Nýi tíminn - 06.06.1946, Qupperneq 7

Nýi tíminn - 06.06.1946, Qupperneq 7
Fimmtudagur 6. júní 1946 NÝI TÍMINF Athugasemd við útvarpsávarp próf. r Asmundar Guð- mundssonar A útvarpskvöldvöku Bræðra- lags kristilegs stúdentafélags, í gærkvöld flutti Ásmundur Guð- mundsson prófessor athyglisverl ávarp um ytri og innri vernd, þar sem liann öðrum þræöi gerði herstöðvamálið að umtals- efni og hvatti þjóð sína til að standa fast saman um frelsi siti og sjálfstæði. Meðal annars mælti prófessorinn á þá leið, aö sumir vildu leita eftir „ylri né farið fram á herstöðvar á Is- vernd“ í vestur, til Bandaríkj-1 landi.; annjj, aðrir í austur, til Rússn. [ Þrátt fyrir alla hugsanlega tor I tilefni af þessum ummælum tryggni gagnvart oss sósíalist- í heimsókn hjá listakonu Frh. af 3. síSu. og þangað. Ganga ekki sögur um það, að málverk okkar fremstu og beztu málara séu geymd í kjöllurum og álíka stöðum? Er ekki komið mál til þess, að byrjað verði að reisa íslenzka listasafnið og sýna 1 verkinu, að þjóðin kann að meta listamenn sína, því það verða þó ávalt þeir, sem fyrst og fremst gera garðinn frægan. Þ. V. vil ég leyfa mér að spyrjn: Hverjir hafa óskað eftir „yt'i vernd“ Rússa? Eg þykist vita, að hér þyki prófessornum ófróðlega spurt og muni þegar nefna til sjálfan mig og aðra íslenzka sósíalista. Nj veit hann að vísu vel, að Sósíal- istaflokkurinn er eini íslenzki stjórnmálaflokkurinn, sem dag eftir dag, mánuð eftir mánuð, liefur andmælt íhlutun erlendra stórvelda um landsréttindi vor, ekki einungis Bandaríkjanna, heldur og Ráðstjórnarríkjanna sem allra annarra, ef um slíkt væri að ræða. Hann veit einnig vel, að allt þvaðrið um „rússa- hættuna“ er ekkert annað en til- húin andstæða, sem hampað er til skelfingar hjartveikum borg- urum. Þó leyfir hann sér að við- urkenna og jafnvel brýna þetta skæðasta falsvopn landsölu- mannanna, samtímis j)ví sein hann vill þó auðsjáanlega berj- ast á móti þeim. Þá lét prófessorinn svo um mælt, að hvorugt hinna tveggja stórvelda, Bandaríkin eða Báð- stjórnarríkin, hefðu, að minnsta kosti enn sem komið væri, geng- ið á rétt vorn í neinu. Hér er aftur einkennilega ineð stað- reyndir farið og landsölumönn- unuin einum til þjónkunar. (ill þjóðin veit þó vel, að Bandarík- in hafa rofið við oss trúnað með því að flytja ekki her sinn allan héðan úr landi þegar að stríðslokum, eins og skýlausir samningar stóðu til. Þar á ofan hafa þau móðgað oss með því að leita nýrra samninga um her- stöðvar til langs tíma, áður en þau höfðu staðið við fyrri skuhl bindingar. Hinsvegar liafa Ráð- stjórnarríkin aldrei haft hersetu Cockshutt um, ætti mönnum slíkum sem Ásmundi prófessor að vera unnt að skilja, að eitt er að aðhyllast þá alþjóðlegu stefnu, sem þjóð- skipulag Ráðstjórnarríkjanna grundvallast á, og annað að óska eftir rússneskri hervernd í landi sínu, eitt að taka svari sovétþjóðanna gegn látlausum rógi auðvaldsins, annað að snúa baki við sjálfsákvörðunarrétti þjóðar sinnar. Fátt hefur glatt mig meira i seinni tíð en djörf og frjáts- mannleg afstaða íslenzkra liá- skólaborgara í herstöðvamálinu. Og það er guðfræðideildinni ti! mikils sóma, að tveir kennarar hennar hafa kvatt sér þar sköiu lega hljóðs. Ræða Sigurbjörns Einarssonar dósents á útifundi stúdenta mun lengi í minnum höfð sem ein hin voldugasta, eggjan i frelsisbaráttu þjóðarinn ar. Prófessor Ásmundur hefur nú tekið undir þá eggjan, en honum bafði að nokkru falazt rökin fyrir sínum góða tilgangi. I Að halda á lofti upplognum gei- sökum andstæðinganna og strika þar á ofan yfir sjálfan kjarna málsins - Það er sannarlega ekki sigurvænlegt í þessu 'O'" alvarlegasta mali. Klóumst öndverðir í alþjoö- legum stefnumálum, deilum un, kapítalisma og sósíahsma, ve um „krossmeun" eða Lar“ eftir þvi. sem sanufæring- ;n þýður oss, - en stöndum heilir saman um þetta vort helg 'asta mál: sjálfstæði hins unga ;;;1 tstenzka lýðveldis. Hveragerði, á uppstigningar- dag 194(i. Júhannes úr Kötlum. sláttuvélar með 31/2 feta greiðu fyrir- liggjandi. Þessar sláttuvélar hafa verið seldar hér undanfarin ár og reynzt mjög vel. Sendið pantanir yðar sem fyrst. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Edinborgarhús, 3ju liæð, Reykjavík Sími 1275. Símnefni HEKLA Marteinn rauði Framhald af 5. síðu. En samtímis því að Pelli, sem ekki er lýst eftir beinni fyrirmynd, en er alveg mann- leg og persónulega ekki frá- hrindandi persónugervingur endurbótastefnunnar á stríðs- árunum, fetar jafnt og öruggt upp að hátindum hins póli- tíska valds, lifir Marteinn hinu erfiða lífi alþýðuskálds- ins. Hann vill ekki slá af, og ekki verður honum auðgengn ara er hann lendir í hjóna- band, sem fer illa. Hann vinn ur fyrir sér með blaðagrein- um og fyrirlestrum, sem lítið er borgað fyrir. En kringum hann vex ríkulegur gróður. JÞví hann er í samræmi við .lífsmagn alþýðunnar, og á nærfærinn og hlýjan hug. ;Og hann er alltaf í leit að því sem koma skal, því ein- hversstaðar hlýtur alþýðan að skilja köllun sína og hefja baráttu á ný. Hann hneigist um tíma að syndikalistum, hugmyndir þeirra voru að vísu ruglingslegar, en það var uppreisn í þeirn. Hann byggir von sína á uppreisnar arminum í æskulýðshreyf- ingu sósíaldemókrata. — En það er ekki fyrr en 1 Stokk- hólmi, er hann fréttir um Lenín og byltinguna, að hann sér móta fyrir dögun. Og mann grunar, að nú hefjist baráttan milli hins smáborgaralega og hins bylt- ingarsinnaða sósíalisma, og hann muni fagna því, — barátta er betri en kyrrstaða og afturför. Það morar af fólki í þess- ari miklu bók, með Pella og Martein sem aðalsöguhetjur, er berjast innbyrðis, þó þeir séu tengdir sterkum vina- böndum. Sumt af því er teikn að sterkum ,skýrum drátt- um, ritstjórar, stjórnmála- menn, borgarar og verka- menn. Öðrum, og þá einkum móðurinni, er lýst með þeim innileik, sem menn þekkja úr minningarbókunum. Hér er hún öldruð en gædd sama dugnaði og fjöri og áður. Þetta er bók í stóru sniði og hún fjallar um mikilvæg- ustu vandamál danskrar alþýðu. Vonandi endist Nexö kraftar til að skrifa líka skáldsöguna miklu um árin milli styrjaldanna, þegar „klofningsmennirnir", en svo nefndi Pelli, þegar á árum heimsstyrjaldarinnar fyrri, hverja uppreisn gegn hinni skammsýnu tækifærisstefnu og flokkskerfi sósíaldemó- krata, læra af því sem gerð- ist í Sovétríkjunum, og Pelli kemst enn hærra, allt upp á hátind þjóðfélagsins. Hans Kirk. NAZISTAFÉLAGSSKAPUR, sem nefridi sig „Brynjukettl". og konur voru aðallega í, var ný- lega leybtur upp i Stuttgart. L TILKYNNING til f járeigenda um bann við flutningum sauðfjár og geit- fjár yfir varnarlínur, eða bœja á milli, vegna sauðfjársjúkdóma. I. KAFLI. Yfir eftirtaldar varnarlínur eru allir fjárflutningar bannaðir. 1. Jökulsá á Sólheimasandi og á milli Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu. 2. Varnarlínan með Ylri-Rangá og Hólsá. 3. Varnarlínan með Þjórsá. 4. Varnarlínan með ölfusá, Hvítá og Jökulfalli. 5. Kjalargirðingin og Blanda, þaðan í Hofsjökul. 6. Girðingin milli Flóa og Skeiða. 7. Varnarlínan með Sogi, Þingvallavatni, Þjóðgarðinum og girðingin þaðan í varnarlínu nr. 8. 8. Girðingin úr Hvalfirði í Langjökul. 9. Girðingin yfir Snæfellsnes, úr Álftafirði í Skógarnes. 10. Girðingin úr Steingrímsfirði í Þorskafjörð og álman úr þeirri girðingu í Berufjörð. 11. Girðingin úr Kollafirði í Isafjörð. 12. Girðingin úr Reykjarfirði í Öfeigsfjörð. 13. Girðingin yfir Heggstaðanes. 14. Blanda frá Sjó að Vatnsskarðsgirðingu. 15. Stóra-Vatnsskarðsgirðingin. 10. Varnarlínan með Héraðsvötnum og Jökulsá eystri. 17. Girðingin úr Miklavalni í Héðinsfjörð. 18. Varnarlínurnar í Eyjafirði. 19. Skjá dfandafljót og varnarlínur umhverfis fjárskipta- svæðið í Reykdælahreppi. 20. Varnarlínan með Jökulsá á Fjöllum. 21. Girðingin frá Ivópaskeri i Loka við Þistilfjörð. 22. Varnarlínan Jökulsá á Brú. 23. Varnarlínan Jökulsá á Breiðamerkursandi. Því fé, sem kynni að komast yfir vaAarlínur þessar, slcal slátra strax og lil þess næst. Þurfi að flytja sláturfé eða líffé vegna fjárskipta yfir einhverjar af ofantöldum varn- arlínum, skal farið með það eftir fyrirmælum Sauðfjár- sjúkdómanefndar. II. KAFLI. Bannað er að flytja fé yfir eftirtaldar varnarlínur, nema samþykki Sauðfjársjúkdómanefndar komi til: 1. Girðingar vegna garnaveikivarna á svæðinu milli Þjórsár og Ytri-Rangár. 2. Girðingar vegna garnaveikivarna í Villingaholtshreppi. 3. Blanda frá Stóra-Vatnsskarðsgirðingu að Kjalargirðingu. 4. Girðingar vegna garnaveikivarna í Hegranesi. Fé, sem kynni að sleppa yfir v'arnarlínúr þessar, skal slátra í sláturtíð, nema öðruvísi verði ákveðið af fram- kvæmdastjóra. Mun það verðá tilkynnt varðstjórum og eftirlitsmönnum á hverjum stað. Sláturfé, sem flytja þarf yfir ofangreindar línur, eða úr einangrunárhólfum, skal farið með eftir fyrirmælum Sauðfjársjúkdómanefndar. III. KAFLI. Bannað er að flétja fé til dvalar á milli sveita og milli bæja á öllum svæðúm landsins, þar sem garnaveiki hefur orðið vart, nema að fengnu samþykki Sauðfjársjúk- dómanefndar. IV. KAFLI. Brot gegn franiangreindum ákvæðum varða sektum sam- kvæmt lögum nr. 75 frá 27. júní 1941. Reykjavik, 20. apríl 1946. Sauðfjársjúkdómanefnd.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.