Sameiningin - 01.08.1911, Blaðsíða 26
nóttina fastandi ; frillur lét hann ekki leiða inn til sín, og ekki kom
honum dúr á auga. 20. Siðan reis konungr á fœtr í dögun, þá er
iýsa tók, og skundaSi til ljónagryfjunnar. 21. Og er hann kom aS
gryfjunni, kallaSi hann á Daníel með sorgfullri raust; konungr tók
til máls og sagSi viS Daníel: Daníel! þú, þjónn hins lifanda guSs,
Tiefir guS þinn, sá er þú dýrkar án afláts, megnaS aS frelsa þig frá
ljónunum? 22. Þá sagði Daníel við konunginn: Konungrinn lifi
eilvflega! 23. Guð minn sendi engil sinn og hann lokaði munni Ijón-
<inna, svo að þau gjörðu mér ekkert mein, af því að eg em saklaus
fundinn frammi fyrir honum, og hefi heldr ekki framið neitt brot
gegn þér, konungr\ 24. i>ó varð konungr næsta glaðr og bauð að
draga Daníel uppúr gryfjunni. Var Daníel þá dreginn uppúr gi'yfj-
unni, og fannst ekki, að honum hefði neitt að skaða orðið, því að
hann hafði treyst guði sínum.
Minnistexti: Bngill drottins setr vörð kringum þá, er óttast
hann, og frelsar þá fSálm. 34, 8J.
Þetta gjörist seint á útlegSar-tímabilinu. Kýrus Persakonungr
hefir lagt Babýlon undir sig og sett Daríus þar undirkonung. Dan-
íel líklega um áttrœtt.
SamsœriS gegn Daníel (1.-10. v.j. HöfSingjarnir öfunduSu
Daníel og voru honum reiSir af því aS hann leiS þeim enga óráS-
vendni.
Trúmennska Daníels (11.-16. v.). Þrem sinnum á dag baSst
Daníel fyrir; föst regla hans (11. v.). GuSrœkilegar iSkanir eiga
ekki aS vera af handa hófi; hvaSa reglu hefir þú?
Daníel í ljónagryfjunni (i"j.-i\. v.J. Frelsun Daníels var ekki
aSeins umbun fyrir trúmennsku hans, heldr líka trúarstyrking fyrir
landa hans í útlegSinni og vitnisburSr fyrir þjóSunum um sannleik
trúar hans (sbr. 26. 28. v.)
Afdrif samsœrismannanna ^25. v.).
BEN HÚR.
FjórÖa bók (Frarahald).
„Eru reglurnar, sem fariS er eftir viS leikina, þær
sömu ?“
Mallúk brosti.
„Ef Antíokía hefSi áræSi til aS koma meS nýungar,
þá, Arríus son! bæri Róm ekki ægishjálm yfir allar borgir
heims einsog hún gjörir. Reglur þær, sem í lög hafa
veriS leiddar fyrir leiksviSiS í Róm, eru hér einnig i gildi,
aSeins meS þeirri undantekning, aS ekki nema fjórir vagn-
ar mega þar hefja kappleik undireins, en hér geta þaS
svo margir sem vilja.“
„ÞaS er einsog tíSkast meSal Grikkja“ — mælti Ben
« Húr.