Nýi tíminn - 06.06.1946, Qupperneq 1

Nýi tíminn - 06.06.1946, Qupperneq 1
5. árgangur. Hin nýja Júgó- slavía í STJÓRNARSKRÁ Júgóslavíu, er samþykkt var 31. jan. s.l. er grein um eignarrétt á fram leiðslutækjum þjóðarinnar, svohljóðandi: .Rramleiðslu- tækin eru annaðhvort eign þjóðarinnar allrar, það er að segja ríkiseign, eða eign sam- vinnusamtaka fólksins eða einstaklinga“. Nú er svo kom- ið, að 82% af iðnaði landsins er ríkiseign, af málm- og véla- Fimmtudagur 6. júní 194ð 9. tölublað. Sósíalistaflokkurmn býður fram í öllum kjördæmum Sjálfstæðisflokkurinn lítilsvirðir flokksmenn sína Framsókn gengur klofin til kosninganna Aíþý í) o ilokkuri nn í leynimaldd við Framsókn Framboð flokkánna við vœntanlegar alþingis iðnaði eru 87% þjóðnýtt, af ko8Iúngaj. hafa íiú verið birt í öllum kjördœmum raforkuframleiðslunni . 95%. Þegar lokið hefur verið þeirri endurskipulagningu landbún- aðarins, sem nú er að fara fram, verða 95% alls ræktar- landsins eign bændanna, sem yrkja jörðina, en áður var mikill hluti ræktarlandsins í eign forríkra landherra. SAMVINNUSAMTÖKUM hefur fleygt fram í sveitum landsins og hafa meira en 7000 verið mynduð síðan stríði lauk, með 1 200 000 meðlimum. ENN er mikill matarskortur í Júgóslavíu og samgönguerfið- leikar gífurleg'a miklir, en samgöngutækin hafa verið þjóðnýtt, og öll þjóðin einbeit- ir sér á hin miklu verkefni í viðreisn landsins. Fá eða engin lönd munu hafa farið eins ægilega út úr stríðinu og Júgöslavía; heil héruð máttu heita lögð í rúst í styrjöld- inni og hinum villimannlegu hefndaraðgerðum nazista gegn hinni hugdjörfu þjóð, er gaf Sósíalistaflokkurinn býður fram í öllum kjör- dœmum og sósíalistar um land allt búa sig uridir áframhaldandi sókn og sigra. Fylgisaukning flokksins við tvennar síðustu alþingiskosning- ar var meiri og sigrar hans glœsilegri en nokk- ur annar flokkur hefur unnið hér á tandi og við bœjarstjórnarkosningarnar í vetur jók Sósíal- istaflokkurinn atkvœðatölu sína meira en nokkur hinna flokkanna og var eini flokkurinn sem jók fulltrúatölu sína meðan hinir flokkarnir töpuðu eða stóðu í stað. Sósíalistaflokluirinn er eini býður Alþýðuflokkurinn ekki flokkurinn sem gengur lieill og' fram í A.-Skaftafellssýslu né N,- óskiptur lil þessara kosninga. Múlasýslu. Hinir fáu fylgismenn Allir hinir flokkarnir eru meira og minna klofnir og sundurþykk Sjálfstæðisflokkurinn hefur með prófkosningagrínleik sínum og samningum við Coca-Cola-liöið gjörsamlega lítilsvirt viija i'lokksmanna sinna, jafnframt þvi sem framboð Björns Ólafssonar á lista Sjálfstæðisflokksins er bein stríðsyfirlýsing gegn ný- öðrum hernumdum Evrópu- sköpunarstefnu ríkisstjórnarinn'- þjóðum glæsilegt fordæmi baráttunni nazismans. gegn ógnarstjórn ar. Slagurinn um uppstillingu : Alþýðuflokksins hér í Reykjavik ;er öllum kunnur og upplausnar- ástandið á því flokksheimili þar Isem fjandmenn nýsköpunarinn- sókmii í Fmnlandiar va®a uppi^rekpi °g oí- forsi og forustumenn hins hluta argrein undir fyrirsögninni „Hið svonefnda Islandsvanda- Róttæka alþýðu- Alþfl. ])ar eíga auðsjáanlega að gera sér það að góðu að þjóna Framsókn. — Á' Seyðisfirði styð ur Framsókn Alþýðuflokshet:- una og pýramídaspámanninn Framb. á 6. síðu- Danir undirbúa mikla framleiðslu á penisillíni Allar dönsku lyfjáverksmiöj- urnar, nema ein, liafa bundizt samtökum um að reisa mjö<j stóra verksmiöju til framlciöslu ú penisillíni. Munu samtökin standa í ná- inni samvinnu við lyfjasmiðj- una A. B. I.eó í Halsingborg, sem fratnleiðir penísillín fyrir Svíþjóð, undir stjórn Nóbelsverð launamannsins Ernst Cliains prófessors. GRISKIR dómstólar dæma nú unnvörpum þá menn til dauða, sem urðu að bana kvislingum á hernámsárunum. Moskvablað vitnar í ununæli Olafs Thors um herstöðvamálið Segir beiðni Bandaríkjanna um her- stöðvar beint gegn Evrópu Moskvablaðið „Bauða stjarnan birti nýlega ritstjórn- LÝÐRÆÐISBANDAUAG Finn- fiokksins eru nógu miklar mann lands hélt þing nýlega og var | teysur til þess að fá þar litla sem rgncj vjg reist. það fyrsta landsþingið. þau stjórnmálasamtök halda. Pað dylst engum að í þessum LYÐRÆÐISBANDALAGIÐ er , kosningum hefur Alþýðuflokku. ekki stjórnmálaflokkur heldur j inn gert raunverulegt kosninga- samband flokka eins og Komm j bandalag við Framsókn, - - únistaflokks Finnlands og Ein ' ,)andalag við fjandmenn nýsköp ingarflokks sósíalista, og ein-! unarinnar> fjandmenn stefnu rÍK isstjórnarinnar. I N.-lsafjarðars. býður Alþýðuflokkurinn fram Hannibal Valdimarsson, yfirlýst i an ákveðnasta andstæðing i stjórnarsamvinnunnar —- og Framsókn býður vitanlega ekki á móti honum. Til endurgjalds bænda- og menntamannastétt. SAMTÖK þessi hafa nú fjórðung þingmanna og í bæjar- og sveitastjórnarkosningum, sem fram fóru í vetur, fékk Lýð- ræðisbandalag'ið 270 fulltrú- um fleira en Sósíaldemókrata- flokkurinn. Þingflokkur banda lagsins myndaði ríkisstjóm í samvinnu við tvo aðra stærstu flokka finnska þingsins, Sós- íaldemókrata og Bændaflokk- inn. Heíui: ríkisstjórnin orðið vinsæl fyrir víðtækar fram- kvæmdir til viðreisnar land- inu og til aukins lýðræðis í stjómarháttum. mál“. Var greinin lesin í útvarpi á ensku frá Moskva. Vitnar blaðið í þau ummæli Ólafs Thors forsæt- isráðherra við eldhúsumræðurnar í vor, að við tilmælum Bandaríkjastjórnar um herstöðvar liafi Islendingar ekki getað sagt já. Segir blaðið, að ásækni vissra afla í Banda- ríkjunum í herstöðvar á Islandi veki óhug frjálslyndra manna í Bandaríkjunum. Blaðið minnir á þær kröf- urt sem komið hafa fram í bandarískum blöðum, að ís- land verði gert hluti af Bandaríkjunum, eða Banda- ríkin hafi þar að minnsta kosti herstöðvar um aldur og ævi. Kæmi það víða fram í þessum kröfum, að þeim sé beint gegn gamla helminum. Loforð ekki haldin úBlaðið bendir á það, að lof- orðin um að flytja Banda. ríkjaher frá íslandi að stríð-1 inu loknu hafi ekki verið' haldin. Almenningur og ráða- menn á íslandi hafi lýst sig andvíga beiðni Bandaríkja- stjórnar um herstöðvar og veru hers í landinu, og er það í þessu sambandi, sem blaðið vitnar í ummæli for- sætisráðherra. Blaðið segir að lokum, að þrátt fyrir yfir- lýstan vilja íslendinga sé ís- landsvandamálíð enn óleyst. Ætla Bretar að nota Afríkuaðferð ir við Evrópulönd VANDAMÁLIÐ um framtíð Þýzkalands er eitt erfiðasta úrlausnarefni friðarsamning- anna. Sovéttímaritið „Nýir tímar“ ræðir nýja hlið á þessu máli í smágrein,-sem nefnist „Landfræðilegar uppgötvanir í Rínarlöndum“. Þar segir með al annars: REUTERSFREGN frá Herford, á brezka hernámssvæðinu í Þýzkalandi, segir að myndað- ur hafi verið stjórnmálaflokk- ur í Rínarlöndum með þá stefnuskrá að breyta þessum þýzku héruðum í brezkt sam- veldi'sland. FRÉTTASTOFAN skýrir frá þessu sem sjálfsögðum hlut. Hún tel ur borgarstjórann í Köln og ritstjóra eins blaðs sósíaldemó krata sem helztu foringja hins nýja flokks. í fregninni segir ennfremur, að við minnkun matarskammtsins nýlega hafi orðið straumur inn í þennan nýja flokk, sem vill inngöngu Rínarlanda í Bretaveldi. ANNAR skilnaðarflokkur, segir í sömu fregn, vill að vestur- veldin hafi stjóm í Rínarlönd- um og Köln, til að endurvekja iðnaðinn þar. Sá flokkur virð- ist studdur af áhrifamiklum þýzkum iðjuhöldum, sem marg ir hverjir eru nú í varðhaldi. Vert er að benda á þá ein- stöku hreinskilni, sem þessi fréttaritari, sem sýnilega er vel inni í málunum, sýnir. EN þessi fregn skýrir það hvers vegna viss brezk blöð eru 'að dreifa furðusögum um „sovét- stjórn“ á hernámssvæði Sovét ríkjanna í Þýzkalandi, þó út- lendingar sem ferðazt hafa þar um, beri einróma á móti þessum tilbúningi. Blöðin ætla sér sýnilega að draga athyglina frá ýmis konar bralli, sem fer fram í Vestur- Þýzkalandi. RAUNAR liggur þetta laumuspil opið fyrir. Það er engu líkará en stjórnendurnir séu nýkomn ir frá Suðvestur-Afríku, en brezk blöð halda því fram að Negrarnir þar geti ekki á heil um sér tekið fyrir löngun til að komast inn í brezka sam- veldislandið Suður-Afríku. SKYLDU þessir duglegu herrar virkilega hugsa sér að draga hið nýja Evrópukort með sams konar aðferðum og þc:r eru vanir að viðhafa í Af- ríku? ÞANNIG segir í greininni um Rínarlöndin. Það er vitað, að Bretar eru ekkert feimnir aði Framhald á 8. síðu

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.