Nýi tíminn - 06.06.1946, Page 6

Nýi tíminn - 06.06.1946, Page 6
6 NÝI TÍMINN Fimmtudagur 6. júní 1946 Nýsköpun Framsóknar- flokksins Það er ekki ýkja langt síðan leiðtogar Framsóknarflokksins gerðu þá uppgötvun, að þeir væru fylgjandi nýsköpun í íslenzku þjóðlífi. Þó ekki svo að skilja, að þeir séu orðnir stjórnarsinn- ar, og að því er virðist heidur ekki þannig, að þeir séu fylgj- andi nýsköpunaráformum og framkvæmdum ríkisstjórnarinn- ar. Nei, samkvæmt yfirlýsingum Timans er Framsókn í stjórnar- andstöðu vegna þess, að hún vill ■meiri og öðruvísi nýsköpun en ríkistjórnin. Siðan þessi yfirlýping birtist, hef ég lesið Tímann óvenju vand- lega, til að komast að raun um, ef hægt væri, hver þessi önnur og meiri nýsköpun Framsóknar fiokksins ætti að vera, því auð- vitað er aldrei fremur ástæða til að segja frá því en nú fyrir kosningarnar. Blóðblöndun íslendinga og Dana. í Timanum 17. maí komst ég á sporið. Þar er grein eftir Karl í koti, „Úr mínum bæjardyrum". Þetta mun þó ekki vera aðsend grein, heldur eiga að túlka sjón- armið Framsóknarflokksins. í greininni er fyrst minnzt laus- lega á útflutning íslenzkra kvenna af völdum hernáms og styrjaldar, og rætt um það af nærgætni að ekkert sé undar- legt, „þótt stúlkur yrðu hrifnar af mörgum hermannanna og þráðu að fara í ævintýraleit út í heim, fyrst þeim buðust þessi tækifæri". En hjá nýsköpunar- blaðinu Tímanum er huggun vís. Hann segir: aðeins er tryggð farsæl þróun og efling nýsköpunarstefnunnar, að alþýðan taki þau völd í þjóðfé- laginu, sem henni ber. Ut í framleiðsluna Eitt af vandamálum dagsins er skortur á vinnuafli. Slik enda skipti hafa orSiS á hlutuimm síSan 1936. „Droltningin" flytur tugi manna, sem ráSizt luifa til margskonar starfa i landi okk- ar. Fólk þetla hverfur í athafna lífiS án þess nokkur breyting verSi á um þörfina á nýjum vinnuhöndum, aSeins heyrist slöku sinnum ómur af máli, sem viS vorum búin aS gleyma. Sláttur og sildveiSi nálgast, mesti annatími ársins. Fram- leiSslan er í góSu verSi, allt selst, sem seljanlegt er, og meira ef til vœri. Land okkar berst fyrir pólitísku og efnalegu sjálf- stæSi sínu. Nú ríSur á aS duga eSa drepast. Óvenjulegir límar, ■óvanalega mikiS í húfi. Er mi ekki einmitt tími lil aS leijsa úr læSingi innlent vinnuafl, sem ekki hefur fengiS aS .njóla starfsorku sinnar í þágu framleiSslunnar? Uinar mörgu iSnu liendur kvenna, scm vinna viS lítt arSbær störf, hcimavinnu, hreinsunarstörf „Svo er aftur að koma í skarð- ið talsvert af dönskum stúlkum. Er ekkert nema gott við því að segja, einkum ef takast mætti að fá betri hluta danskra stúlkna hingað. Vafalaust verð- ur meiri eða minni blóðblöndun milli íslendinga og Dana upp úr þessu. Hefur sú blöndun - stund- /um gefizt mjög vel, alkunnir eru I t. d. Níels Finsen og Albert Thor- valdsen, einhverjir frægustu Danir, sem uppi hafa verið, en íslenzkir að öðru foreldrinu báð ir. Á íslandi er sennilega betra að lifa fyrir milljón manna held- ur en rúmlega 100 þús. Ber því að fagna góðum útlendingum, sem setjast að hér í landinu og gerast íslenzkir borgarar“. Þá þarf ekki framar vitnanna við hverskonar nýsköpun Fram- sóknarmenn telja heppilegasta, þó varla sé hægt að framkvæma hana í svo stórum stíl sem hér1 er fyrirhugað nema með sérstök-! um samningum við dönsk rikis-1 völd. , Hitt rnætti blað Hermanns I Jónassonar og Eysteins Jónsson- | ar muná, þegar það ræðir um1 að hér á landi væri gott að lifa fyrir milljón manna, hvernig miklum hluta þjóðarinnar leið í! stjórnartið þeirra, þó hún væri j ekki nema nokkuð á annað hundrað þúsúnd. Það kom í Ijós,' að undir svo vesælli stjórn urðu þúsundir íslendinga að ganga at- vinnulausir, þó verkefnin blöstu allsstaðar við. Því trúir enginn, að á íslandi gæti milljón manna j liðið vel, ef afturhajdsstefna í Framsóknar fengi að móta þró- unina. Hitt er annað, að með nýsköp unarsfefnunni sem nú er verið að framkvæma, er verið að örfa þróun íslenzkra þjóðfélagsmála j í þá átt að á íslandi geti lifað | milljónaþjóð góðu lífi. Auðæfi sjévarins við íslandsstrendur síyðja þá von. Og alþýða íslands ikilur það betyr og.betur,-að því ýmiskonar o. fl. o. fl.? Er þetta ekki cinmitt timinn, sem viS konur höfum beSiS eftir, lil aS geta skipaS okkur í atvinnulíf- iS viS hliS karlmannsins, mcS sömu launum, sömu skyldum og ábyrgS og hann? Myndi ekki verSa auSveldara aS hrinda úr vegi ýmsum þeim erfiSleikum, sem staSiS hafa fyrir slíku kerfi, þegar sjá má, aS starf kon unnar í þágu framleiSslunnar er þjóSarnauSsyn? Höfum viS ráS á aS láta ganga okkur úr greip- um þá hagsœld, sem felst í því, fyrir sérlwert heimili, aS tveir eöa fleiri beri fang í bú? Eg frétti einmitt nýlega um konu, sem tekin væri aS aka vörubil i forföllum manns síns og færist ágællcga. Eg veit eng- in deili á þessari konu, en mér varS slrax hlýtt lil hennar. — ÞaS er ekki aS því aS spyrja, aS allt, sem konur tækju aS sér, myndu þær leysa vel af hendi, enda ekki sæmandi aS bjóöa þeim lakari kjör en karlmann- inum. Og taliS um kraftaleysi okkar er, eins og allir vila, oft- ast fyrirslátlur. öll störf út heimta æfingu og þrautseigju fyrst og fremst, og í hinu siS- arnefnda er konan sizt lakari en karlmaSurinn. Slíkir tímar sem þcssir heimta dug og kjark á öllum sviSum, nýbreytni og ný viS- liorf af hverjum og einum. Tvö- falt átak, ef svo má segja. — Eigum viS aS standast þessa raun, eSa halda áfram aS lita á okkur meS lílilsvirSingu er- lendra einokunarkaupmanna, sem gelulaiisa, „fálæka og Framboðin Frh. af 1. síðu. Jónas Guðmundsson til þess að reyna að fella Barða Guðmunds son, einn bezta stuðningsmanu núverandi ríkisstjórnar innan Alþýðuflokksins. Framsókn gengur klofin til kosninganna í tveim kjördæm- um. Júdas frá Hriflu er böðinn fram af Framsóknarmönnum í S.-Þingeyjarsýslu á inóti Frain- sóknarmanninum Birni S tryggssyni. Og í Árnessýslu býð- ur Jónasardeild Framsóknar fram á móti flokknum. Hér fara á eftir frambjóðend- ur flokkanna í hinum ýmsu kjördæmum (Skammstafanir: Sós. = Sósíalistaflokkur. S. ~ Sjálfstæðisfl., A. = Alþýðufl. F = Framsóknarflokkur. C-lisli = Sósíalistaf]..;. A-listi = Alþfl.: B-listi = Framsóknarfl..; D-Iisli = Sjálfstæðisfl.). Keyk javík: C-listi: Einar Olgeirsson. Sigfús .4. Sigurhjartar- son. SigurSur GuSnason. Katrin Thoroddsen. Grímur Þorkelsson. Snorri Jónsson. GuSm. GuSmundsson. Rannveig Kristjáns- dóitir. A-listi: Gylfi Þ. Gíslason. Sigurjón Á. Ólafsson. Haraldur Guðmundss. Sigurbjörn Finarsson. Soffía Ingvarsdóttir. Þorvaldur Brynjólfss. Aðalsteinn Björnsson. Baldvin Jónsson. B-listi: Pálmi Hannesson. Sigurjón Guðmundss. Rannveig Þorsteinsd. Ingimar Jóhannesson. Sigtryggur Klemenss. Leifur Ásgeirsson. Daníel Ágústínusson. Guðm. Tryggvason. D-listi: Pétur Magnússon. Hallgr. Benediktssson. Sigurður Kristjánsson. Jóhann Hafstein. Björn Ólafsson. Bjarni Benediktsson. Auður Auðuns. Axel Guðmundsson. Haf narf jörður: Sós. Hermann GuSmundsson. A. Emil Jónsson. F. Jón Helgason. S. Þorleifur Jónsson. ísaf jörður: Sós. SigurSur Thoroddsen. A. Finnur Jónsson. F. Kristján Jónsson. S. Kjartan Jóhannsson. Siglufjörður: Sós. Áki Jakobsson. A. Erlendur Þorsteinsson. F. Jón Kjartansson. S. Sigurður Kristjánsson. Akureyri: Sós. Sleingr. ASalsleinsson. A. Steindór Steindórsson. F. Þorsteinn M. Jónsson. S." Sigurður Hlíðar. smáa"? Eigum viS aS láta standa á okkur, þá loksins röS- in viS nægtanna borS er komin aS okkur? D. A. Seyðisfjörður: Sós. Björn Jónsson. A. Barði Guðmundsson. S. Lárus Jóhannesson. Utanfl. Jónas Guðmundssort. V estmannaey jar: Sós. Brynjólfur Bjarnason. A. Páll Þorbjörnsson. F. Helgi Benediktsson. S. Jóhann Þ. Jósefsson. Gullbringu- og Kjósarsýsla: Sós. Svcrrir Kristjánsson. A. Guðm. I. Guðmundsson. F. Þórarinn Þórarinsson. S. Ólafur Thórs. Borgarf jarðarsýsia: Sós. Stcfán ögmundsson. A. Baldvin Þ. Kristjánsson. F. Þórir Steinþórsson. S. Pétur Ottesen. Mýrasýsla: Sós. Jóhann J. E. Kúld. A. Aðalsleinn Halldórsson. F. Bjarni Ásgeirsson. S. Pétur Gunnarsson. Snæfellsness- og Hnappadals- sýsla: Sós. Ólafur IJ . GuSmundsson. A. Ólafur Ólafsson. F. Ólafur Jóhannesson. S. Gunnar Thoroddsen. Dalasýsla: Sós. JátvarSur Jökull. A. Hálfdárí Sveinsson. F. Jón Guðnason. S. Þorsteinn Þorsteinsson. Bandastrandarsýsla: Sós. Albert GuSmundsson. A. Guðmundur G. Hagalín. I". Halldór Kristjánsson. S. Gísli Jónsson. /estur-Isaf jarðarsýsla: Sós. Ingimar Júlíusson. A. Ásgeir Ásgeirsson. .- — ., F. Guðm. Ingi Kristjánsson. S. Axel Tulinius. Norður-ísaf jarðarsýsla: Sós. Jón 7'ímóteusson. A. Hannibal Valdimarsson. S. Sigurður Bjarnason. Strandasýsla: Sós. Haukur Helgason. A. Jón Sigurðsson. F. Hermann Jónasson. S. Kristján Einarsson. Vestur-Húnavatnssýsla: Sós. Skúli Magnússon. A. Björn Guðmundsson. F. Skúli Guðmundsson. S. Guðbrandur Isberg. Austur-Húnavatnssýsla: Sós. Pélur Laxdal. A. Oddur Sigurjónsson. F.Gunnar Grímsson. S. Jón Pálmason. Skagaf jarðarsýsla: C-listi: Jólianncs úr Kötlum. IJólmfriSur Jónasdólt- ir. A-listi: Ragnar Jóhannesson. Magnús Bjarnason. B-listi: Steiiigr. Steinþórsson. Hermann Jónsson. D-Iisti:Jón Sigurðsson. Pétur Hannesson. Ey jaf jarðarsýsla: C-listi Póroddur GuSmunds- son. Sigursveinn D. Iirist- insson. A-listi: Stefán Jóh. S.tefáns- son. Sigurður Guðjónsson. B-listi: Bernhard Stefánsson. Kosningahand- bókin komin út Kosningahandbókin um Al- þingiskosningamar 30. þ. m. er nú komin út. I henni eru atkvæðatölur flokkanna við alþingiskosning- arnar 1937 og 1942 og í bæjar- stjórnarkosningunum 1942 og 1946. Þar er skrá um frambjóð- endur flokkanna í öllum kjör- dæmum og eyða til að færa inn í atkvæðatölur eftir kosning- arnar. Þá eru og upplýsingar um uppbótarþingmenn, þing- mannatölur flokkanna, reglur um úthlutun uppbótarsæta o. fl. Menn eru beðnir að leiðrétta strax prentvillu sem orðið hefur á bls. 22. Ásgeir Ásgeirsson fékk 384 atkv. i kosn. 18. okt. ’42, en ekki 348 eins og misprentazt hef- Kristi n n G uðmundss. D-listi: Garðar Þorsteinsson. Stefán Stefánsson. Suður-Þingey jarsýsla: Sós. Jónas Haralz. A. Bragi Sigurjónsson. F. Björn . Sigtryggsson. F. Jónas Jónsson. S. Leifur Auðunsson. Norður-Þingey jarsýsla: Sós. Klemens Þorleifsson. A. Jón P. Emilsson. F. Björn Kristjánssön. S. Oli Hertervig. N orður-Múlasýsla: C-lisli: Jóliannes Stefánsson. SigurSur Árnason. B-listi: Páll Zophoníasson. Halldór Ásgrímsson. D-listi: Sveinn Jónsson. Aðalsteinn Jónsson. Suður-Múlasýsla: C-listi: LúSvík Jósefsson. Arnfinnur Jónsson. A-listi: Helgi Hannesson. Gunnlaugur Sigfússon. B-listi: Ingvar Pálmason. Eysteinn Jónsson. D-listi: Gunnar A. Pálsson. Einar Sigurðsson. Austur-Skaf taf ellssýsla: Sós. Ásmundur SigurSsson. F. Páll Þorsteinsson. S. Gunnar Bjarnason. Vestur-Skaftafellssýsla: Sós. Runólfur Björnsson. A. Ólafur Þ. Kristjánsson. F. Hilmar Stefánsson. S. Gísli Sveinsson. Kangárvallasýsla: C-lisli: Magnús Magnússon. SigurSur Brynjólfsson. A-listi: Björn Jóhannesson. Óskar Sæmundsson. B-listi: Helgi Jónasson. Björn Björnsson. D-listi: Ingólfur Jónssoii. Sigurjón Sigurðsson. Árnessýsla: C-lisli: Gunnar Benediklsson. Kalrín Pálsdóltir. i • A-listi :Ingimar Jónsson. Helgi Sæmundsson. B-listi: Jörundur Brynjólfss. Helgi Haraldsson. D-listi: Eiríkur Einarssson. Sigúrður Ö. Ólafsso’i. E-listii Bjár’ni Bjarnason. ' Sigurgríimir Jónsson

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.