Prentarinn


Prentarinn - 01.10.1950, Qupperneq 4

Prentarinn - 01.10.1950, Qupperneq 4
komulag. I fyrsta lagi af því, að verkamenn hafi krafizt 8 stunda vinnutíma, en vinni nú 8% stund á dag, — í öðru lagi af því, að krafa prentara hafi verið að fá „Wce\cnd“ með fullum launum, en greiða hana nú sjálfir. Þetta ýtir sízt undir prent- smiðjueigendur að veita þessar kjarabætur, þegar prentarar reynast ákafir eftir því, að greiða þennan „Weekcnd“ sjálfir. Hví skyldu þeir þá vera að troða þessum þremur tímum upp á prentara og borga þeim laun fyrir þá? Fyrir mér er „Weekend" engar kjarabætur, fyrr en prentsmiðjueigendur greiða full laun fyrir. Krafan um stytting vinnutíma niður í 7 tíma uppbót kr. 180.56 og meðallaun pressumanna eru 137.90 eða með dýrtíðaruppbót kr. 186.94. Annars sést af skýrslunni, hvað hinar ýmislegu sérgreinar innan stéttarinnar hafa í meðallaun, en við þau vikulaun leggst dýrtíðaruppbót, kr. 49.44. Skýrsla þess sýnir sem sagt meðallaun, en fjöldi setjara og vélamanna, þó einkum setjara, vinna fyrir kaup langt undir meðallaunum. Mér er nær að halda, að íslenzkir prentarar þekki ekki til þessa mismunar á launum. Margir setjarar í Kaupmanna- höfn hafa í vikulaun kr. 120.00—128.00 eða með dýrtíðaruppbót kr. 169.00—177.00. Það er eins og stendur hörgull á prenturum, og þurfi á manni að Sérgreinir Bóka- og tilfalla-setjarar Blaðasetjarar Vélsetjarar Eftirsteypar Letursteypar Pressusveinar (prentarar) Hverfipressusveinar Aðstoðarmenn, karlar Ilagningarstúlkur Aðstoðarmenn, Verkstjórar hefir enn þá fengið lítinn byr innan vinnuveitenda- félagsins. Þó á að liggja fyrir álit í þessu máli á miðju næsta sumri. Þá er kaupið. Eiginlega er ekki hægt að slá neinu föstu um laun, því að þau breytast frá mán- uði ti! mánaðar. Eg læt fylgja grein þessari skýrslu um meðalkaup í hinum ýmislegu sérgreinum innan stéttarinnar í prentsmiðjum og við blöðin, sem öll hafa eigin prentsmiðju. Við þau laun leggst svo dýrtaíðaruppbót, en hún er fyrir iðnlærða kr. 49.44, en fyrir aðstoðarfólk, karla og konur við ílagn- ingu véla og eftirlit með upplagi, kr. 31.17. Hafi maður svo kvöklvinnu (frá kl. 15)4—24) eru upp- bætur fyrir hana kr. 21.00 á viku og fyrir nætur- vinnu (kl. 24—6) kr. 36.00 á viku. Fyrir aðstoðar- fólk í prentsmiðju, karla og konur, eru uppbætur fyrir kvöldvinnu (15V2—24) kr. 19.50 og nætur- vinnu (24—6) kr. 30.00. Meðallaun vélsetjara eru talin kr. 142.70 á viku. Hafi vélsetjari kvöldvinnu, verða vikulaun hans kr. 212.74 og við næturvinnu kr. 227.74. Meðallaun handsetjara eru kr. 131.12 á viku og með dýrtíðar- 1949 1949 1948 1948 1947 1946 desbr. maí október apríl ágúst október 124.51 121.71 120.31 117.56 113.29 101.15 132.61 127.02 126.76 125.81 121.53 105.78 136.11 131.43 129.38 128.62 123.71 111.75 132.28 127.56 126.24 125.28 119.94 107.21 131.32 128.32 128.81 131.52 119.38 110.59 130.01 127.73 125.54 123.49 119.77 108.69 135.22 130.33 129.70 126.65 121.61 106.73 102.47 99.59 98.55 97.17 91.94 80.94 73.44 71.82 71.15 69.92 66.92 57.13 66.61 66.55 66.39 65.25 61.70 51.79 158.78 157.03 153.92 152.70 145.08 135.65 halda, fæst hann ekki undir kr. 177.00. Og hvert skipti, er nýr maður kemur, hækka meðallaun þeirra, sem fyrir eru, á pappírnum, en ekki í vasa. Eldri prentarar eiga mjög örðugt uppdráttar, hvað launa- bætur snertir. Maður, sem unnið hefir yfir 40 ár í prentsmiðju þeirri, sem ég vinn í, var, þá er ég kom hingað, meðal hinna hæst launuðu í prentsmiðjunni, en er nú þriðji að neðan; vikulaun hans eru kr. 171.00. Af 40 setjurum í prentsmiðjunni fengu nýlega 25 launabætur, 2—4 kr. á viku, en 15 fengu ekki og fá ekki. — Setjarar eiga langörðugast um launa- kjör, og svo hefir raunar ávallt verið. Þar, sem ég vinn, er munurinn á vikukaupi hins hæst launaða og lægsta frá 18—23 kr. á viku. I hinum III. og síðasta kafla þessa greinaflokks, skal ég rétt drepa á þá óánægju, sem þetta veldur, og segja frá launum prentara í kaupstöðum og bæjum í Danmörku. Kær kveðja! Ykkar einlægur Þorjinnur Kristjánsson. Meðalkaup í prentsmiðjum og við dagblöð. 1950 júní 131.12 137.13 142.70 138.10 136.99 137.90 142.97 109.27 77.86 konur ................... 71.98 ........................ 175.43 28 PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.