Nýi tíminn - 06.06.1946, Qupperneq 5

Nýi tíminn - 06.06.1946, Qupperneq 5
Fimmtudagur 6. júní 1943 NÝI TlMINN Lög um landnám . . . Frh. af 4. síSn. rækta land, hvar sem er.“ Ríkið á „að beina fjárfram- lögum sínum til ákveðinna framkvæmda á ákveðnum stöðum.“ Það á að taka fyrst fyrir þær sveitir, þar sem ræktunarskilyrði eru bezt og önnur aðstaða eftir því. Þann ig á fyrst að veita f jármagn- inu. Þannig reynist jafnaðat- stefna Sósíalistafl. Þeim, sem hefur, mun gefið verða, en frá þehn, sem ekki hefur, mun tekið verða.“ Svo mörg eru þau orð og þurfa ekki skýringa við. Þingið spillir frumvarpinu Erí þegar Framsókn sá, að það stóð ekki í hennar valöi að koma frv. fyrir kattarnef, þá beitti hún áhrifum sínmn til að spilla því og tókst það, fyrst og fremst fyrir undan- látssemi Sjálfstæðisflokksins. Aðalskemmdin var sú, að framkvæmdirnar eru slitnar úr tengslum við Nýbygging- arráð og áætlanir þess um heildarþróun búnaðarins og þar með úr tengslum við á- ætlanir um þróun annarra atvinnuvega í landinu. Sagði þar til sín sú stefna Fram- sóknar, sem lýst hefur sét’ i stjórnarandstöðunni, að ein- angra landbúnaðinn frá öðr- um atvinnuvegum þjóðarinn- ar og bændastéttina frá öðr- um stéttum. I þessu liggur hinn mesti háski fyrir fram- tíð landbúnaðarins, ef þessi stefna yrði ráðandi sjónar- mið þeirra manna, sem koma til með að hafa framkvæmd þessara laga með höndum. Nú kemur til fram- kvæmdanna En þingið spillti ekki frv. meira en svo, að það getur fullkomlega náð tilgangi þeim, sem Sósíalistafl. og Nýbyggingarráð ætlaði þvi, ef vel er á haldið. Breytingin er fyrst og fremst sú, að það er auðvéldara að svíkjast undan merkjum og það er hægt að teygja þau út yfir venjulegt kák Framsóknarfl., ef stefna hans hlýtur sterk- ari aðstöðu um framkvæmd búnaðarmála en nú er: 1 því liggur svo mikil hætta, að unnendur skipulagðrar þró- unar í búnáðinum verða aðj gera sér hana ljósa fyrir kosningarnar, sem nú fara í j hönd. Þeir verða að gera sér það ljóst, hver barizt hefur fyrir því að koma málinu á það stig, sem það nú er á. Sósíalistaflokkurinn er eini flokkurinn, sem áhuga hefur fyrir heilbrigðri þróun bún- aðarins í samræmi við kröf- ur nútíðar og f ramtíðar. Framkvæmd umræddrar lög- gjafar er undir því komin, að í framtíðinni hafi hann enn sterkari aðstöðu til áhrifa á þjóðmálin en hann hefur nú. Hans Kirk: rauði Á hemámsárunum varð Martin Andersen-Nexö að flýja til Svíþjóðar til að sleppa við þýzka fangavist og hann fór með handrit að bókinni „Marteinn rauði“ (Morten hin Röde), er átti að vera framhald „Pella sig- urvegara“ (Pelle Erobreren). I útlegðinni lauk hann sög- unni, hún kom sem fram- haldssaga í Ny dag, síðan í bókarformi á sænsku, en eigi fyrr en síðar á dönsku. Mað- ur beið.hennar ekki alveg kvíðalaus. Var hægt í nýrri bók, sem byggð var á reynslu efri æviára, að snúast gegn tækifærisstefnunni í síðustu bók „Pella sigurvegara?“ Það var hægt. „Marteinn rauði“ er byggð- ur af listrænni hugkváemni. Nexö hefur alla ævi hatað alla listartilgerð, — það þarf ekki annað en minna á misk- unnarlausan dóm hans um „Sult“ Hamsuns — en hann er sjálfur mikill listamaður. Hann notar öruggur tæki list ar sinnar, og honum hefur tekizt það tvennt, að bæta þungvægri bók við „Pella sig urvegara11 og halda áfram minningarbókunum fjórum, sem eru eitt fegursta rit í dönskum og evrópskum minn ingabókmenntum. ,Bók'n er einskonar sjálfs- ævisaga, að því leyti að Marteinn er augsýnilega sjálfsmynd. Marteinn er Andersen-Nexö, gæddur sama sterka baráttuvilja gegn öllu því er ógnar verðmætum mannlífsins, sömu eindrægnu sívaxandi þjóðfélagsgagnrýni, þeirri þungu ádeilu, sem lif- ir í flestum ritum hans. — í æsku hans reyndi heittrúar- maður á Borgundarhólmi að fá hann til að verða trúboði; maðurinn fann að Nexö átti þann eld í huga sem hann sjálfan vantaði. En þeirri til- lögu var hafnað og Nexö hlaut vígslu s'ra sem skáld hjá þýzka sósíalistiska gler- skeranum, sem hann vann með við k'rkjubyggingu á Borgundarhólmi, og sagði þessi spámannsorð: „Wenn du einmal Dichter wirst, daun vergesse nicht das Proletariat11. Nexö gleymdi aldrei alþýðunni, öðru nær, hann varð fremsta skáld hennar, og það er sami ádeilu hitinn í þessari síðustu bók og fyrstu litlu smásögunni „Lotterisvensken“. Þá sögu skrifaði hann í Askov, hjá ekkju skáldsins Molbechs, og frú Molbech sem ekki þorði að mynda sér álit um söguna, sendi hana systur sinni, frú einni í Nyboder. „Eg sef ekki á næturnar fyrir henni“ skrifaði frúin. „Það ætti að banna fólki að skrifa svona um fátæklinga“. Ekki er ótrúlegt, að „Mar- teinn rauði“ hefði einnig gert frúartetrið andvaka, ef hún hefði lifað nógu lengi til að lesa hana. Hugsanlegt er, að hún trufli einnig svefnfrið annarra. Það leiftrar af reiði, er Nexö lýsir kjörum fátæklinga, atvinnuleysingj- um og húsnæðislausu fólki, sem hinn voldugi stjórnmála flokkur sósíaldemókrata sk'ldi eftir á leið ■ sinni til valdanna í þjóðfélaginu. Árið 1929 gaf Nexö út skáldsöguna „Á járnöld“ — (Midt i en Jerntid), er gerð- ist á stríðsárunum 1914—’18. Hún fjallaði um mikilvægt mál þeirra tíma, hugarfars- byltingingu bændastéttarinn- ar, er varpaði frá sér þeim lífsskoðunum, er alþýðuskól- arnir höfðu breitt út, og stór- bændanazisminn skaut rót- um. Um bókina er margt gott að segja, en það er samt eins og e'fni hennar sé á einn eða annan veg of fjarlægt höf- undinum. Hann var ekki með lífi og sál í sögunni, eldinn vantaði. En í „Marteini rauða“, sem gerist samtímis „Á járnöld“ lifir hann.alveg með söguefninu, viðfangsefni hans sjálfs og verkalýðshreyf ingarinnar eru runnin sam- an. — Þegar alþýðuskáldið Mar- teinn snýr heim til Danmerk ur eftir no.kkurra ára dvöl á Spáni og ítaláu, dvelst hon- um tímakorn í Berlín á heim leiðinni. Hann ev frægt sósíal istískt skáld og kemst því inn í innsta hring verkalýðshreyf ingarinnar. Hann kemst að því sér til skelfingar, að leið- togar hins volduga þýzka verkalýðs, hafa þegar gefizt upp fyrir hinni yfirvofandi styrjöld. Hann er á kaffihúsi með Bernstein og dr. Frank Mannheim og spyr þá: Hvers vegna eruð þið, þýzkir verka- lýðsleiðtogar, í þann veginn að verða heimsvaldasinnar? „Það er ekki rétt“, svaraði dr. Frank næi'ri afundinn. „Hitt og þetta bendir þó til þess. Því spurði ég, hvers setja pólitískt vald bak við útflutninginn. Ef verður stríð — Hann þagnaði, því kunnur prússneskur júnkari, sem stundaði listir og hafði hitt Martein í rithöfundahópum Berlínar, kom að borðinu og heilsaði þeim. „Jæja, þér er- uð á ráðstefnu með hinum útvöldu í ísrael“, sagði hann í spaugi og sló á öxl Marteins Marteinn fur.ðaði sig ekki á því þó hinn lágvaxni Bern- stein yrði enn minni, en hitt þótti honum skrítið að dr. Frank skyldi líka verða kynd arlegur og þegja við skens- , inu - hann sem var stoltur stéttabaratta er.. Qg nu_skil- Martin Andersen-Nexö. af því að vera Gyðingur og var talinn einn bráðsnjall- asti þingmaðurinn í svörum!“ Hann ræðir við greindan, roskinn ritstjóra, sem segir: „Það er verið að undirbúa stórveldastyrjöld eða alls- herjarárás á verkalýðsstétt- ina, ef til vill á hvorttveggja að verða samtímis. Það eru nú ekki Gyðingarnir sem á að berja niður, heldur verka- lýðshreyfingin. Það er látið svo heita að sósíalisminn sé Gyðingahreyfing! Marx og Engels hafi verið Gyðingar, og þá er ekki skrefið langt til Antikrists. Með því yfir- skyni á að berja niður verka lýðinn. Heildarsamningar um laun er uppfinning andskot- ans, það er hver heldri mað- ur sannfærður um. Ef svo er hægt að gera fjöldann tor- vegna?“ „Jæja, segjum það þá, í herrans nafni, við erum það. Sjáðu til, maður, þýzki iðnað- arverkamaðurinn framle'ðir við hin aumustu kjör; það er heilög skylda okkar að afla markaða fyrir framleiðslu hans.“ „Þið hafið nóga markaði nú þegar. Alstaðar þar sem ég hef verið, á Ítalíu, Spáni, í Marokkó, voru þýzku iðnaðar vörurnar mestar á markað- inum“. Dr. Frank kipptist til ósjálfrátt, eins og honum væri óljúft að ræða málið. „Það er hægt að ýta fram- leiðsluvörum okkar út aftur,! þessvegna . verðum við að. ur hann ekki hyevnig hann gat haldið að hægt væri að fella voldugasta jijóðskipu- lag. sem til he.i. r vevið með einni skóverksmiðju. En Pelli er ekki af bak-i dottinn. Flokkurh.in gerir hann að borgarstjóra og hann er kosinn á 'þiug. Stjórn málavirðingunni fy.lgja kynni við heldra fólk. Maðurinn, sem áður naut íulls trausts. verkamanna, er nú fjarlægur þeim. Sú þróun, scm Pelli lifir á fáum árum,. sést. skýrt af samtali sem hann á við Martein, í Ráð.húsinu, þar sem Pelli skýrir stoltur frá skipulagningu bæjarins. —*■ Hann er með. kort -af breið- um, fagurlega sveigðum göt- um með grasrákum .á .milli, skemmt'garða með vaðtjörn- um handa börnunum. En það trygg.'nn með því að æsa upp ekki veixame.nn, sem í honum miðaldarfordóma, þá ; ei§a ^'V1 ’^ería mannabústaðir eru ekki til f yrir bæinn, „það: er spilið nærri unnið. Það er ýmislegt í undirbúningi, vin-! sxrauts ur minn“. „En því sláizt þið ekki í stað þess að beygja ykkur?“ Gamli, stéttvísi Gyðingur- inn yppti öxlum. „Við erum orðnir smeykir, smeykir við þá hugmynd að alþýðan taki völdin. Þessvegna fylgjum við Bernstein og endurskoð- unarstefnunni“. Þýzku flokksfélagarpir eru hræddir borgarar, smáborg- aralega sinnaðir skrifstofu- menn, sem sitja í rykugum skrifstofum og semja kjörorð fyrir verkalýð alls heims- ins. En fyr.'r Pella og aðra heima í Danmörku eru þeir æðri verur, guðum líkir, og það er guðlast að efast um nokkra þá fyrirskipun er frá þeim kemur. Þegar loks Marteinn kem- ur he'm, hefur samvinnuskó- verksmiðjan, sem reist var fyrir eignir Bruns gamla bókavarðar, orðið að hætta. Pelli er fullur beizkju, verka mennirnir hafa ekki stutt hann nógu vel. Þeir eru fá- vísir, þeir geta ekki hugsað langt fram í tímann. Þessi ósigur fær lítt á Mar- 'tein. Hann hefur víða farjð og margt séð og veit hvað verður oft hálfleiðinlegur svipur yfir verkamannahverf um“. En húsnæoisyandræðin, spyr Marteinn. Hvað á að gera við alla húsnæðisleys- ingj rra? Það er í ráði að | byggja bragga fyrir barn- mörgu fjölskyldurnar.. — Og’ Marteinn svarar Það er víst. auðveldara að leisa bragga. fyrir húspæðisleysipgjana en að fá þá rifna., aíiur. Smátt og sniátt . breikkar b.'lið m'lli vinanna, Pelli er kominn inn í ílokkskerfið, sem hægt en öruggt molar hugsjónir hans. Bann finnur ekki til þess sjálfur. valdið ölvar hann, en hann lieldur hinni aolaðandi Irarnkomu. Hann er til að sjá foringinn, öruggur og traustur. Stríðið hefst, Felli og flokksbræður hans.óska ÞýzkalaHdi-.sigurs' Sendimaður, Servus, kemur frá þýzka fiokknum til að telja dönsku flokksbræðurn# á að senda verkamenn í þýzka hergagnaiðxia.ðinn gegn því, að Danir fái stál pg kol. Hann er furðuleg mannteg- und, sambland áí -stórsvindl- ara og flokksleiðtoga. Það er Parvusmálið, sem jiama eís fyrirmyndin. Fra.mhe.i4 « 7. síðíí

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.