Skyndisölutíðindi

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Skyndisölutíðindi - 29.08.1934, Qupperneq 1

Skyndisölutíðindi - 29.08.1934, Qupperneq 1
Ritstjórn oa útg. í Haraldarbúð Afgreiðsla í Haraldarbúð Sími 1340 Reykjavík, miðvikudaginn 29. ógúst 1934 Sími 1340 1. t b 3kyndisölur. Orðið skyndisala er tiltölulega ungt í íslensku máli. Það var fyrst notað í auglýsingu frá versl. Haralds Árnasonar í Reykja- vík, en prófessor Guðmundur Finnbogason mun hafa átt uppá- stunguna að því, að nota það í staðinn fyrir orðið útsala, sem er bœði leiðinlegra og óskýrara. Samkvœmt íslenskum lögum er nú aðeins leyfilegt að halda skyndisölur vissa tíma ársins, eða frá janúarbyrjun og fram í miðjan mars og einnig frá júlíbyrjun og til 5. september. Skyndisölutíðindi vilja gjarnan flytja almenningi fréttir af sem flestum skyndisölum, en í þessu eintaki munum vér þó sérstak- lega skýra frá hinni merku skyndisölu sem hefst í fyrra- málið — fimtudaginn 30. ágúst — í Haraldarbúð. Skyndisalan mun standa yfir til 5. september þ. á., og^er öllum lesendum vorum ráðlagt að nota sér nú vel þau fjöl- mörgu tœkifœri sem þar munu gefast til að gera sannarleg kjarakaup á nytsamlegum varningi. Austurstrœti 22 I lorolclQrbuð Reykjavik Blaðið hefir sannfrétt, að skyndisalan sem hefst í fyrra- málið hjá Haraidi, verði alveg sérlega fjölbreytt og að mýmörg tœkifœri verði þar til að gera reifarakaup. Auk þess sem það mun ákveðið, að afsláttur sé gefinn af öllum vörum í Haraldarbúð, þá verða margskonar vöru- tegundir seldar fyrir alt að hálfvirði og aðrar með svo stór- feldum fríðindum að slikt er fáheyrt. Til að skýra lesendum sem gleggst frá skyndisölunni, þá œtl- ar blaðið að skýra nánar frá henni á nœstu 3 síðum og birta nokkrar myndir til frekari skýringar.

x

Skyndisölutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skyndisölutíðindi
https://timarit.is/publication/882

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.