Nýi tíminn


Nýi tíminn - 27.05.1948, Page 7

Nýi tíminn - 27.05.1948, Page 7
''Fimmtifdagur 27. maí 1&48. Ntl TÍMINN 7 Svefn ennþá lúxus Framhald af 2. síðu. mennirnir að ræða um það sín *á milli? hvernig mataræði sjó- manna var hér fyrr á árum. Þá hefði það varla þótt neitt tiltökumál þó fundizt hefði dósa hnífur í einu rúgbrauði. Dósa- hnífar hefðu sennilega þótt lystugt innihald brauða saman- borið við suma hluti, sem þar fundust í þá daga. — Dg mennirnir minntust ^þess, Iwernig oft hefoi hér áð- ur, mátt sjá auglýst svokall- að ,,skipakjöt“, „skipakartöfl- ur“, „skipakæfu“ og annað í sama dúr: Úrgangsvara, sem ekki þótti búa jdir nægileg- um yndisleik til að fólk í landi fengist til að láta hana oní sig, en hinsvegar ódýr og þessvegna hentug fyrir útgerðarmenn að 4>irgja^aeð henni skip sin: Sjó- mönnum mundi varla verða flökurt af henni, — sbr. „bölv- aður kötturinn étur allt“. Nú eru þær orðnar sjaldgæf- ar þessar auglýsingar, þar sem kaupmenn bjóðast til að skaffa útgerðarmönnum úrgangsfæðu að láta skapendur verðmæt- anna lifa á. — Þó sést ennþá annað fcslagið að auglýst er ,,skipakex“. Það mun vera eitt- hvað í ætt við kextegund þá sem sjómenn kalla „Sæmund“. — Um borð í Aski er ekkert af „Sæmundi". ★ I hádeginu hér um borð er venjulega einhver kjötréttur, ennfremur súpa eða grautur. — Á kvöldin fá menn soðinn fisk, og brauð með kæfu, osti, rúllu- ‘iþilsu éftíi öðru slíku oná. Kl. 12 á miðnætti er svo kalt kjöt, brauð og ýmiskonar snarl. Kl. 6 á morgnana er hafragroutur eða skyrhræra, slátur rneS og brauð, ef menn vilja. — Kaffi eða te er drukkið kl. 9 á morgn ana,3 á daginn, 9 á kvöldin og 3 á nóttunni, — með því brauð og eitthvað oná, einnig tvíbök- ur, kex eða jólakaka. — Ný- ^mjólk e|- geymd í kæli og end- ist alltaðþví 14 daga. Þegar sveístáim er sfaldgæfnr lúxias Sú var tíðin, að íslenzkir há- setar voru svo réttlaust fólk, að svefninn, þessi sjálfsagð- asta eign jafnvel hinna aum- ustu dýrategunda, var skammt- taður þ<fim einsog sjaldgæfasti lúxus, — og stundum fengu þeir ekkert af honum sólar- hringunum saman. — I þá daga varðaði það ekki við lög að drepa íslenzka háseta úr þreytu og svefn-leysi. Það var ekki kallað morð. Það var í liæsta lagi kallað slys. — Stundum urðu þessir rétt- lausu menn að standa í aðgerð ^ tvo, þrjá, f jóra sólarhringa samfleytt. Þá kom það fyrir að þeir skáru af sér fingur, og vissu ekki af, fyrren seinna, svo tilfinningasljóir voru þeir orðnir af svefnleysi. — Ef þeir gerðu andartaks hlé á vinnunni, náði svefninn tökum á þeim, og þeir veltust niðrí slórið, með- vitundarlausir. Sumir voru svo heppnir að fá vfir sig ágjöf, sem vakti þá aftur til meðvit- undar. Aðrir fengu enga ágjöf. en lágu kyrrir í slorinu og kváðu um leið yfir sjálfum sér þann dóm, að þeir væru óhæf- ir til sjómennslcu. Næst, þegar í land var komið, réði útgerðin aðra menn i þeirra stað. •— Það var oftast atvinnuleysi og auðvelt að fá menr. á slcip, jafnvel þó svefninn væri þar stranglega skömmtuð lúxus- vara. — Á þessum árum urðu ís- lenzkir hásetar knýttir og gaml- ir, áðuren æska þeirra var lið- in. — Á þessum árum var ís- lenzki hásetinn í tölu hinna ves- ælli vinnudýra. Vel er unnið Á fyrstu árunum eftir 1930 var ég kominn það mikið til vits og ára, að ég þóttist sjá fram á það, að Framsóknar- flokkurinn gæti ekki til lengd- ar orðið mitt pólitíska föðuv- land. Jafnframt fór mig að renm. grun í, að þegar allt kæmi til alls, myndi ég helzt eiga sam- leið með Kommúnistaflokknum, enda þótt ég bæri þá litil kennsl á hann og hefði ýmis- legt við hann að athuga, sam- kvæmt þeim miður áreiðánlegu heimildum, er skoðanir mínar á honum voru byggðar á. Það var einhverntíma á þess um árum, að einhver kunningi menn, í Kommúnistaflokknurri. ráðlagði mér að hitta Brynjólf Bjarnason. Svar Stalícs v$ opnu bréfi Wallace Fátt það, sem nú er að gerast í alþjóðamálum Iiefur \akið jafn mikla athygli og bréfaskiptin.milli stjóma Sovét- nlcjanna og Bandaríkjanna um möguleika á fundarhöldum til að jafna ágreininginn, sem er milli þessara tveggja stór- velda. Síðasti merkisatburðurinn í þessu sambandi er svar Stalins við opnu bréfi Heenry Wailaee. Svar Stalins í heikt fer hér á eftir: Mér fannst þetta hálfglanna- Hin stranga sliömmt legt heilræði. Ég hafði trúað | því til skamms tíma, að Brynj- UK ctfllUZtUH, ©11 .... ólfur lifði á rússnesku gulli og í' Siðan hafa orðið miklar breyt ingar á kjörum háseta. Með gildandi vökulögum var afnum- in hin stranga skömmtun á hvíld og svefni hásetanna. Svefn varð þeim ekki eins sjald gæftir lúxus og fyrrum. — Lög þessi fengu öfluga mótspyrnu áðuren þau gengu í gegn. Samt fer því fjarri, að með þeim hafi málum verið skipað þann veg, að viðunanlegt geti talizt. — Forustumenn mótspymunnar voru sumir hinir sömu, sem í dag berjast liatramlegast gegn nýju vökulögunum. Tími sá, sem togarahásetar hafa nú til hvíldar, samsvarar 8 klst. á sólarhring. Þeir vinna 12 tíma, hvíla sig 6 tíma, vinna 12 tima, hvíla sig 6 tíma og þannig áfram allan túr- inn. — Ef togaraháseti vill fá nægilegan svefn, verður hann að nota allan hvíldartímann til að sofa; og lirekkur þó ekki til, jafn erfið og vinnan er, sem hann stundar. — Reyndar dregst þama frá allmikill timi, sem ekki er liægt að nota í svefn: Mennirnir verða þó að þvo sér og borða. — Það lætur því nærri, að togarahéseti sofi að jafnaði ekki meira en 4! ó— 5 klst. á hverri frívakt, m.ö.o. 6, í hæsta lagi 7 klst. á sólar- hring. Með ríkjandi vökulögum er togaraháseta næstum meinað allt menningarlíf, meðan hann er á sjó. Hann er í þvi tilliti sama vinnudýr og forðum, fær aðeins að sofa meira. — Jú, satt er það, hann getur oft hlustað á fréttir útvarpsins, meðan hann neytir matar síns; og þó alls ekki, þegar mikið er að gera. — En vilji hann lesa bók, sér til skeramtunar eða menntunarauka, eftirað hann er kominn í kojuna, verð- ur hann að gera það á kostnað síns nauðsynlega svefns, og mæta á dekki næstu vakt enn verr sofinn en venjulega. — Setsalir og böð Setsalirnir og böðin í hinum ég hafði heyrt, að hann hafði komizt í kast við réttvísina, vegna þess, að hann sagði eitt- hvað ljótt um guðdóminn. Þó herti ég upp hugann og heimsótti þennan óttalegu mann. Hann var þá að afgreiða bsn- zín niður hjá Nafta. Fannst mér það einkennilegur starfi fyrir einn flokksforingja og nokkur vísbending um, að Rúss ar myndu skera gullið við nögl. honum til handa. Þvert á móti ætlan minni geðjaðist mér með afbrigðum vel að þessum yfirlætislausa og gáfaða manni. Fékk ég þeg- ar traust á honum, sem farið hefur vaxandi til þessa dags en það er meira en sagt verð ur um hvern og einn er maður mætir á lífsleiðinni. Brynjólf- ur er í hópi þeirra manna ser.i maður metur því meir, sem maö ur þekkir hann betur. Þetta verður nú að' nægja l um manninn Brynjólf, en hvað „Ég álít, að meðal nýlegra stjórnmálaskjala, er míða að því að styrkja friðinn, efla al- þjóðlegt samstarf og tryggja lýðræðið, sé merkast hið opna bréf mr. Wallace, frambjóð- anda þriðja flokksins við for- setakosningamar í Bandaríkj- unum. Hið opna bréf mr. Wall- ace verður ekki einvörðungu á- litið yfirlýsing um æskileik bætts ástands í alþjóðamálum um æskilsik friðsaml. lausnar á greiningsmála milli Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna, uir æskileik þess, að leiðir finnist til slíkrar jöfnunar. Yfirlýsingu Bandarikjastjómar frá 4. maí og svari sovétstjórnarinnar frá 9. mai er ábótavant í því, að þær ganga ekki lengra en að lýsa yfir æskileik þess að jafna sovét-bandarísk ágrein- ingsmál. Hin mikla þýðing opha bréfs- ins er fólgin i þeirri staðreynd, nýju skipum hafa hlotið mikið lof og verðugt. En þvíaðeins , koma þessi þægindi að notum, að mennirnir hafi tima til að sitja i setsal og fá sér bað. — Meðan ekki fást fram endur- bætur á vökulögunum, er það eiginlega úti bláinn að hafa setsal og böð í togurum. — Svefn liáseta á togurum er ennþá lúxus, þó að skömmt- unin sé að vísu ekki eins ströng og hún var áður. — Mennirn- ir, sem vinna erfiðustu störfin i hinum íslenzka þjóðarbúskap og verða oft að þola kulda og vosbúð af völdum veðra og hafróts, eru sviftir sjálfsógð- ustu réttindum jafnvel hinna aumustu dýrategunda, nægileg- um svefni. Við gerum ráð fyrir, að and- stæðingum gamalla og nýrra vökulaga sé þetta ljóst, þar sem þeir sitja nú í skjóli undir Akrafjalli síns pólitíska fylgis og sleikja vorsólina. (Framhald.) er þá um stjórnmálamanninn ? Mest hefir mér jafnan fund- izt til um rökvísi hans, sem ei svo hárnákvæm og hnitmiðuð, að slíks eru engin dæmi meðaí liérlendra stjórnmálamanna, enda munu andstæðingar hans ekki neitt sérlega ginkeyptr: fyrir því, að eiga við hann orða skak. Ræður hans og ritsmíðar eru svo hnitmiðaðar, að þar.er engu orði ofaukið. Brynjólfui’ þarf ekki að segja. éins og Hallgrímur sálugi Pétursson: „Ónytjuhja! og mælgin mín, mér til falls koma ætti“. Bezt gæti ég trúað því, að Brynjólfur væri sjálfur ekkerí uppveðraður af því hverju hann hefir áorkað um framgang só- sialismans hér á landi. En við, sem alla tíð höfum ve.rið mestu liðleskjur í vingarðinum, stönd- um undrandi, þegar við rennum huganum yfir það starf, sem þessi maður hefir af höndum, innt fyrir hugsjónir sinar og hverju hann hefir fengið áork- að. Allir fylgjendur sósíalismans og aðrir frjálshuga menn á landi hér mega minnast Brynj- ólfs á fimmtugsafmælinu með virðingu og þakklæti, fyrir það mikla æfistarf, sem hann hefir þegar leyst af hendi. Þá er ekki síður ástæða lil að gleðjast yfir því, að hann skuli þó ekki enn orðinn nema fimmtugur. Við getum þvi vænzt þess, að njóta leiðsagnar hans um ókomin ár og áratugi, í baráttunni fyrir frelsi þjóðar- inrrar og framgangi sósíalism- ans. Skúli Guðjónsson. ao það takmarkar sig ekki við yfirlýsingar heldur gcngui lengra og felur í sér hlutlæga stefnuskrá að jöfnun ágrein- ingsmála milli Sovétríkjanna og Bandaríkjann. Ekki er hægt að segja að hið opinb. bréf mr Wall ace nái til allra ágreiningsatr- iða undantekningarlaust. Ekkl er heldur hægt að segja, að orðalag og ummæli í hinu opna bréfi mættu ekki betur fara á nokkrum stöðum. En það er ekki aðalatriðið- nú. Aðalatriðið er, að í bréfi sínu gerir mr. Wallace hrein- skilnislega og heiðarlega til- raun til að koma með hlutiæga stefnuskrá að friðsamlegu sam komulagi, að gera hlutlægar tillögur varðandi öll megin á- greiningsefni milli Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna. Þessar tillögur eru almennt kunnar; almenn afvopnun og bann við kjarnorkuvopnum; gengið verði frá friðarsm. við Þýzkaland og Japan og her- sveitir fluttar á brott frá Kína og Kóreu; virðing fyrir full- veldi einstakra ls.nda og engin ihlutun í innanríkismál þeirra; bann við að reisa herstöðvar í löndum, sem eru meðlimir SÞ; aukning alþjóðaviðskipta með öllu mögulegu móti og útilokun allrar hlutdrægni; aðstoð við stríðsþjáð lönd og endurreisn þeirra innan ramma SÞ; vörn fyrir lýðræðið og trygging borg araréttinda í öllum löndum, o. s. frv. Hægt er að vera sam- mála eða ósammála stefnuskrá mr. Wallace. En einn hlutur er engu að síður óyggjandi r ekki einn einasti stjórnmála- maður, sem er umhugað um málstað friðar og sam- starf þjóða á milli getur látið sig þessa stefnuskrá engu skipta, hún endurspeglar vonir og viðleitni þjóðanna um efl- ingu friðarins, og mim vafa- laust hljóta fyigi margra milj- óna „alþýðufólks". Ég veit ekki hvort Bandaríkjastjórn feilst á stefnuskrá mr. Wallace sem samkomulagsgrundvöll milli Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna. Hvað stjórn Sovétríkj- anna viðvíkur, þá álítur hún, að stefnuskrá mr. Wallace geti orðið góður og árangursríkur grundvöllur sliks samkomulags og frekari þróunar-alþjóðasam- starfs, því að stjórn Sovétríkj- anna álítur, að þrátt fyrir mis- munandi efnahagskerfi og hug- myndaheim sé sameiginleg til- vera þessara kerfa og friðsam- leg jöfnun ágreiningsmál.-i milli Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna ekki aðeins mögulegar heldur algerlega nauðs.ynlegar vegna heimsfriðarins“. r

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.