Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.05.1949, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 05.05.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. maí 1949. NÝI TÍMINN 7 Fréttabréf frá Hornafirði Friðarþing í París Framliald af 4. síðu flutning í réttu hlutfalli við fé- lagatölu sína. Að heildsalafarganinu verði aflétt, en kaupmenn stofni með sér innkaupasamband í líkingu við Samband íslenzkra sam- vinnufélaga og spari þannig ó- þarfa milliliði, manna og — skrifstofuhald. Þessar leiðir er áður búið að benda á og ég býst ekki við að mínar ítrekanir hafi mikið að segja. Um verðlagseftirlitið og svartamarkaðsverzlunina ætla ég ekki að ræða, við biðum og sjáum liverja útreið frumvarp Hermanns Jónassonar og Björns Kristjánssonar um verð- lagsstjóra og verðlagsdómara fær á Alþingi. Fiskiveiðar okkar á línubáta, stóðu með miklum blóma á stríðstímunum og árunum eftir stríð. Er eng- inn vafi á því að aflasældin staf aði að miklu leyti af því að hér á grunnmiðunum voru þá svo að segja engir erlendir togarar - að veiðum. Nú hefur brugðið svo við að línufiskur virðist al- veg ætla að bregðast. Enda mik- ið af togurum hér við land að veiðum og þarf því eftirlit strangt að vera við landhelgis- gæzluna. I fyrravor var ágang- ur erlendra togara við suðaust- urströndina svo, að sjómenn hliðruðu sér við að fara á sjó, vegna þess hve togarar spilltu veiðarfærum bátanna. Á þessu var vakið máls.við framkvæmd- arstjóra varðskipanna, en ekki sást neitt varðskipið samt á þessum slóðum, taldi fram- kvæmdastjórinn líka að lítið mark væri takandi á slíkum fréttum og að ekki væri gott að dæma um vegalengdir, nema nákvæmar mælingar væru gerð ar. Þetta mun rétt vera, að nokkru leyti, en enginn vafi mun á því leika innan hvaða línu þeir togarar eru sem toga inn- anskerja við suðausturströnd landsins. I ár virðist ætla að bregða til hins sama með togarana og skal ég sem dæmi nefna að skip frá skipaútgerð ríkisins, sem fór hér með strönd 18. marz í ár, taldi 15 útlenda togara á veiðum á svæðinu frá Kötlu- tanga að Ingólfshöfða. Taldi hann lítinn vafa á að nokkrir þeirra mundu liafa verið innan línu. Nú vitum við að togarar sem eru að veiðum innan land- helgi, eru snöggir að kippa sér frá ef umferð vafasamra skipa er, en þeir eru líka fljótir að skjótast inn fyrir línuna, þeg- a.r engin sýnileg hætta er á ferðum og þeir telja sér enga hættu af línubátunum, því er- um við búnir að fá reynslu fyrir. Fyrr á árum höfðu Danir land helgisgæzluna liér við strendur með höndum. Eitt vorið var nýr foringi, mig minnir La Cour, með varðskipið Fylla. Foringi þessi; vár ^ámtáksSafnúú,- tók hann á skömmum tíma á annán tug togara að ólöglegum veiðum hér við land. En hvernig brá við ? Foringi þessi var tafarlaust kallaður heim, aðgjörðir hans þóttu of róttækar. Við svona að farir gat Danmörk átt á hættu óvináttu hins volduga Bretlands og slíkt þurfti að varast. Skildi álíka vera ástatt í landhelgismál um okkar nú ? Erum við að baka okkur óvináttu stórþjóðanna, með því að verja landhelgina og sjá um að fiskimenn okkar fái að vera í friði á sínum lög- vernduðu fiskimiðum ? Hvor skal þá meira metin, vinátta stórþjóðanna eða afkoma fiski- manna okkar? Eg held að happasælasta leið in væri sú, að varðskipin héldu sig sem mest frá hafskipa- bryggjunum og fyrir utan firð- ina og að landhelginnar væri gætt af samvizkusemi og af kappi. Þá kæmi kannske nokk- urt sektarfé í landhelgissjóð og veiðiþjófarnir færu að hafa þann ótta af varðskipunum, sem þeir eiga að hafa og sjómenn- irnir fengju að hafa sín fiski- mið í friði. Framhald af 3. síðu. ranska stjórnin hefur ekki verið eftirbátur húsbænd- anna í Washington. Hún tak- markaði tölu fulltr. á friðarráð stefnuna frá þeim löndum, þar sem menn þurfa vegabréfsárit- un til að fá að koma til Frakk lands, við átta frá hverju landi. Kjörnir fulltrúar frá þessum löndum frá 20 til 70 talsins. Fulltrúar frá Kina, 40 talsins, höfðu ferðast 9000 kílómetra leið til Prag og biðu þar leyfis til að komast inn i Frakkland. Franska stjórnin neitaði 32 þeirra um leyfið. Úr sendinefnd unum frá Vestur-Þýzkalandi og Austurríki fékk ekki einn ein- asti maður að koma inni Frakk land. Boðendur friðarráðstefn- unnar tóku þessum fjandskap frönsku stjórnarinnar þannig, að þeir efndu til annarrar ráð- stefnu í Praha. Þar komu sam- an þeir fulltrúar, sem bannað var að koma til Frakklands. Flugvélar fluttu ræðurnar tekn ar á stálþráð fram og aftur milli Praha og Parísar. M. T. Ó. Ör sjukdémsanná! Bjarna Ben Framh. af 5. síðu. við Tékka 1946,en þeir buðu þá stórum hærra verð en Rússar, sem þó höfðu hækk- að lýsisverðið um nærfellt helming frá Bretum! En Bjarni Benediktssson og félaga hans vildu þá enga slíka samninga við Tékka. 1100% Spaugilegasti hlutinn í ,,rök- semdafærslu“ Bjarna er sú stað hæfing hans að hann hafi ævin lega barizt fyrir því að við- skipti við Austurevrópu yrðu aukin, og m. a. aukið viðskiptin Við Pólverja um 1100% ! Sú rök- semd er byggð á þeirri stað- reynd að 11 aurar eru 1100% meira en 1 eyrir. Þó smælki sé margfaldað nokkrum sinnum verður það aldrei annað en smælki, enda eru viðskiptin við Pólland aðallega fólgin í hrossa sölu og slíku sem ekki er grund völlur að neinum framtíðarvið- skiptum. Öðru máli skiptir um viðskiptin við Tékkóslóvakíu. Þrátt fyrir stöðuga skemmdar- verkastarfsemi hefur Bjarni Benediktsson ekki treyst sér til að rifta þeim að fullu og nema þau nú um 30 milljónum. Ástæð an er sú að ýmsir voldugir heild salar hafa gróðavænleg viðakipti við Tékka og vilja halda þeim. Aðalatriðið í þessu máli er þó hitt að heildarviðskiptin við Austurevrópu hafa minnkað margfaldlega í tið Bjarna og engilsaxar hafa fengið algera einokunaraðstöðu aftur eins og fyrir stríð. Verðið fer eftir fram- o.komu ‘íslendinga dómsríkt að þegar Bretar lækka afurðaverð Islendinga um tugi milljóna króna þá lítur utanrík isráðherra Islands á það sem hlutverk sitt að skrifa hól um þá fyrir vikið. Hann segir að lága verðið sé „mun hagstæðara verð en ætla hefði mátt“ talar um„góðvild brezkra stjórnar- valda,“ segir í Reykjavikurbréfi að árangur samningánna sé „framar vonum, eins og verð- Iagi er nú háttað á heimsmark- aði,“ lýsir yfir því að „verðið sem við fáum fyrir frosna fisk- inn er mikið fyrir ofan raun- verulegt markaðsverð“ og klykkir út með því að þessi þakkarverða og vingjarnlega" framkoma Breta „stafi af því að þeirn hafi Iíkað vel framkoma Islendinga í síðustu styrjöld." Þetta er eins og menn sjá hvort tveggja í senn vísbending til Breta um að lækka verðið enn að mun, íslendingar telji sig ekki eiga slík ósköp skilin, og hótun til þjóðarinnar um^ það að afurðaverðið fari eftir „framkomu" hennar og hvernig Bretum líkar hún. Þetta er á- líka afstaða og þegar Bjarni Benediktsson betlaði í fyrra Marshallpeninga að gjöf fyrir íslenzkan freðfisk. Afkoma ís- lendinga er orðin háð vilja og duttlungum engilsaxa sem að launum vilja fá að ráða „fram- komu* íslenzku þjóðarinnar. „Mikið veikur maður“ Að öðru leyti skal mönnum ráðlagt að lesa grein Bjai-na á annari síðu Morgunblaðsins 24. f.m. og liluta hans af Reykjavíkurbréfinu sama dag. Slík skrif eins íutanrikisráð- I þessu sambandi er það lær herra mimu vera einsdæmi í íV.Újo; ■ ...' .v: I ■ III ■ !■■■ ■" I . " ■ .. «*jl — II » 1 ... Áburðarverksmiðjumálið FTamhald af 8. síðu. sinni fyrr. En þá kemur einmitt til athugunar, hvaða fram- leiðslu helzt beri að stefna að á því sviði. Enn sem komið er er ekki vitað um þau verðmæti í jörðu hér, sem gætu orðið undirstaða stóriðnaðar í verulegum mæli til útflutnings og gjaldeyrisöflun- ar. Að vísu má með sanni segja, að það mál sé ekki fullrann- sakað enn þá. Hins vegar verð- ur því ekki móti mælt með rök- um, að áburðarframleiðsla eins og hér um ræðir virðist mjög líkleg til að fullnægja þessu hlutverki og verða tekjulind fyr ir íslendinga. Raforkumöguleikar til íslenzkrar stóriðju Vatnsafl til rafmagnsfram- leiðslu höfum við yfirgnæfandi. Hráefni þau, sem til framleiðsl- unnar þarf, eru ekki önnur en vatn og loft. Vinnuafl, sem þessi framleiðsla' krefur, er svo hverfandi lítil, ef verksmiðjan er af heppilegri stærð, að þótt verkakaup væri hér nokkru liærra en annars staðar, þá mun ar það engu í heildarfrarr.leiðslu kostnaði. Þegar á allt er litið eigum við að hafa fulia mögu- leika á því að vera samkeppnis- færir á þessu sviði við hvaða þjóð sem er. En auðvitað er það liáð því, að verksmiðjan sé all- miklu stærri en frumv. þetta gerir ráð fyrir, og þá virðist ekki rétt að gera ráð fyrir minni stærð en ca. 30 000 tonna verksmiðju. Framkvæmd þessa máls er einmitt nauðsynlegur þáttur í þeirri atvinnubyltingu, sem hér hófst fyrir nokkrum árum. Eigi hún ekki að staðna á miðri leið, verður að halda áfram að skapa auknar gjaldeyristekjur til full- nægingar þörfinni á fjárfesting arvörum, kröfum þjóðarinnar um aukinn véíakost, bætt húsa- kynni o.fl. Þvílíkt eru eðlilegar og heilbrigðar kröfur um menn- ingarlíf. Risaorkuver við Urriðafoss. Nú eru fullar horfur á, að sá véla- og bílakostur, sem þjóð in á nú, stöðvist vegna skorts á varahlutum og jafnvel elds- neyti. Samt er verið að sam- þykkja tillögur um innflutning á slíkum tækjum í stórum stíl. Enginn efast um þörf á þeim innflutningi, en sá innflutning ur verður aðeins óarðbær fjár- festing, nema jafnframt sé veraldarsögunni. Þau eru ótví- ræður vottur þess að þarna er um að ræða „mikið veikan mann“ sem er í engu hæfur til að gegna ábyrgðarstörfum fyr- ir þjóð sína og er nú einnig orð inn að gjalti í hlutverki svikar ans. Það er sannast sagna öm- urlegt að eiga orðastað við slík an mann en nokkur léttir í þeirri vissu að.pólitiskur ferill tryggt, að þessi tæki geti starf- að af fullum krafti. Nákvæm- lega sama má segja um fram- kvæmdir í raforkumálum úti um landsbyggðina, bæði til sveita og sjávarþorpa. Þær fram- kvæmdir verða aðeins umtal, nema gjaldeyrisgrundvöllurinn sé tryggður. Enn þá hefur framkvæmdastjórn þeirra mála ekki séð sér fært að ráðast í nema mjög fáar sveitarafveitur og aðeins þar, sem allra þéttbýl ast er. Þannig mætti telja margt fleira, sem eindregið mæl ir með því, að inn á þessa braut sé farið. Eins og áður er tekið fram, verður að reisa sérvirkjun til slíkrar framleiðslu og virðist þá einsætt að virkja t. d. Urriða- foss í Þjórsá. Mundi þar verða virkjað nægilegt afl fyrir 30.000 tonna verksmiðju og auk þess verða afgangs til almennings- nota milli 20—30 þús. kw., ef allt afl hans er virkjað. Samkvæmt áætlun þeirri um rekstur slíkrar verksmiðju, sem birt var í nefndaráliti minni hl. landbúnaðarnefndar Nd. um þetta mál, má telja líklegt mjög, að framleiðslukostnaður pr. tonn af köfnunarefni verði ekki hærri en kr. 1133,33 eða kr. 1.13 pr. kg. En útflutnings verðmæti allrar framleiðslunnar mundi nema 64 millj. kr. með núgildandi verðlagi. Hér væri því um að ræða mjög mikla gjaldeyrisaukningu og sérstak- lega mikilsverða, þar sem ekki er áætlað, að við verksmiðjuna ynnu nema ca. 100 manns. Að öðru leyti verður hér látið nægja að vísa til fylgiskjala, sem prentuð eru með áliti minni hl. landbúnaðarnefndar Nd. Samkvæmt framansögðu vil ég leggja til, að frumv. verði samþykkt með svofelldri breyt- ingu: Við 1. gr. I stað „5 000— 10 000 smál.“ komi: 30 000—• 40 000 smál. Bíkisstjémm telus „eðli- Ie§t" fið elta dýrtsðina í stað þess að stöðva kana! Ríkisstjórnin rak í gegnum þrjár umræður I efri deild . frumvarp um heimild að liækka álagniugu á tóbaksvörur upp í allt að 350%, og er það álagn- ing á vöruna komna hér í hús og að meðtöldum tolli. Rökstyður ríkisstjórnin þessa tekjuöflunarleið sína með því að verðlag hafi farlð hækkandi í landinu undanfarið og því sé eðlilegt að ríkisstjórnin liækki líka verð á sinni vöru! Brynjólfur Bjarnason lýsti yfir andstöðu við frumvarpið, citt af mörgum sem ríkisstjórn- in væri nú með á prjónunum. Sósíalistaflckkurinn væri and- stæður þeirri fjármálapólitík er leiddi til þess að leggja þyrfti þær irisaálögur á þjóðina sem haÚG er :senn á endtu* . w. | þríkisstjórnin er .•að/ undirbúa.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.