappar keppi á ný hinn 28.
þ. m., og e. t. v. verða skatta-
yfirvöldin þá hógværari í inn-
heimtum sínum.
Fékk aðstoð
söngkórsins
Þegar egypzki langsundmað-
urinn, Abdel-Lativ synti á
mettíma yfir hið 100 km.
breiða Michiganvatn í Amer-
íku, fékk hann góða aðstoð
söngkórs, sem fylgdi honum
eftir í bát. Söng hann egypzk-
ar þjóðvísur; og þegar sund-
Ameríkaninn hló hátt
og hjartanlega. „Hvort ég
hef. Ég hjó þar í tvö ár
á stríðsárunum og hafði
pað konunglegt!“
Eldri Englendingurinn,
sem heyrði illa, spurði:
„Hvað segir hann,
Raggi?“
„Hann segðist hafa ver-
ið í London, pabbi,“ svar-
aði sá yngri
Það varð svolítið hlé á
samtalinu, en svo sagði sá
yngsti:
„Þér hafið víst ekki af
tilviljun hitt Doris John-
son í London, pegar þér
voruð par.
Ameríkaninn fékk svo
mikið hláturskast að
hann datt nœrri þvi nið-
ur af bekknum: „Doris,
sem var með brókarsótt-
ina?“ emjaði liann. „Jes-
ús, ég svaf hjá henni í
prjá mánuöi, áður en ég
fór aftur heim í Banda-
ríkin!“
„Hvað segir hann,
Raggi?“ spurði þá gamli.
„Hann segist pekkja
mömmu,“ svaraði sá
yngri!---------
Grátlegt
— Kaupakonan lá fram
á eldhúsborðið og hágrét.
gicssbófmriukfí
garpurinn náði landi eftir
þetta mikla afrek, var hann
spurður, hvort honum hefði
verið nokkuð hjálp í söngn-
um.
— Hann var mér mikil
hjálp, sagði hann. — Kórinn
söng nefnilega stundum svo
falskt að ég reyndi af öllum
mætti að synda bátinn af mér,
og það hefur áreiðanlega haft
sitt að segja að ég skyldi ná
svona góðum árangri. Ég get
þakkað söngkórnum fyrir allt.
Einstök útvarps-
þjónusta
Klukkan tvö á hverri nóttu
eru fluttar ýtarlegar íþrótta-
fréttir í franska útvarpinu.
Útsendingin er þó ekki ætluð
næturhröfnum landsins, held-
ur bökurum þess. Þeir hafa
annan vinnutíma en flestir
aðrir dauðlegir menn og sofa,
þegar aðrir geta fylgst með
því, sem gerist i íþróttum.
Bakararnir eru að sjálfsögðu
mjög ánægðir með þessa þjón-
ustu, en sagt er að þeir hafi
þurft að senda hundruð bæna-
bréfa, áður en þeir fengu ósk
sína uppfyllta.
Framhald á bls. 6.
Frúin kom inn og spuröi,
hvað í ósköpunum gengi
að henni.
— ÞaÖ er hann Kalli,
sagði stúlkan snöktandi.
— Hvað hefur hann
gert þér? spuröi frúin.
— Hann kom inn í hlöö-
una til mín í dag, og þá
kyssti hann mig og sagði
mér aö leggjast niður í
heyiö.
— Og hvaö svo? spurði
frúin skelfd.
— Já, og þá sagöi
hann: Apríl-gabb!
*
Einn norskur
Áhugasamur sportveiði-
maður hafði fengið kon-
una sína til að koma með
sér á silungaveiðar. Við
fjallavatn nokkurt rákust
pau á roskinn stangaveiði-
mann og spurðu hann,
hvort nokkuð vœri af
sœmilega stórum fiski í
vatninu.
— Ja, svaraði liinn og
leit laumulega á buxna-
klauf aðkomumannsins,
— œtli þeir séu ékki álíka
stórir og sá, sem pú ert
með undir buxunum pín-
um!
— Hérna skulum við
renna, sagði eiginmaður-
inn ákafur við konuna
sína.
— Nei, svaraði hún
önuglega. — Mig langar
ekkert til að fara að veiða
sardínur!
*
Bran.da.ri vikunnar
Tveir málhaltir piltar voru um skeið i sama
bekk í Menntaskólanum, þegar Bogi Ólafsson
var þar enskukennari. Eitt sinn sem oftar tók
Bogi upp annan piltinn, sem stamaði, og lét
hann lesa og stama góða stund og hlustaði á
aðfarirnar af mestu hógværð og kurteisi. Svo
tók hann upp hinn piltinn, sem var nú mál-
haltari og uppburðarminni en nokkru sinni.
Þá varð Boga að orði:
— Skammastu þín ekki, strákskepnan þín,
að herma eftir bekkjarbróður þínum! ?
Velviljuð vinnukona
Sænsk hefðarhjón höföu
ráöið norska afdalastúlku
í vist til sín. Þau fengu
morgunveröinn í rúmið
fyrsta morguninn, sem
hún vann hjá þeim. Þar
sem hún haföi mikið aö
bera, sparkaði hún upp
svefnherbergisdyrunum án
þess að .banka.
Húsbóndinn settist upp
í rúminu og sagöi byrst-
ur:
— Það er venja aö
banka áður en maöur
kemur inn!
— Jæja, er það já, svar-
aöi vinnukonan. — Ég
hélt bara aö þiö hefðuð
gott af kaffibolla svona á
eftir.
>f"
Hann reyndi . . .
Ungt par hafði parker-
að utan við fáfarinn veg.
Skyndilega spratt fram úr
myrkrinu maður með
byssu á lofti.
— Upp með hendurnar,
hrópaði hann, — og út úr
bílnum bœði tvö. Mér er
full alvara!
Parið porði ekki öðru en
að hlýða, og bófinn dró
hring í kringum unga
manninn.
— Ef pú hreyfir pig út
úr pessum hring, skýt ég
pig niður með köldu blóði!
sagði hann.
Svo dró hann stúlkuna
til hliðar, nauðgaði henni
og hvarf aftur út í myrkr-
ið.
Stúlkan æpti öskureið
til piltsins:
— Af hverju gerðirðu
ekkert til pess að bjarga
mér?
— Ég reyndi pað, svar-
aði hann. — Þegar hann
sneri í mig bakinu, reyndi
ég tvisvar að sparka í
hann, en hann var of
langt í burtu.
Maðurinn sagði...
— Karlmaöur getur
komist langt meö kapital
að baki. En stúlka kemst
lengra með rennilás . . .
— * —
— Aö reyna að skilja
mannkynssöguna er eins
og aö lima sundur píanó
til þess að finna sónötu
eftir Beethoven.
^f"
Nokkrir stuttir . . .
— Hvað eruð þið að
gera í kjallaranum, börn?
— Viö eruö aö elskast,
frændi.
— Þaö er gott, að þiö
skuliö ekki vera aö slást!
— ★ —
Gunna litla, sex ára,
gægöist inn um baðher-
bergisdyrnar — og þarna
stóö faöir hennar í steypi-
baði.
Hún flýtti sér að loka
dyrunum aftur og hljóp
fram í eldhús.
— Mamma! mamma!
Vissiröu aö hann pabbi er
strákur?
— ★ —
— Þú kyssir eins og
byrjandi.
— Þá þarf ég að æfa
mig vel.
— ★ —
— Brúkaöu báöar hend-
ur, maöur! æpti stúlkan
til ungu hetjunnar í
sportvagninum, þegar þau
komu aö hættulegri
beygju.
— Nei! Þá get ég ska
ekki stýrt bílnum!