Nýi tíminn


Nýi tíminn - 20.11.1952, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 20.11.1952, Blaðsíða 8
LESIÐ LESIÐ grein Hnlldórs Klijans á 4 síðu TIMJNN Fimmtudagur 20. nóv. 1952 — 11. árgangur — 42. tölublað „Hallveigu Fróðadóttur snúið við á leið til Ennglands" Sjá grein á 6. síðu Olafur Thórs engist í gapastokknum. Játar aS hafa logiS aS Alþingi og þjóSinm - Svardagar hans nú stangast algerlega viS afstöSu MorgunblaSsins 1946 Ólafur Tliors atvinnumálaráðherra og forma'ður Sjálf- Stssöisflokksins, engist nú í þeim gapastokki, sem upp- Ijóstranir bandaríska ráðherrans Forrestals hafa hneppt hann í. Hefur hann orðið að játa á sig að hafa logíó' aö þjóðinni 1 útvarpsumræöum frá Alþingi 26. apríl 1946, er hann var forsætisráöherra. í þeirri þingræðu sagði Ól- afur Tliórs meðal annars í skýrslu um herstöðvarlcröfur Bandarikjanna: „Sendiherra (íslands í Washington) símaði ríkis- stjóm Islands hinn 8. des. að ríkisstjórn Bandaríkjanna hefði fallizt á að stöðva mál- ið, að minnsta kosti í bili. Síðan hefur ekkert gerzt í málinu“. En nú játar Ólafur Thórs í Morgunblaðinu á sunnudaginn að hann hafi rætt lierstöðvar- kröfurnar við sendifulltrúa Bandaríkjanna í Reykjavík fá- um vikum áður en hann flutti |>essa ræðu, eða einhverntíma eftir 20. mars, þegar Henry Waílace, þáver- andi _ viðskipta- málaráðherra Bandapí k ja nna, lýsti yfir að íhann áliti að standa bæri við gerða samninga um að flytja bandariska herinn á brott frá- íslandi. Hvers vegna sagði Ól- afur Thórs þá Alþingi og þjóð- inni’ að málið hefði legið niðri og ekkert gerzt í því síðan 8- desember árið áður? Vill hann ekki eiga smáviðtal við Morg- unblaðið um það atriði? Aístaðan til um- mœla Wallace. Ólafur játar sem sagt að liafa rætt herstöðvakröfurnar yið fulltrúa Bandaríkjastjórn- ar samtímis og harin lýsti yfir í þingræðu að málið lægi niðri, Hann játar -einnig að rétt sé frá skýrt í dagbók James Forrestals, þáverandi flotamála ráðlierra Bandaríkjanna, að hann hafi gert að umtalsefni ummæli Wallace, en hann lield- ur því fram að Byrnes, þáver- andi utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, hafi „snúið sannleik- anum algerlega við“ er hann kvað Ólaf Thórs hafa sagt Wallace „hafa eyðilagt fyrir sér allan árangur af baráttu sinni fyrir stöðvum til lianda Bandarikjunum“. Segist Ólafur þvert á móti hafa notfært sér ummæli hans „sem sterk rök til andmæla óskum Bandaríkj- anna um rétt til herstöðva." Skrií Morgunblaðs- ins 1946. Hefði svo verið, sem Óiafur Ölafur Thórs vill nú vera láta að liann hafi tekið stuðningi Wallace við málstað Islendinga fegins hendi, skyldi maður ætla að slíks sæjust einhver merki í málgagni hans, Morg- unblaðinu, frá þeim tíma. En við athugun á Morgunblaðinu frá þessum dögum kemur í ljós, að það skýrði aldrei frá ummælum Wallace í fréttum sín um. En eftir að Þjóðviljinn hafði birt þau komu í Morgun- blaðinu tvær ritstjórnargrein- ar, 33. og 16. apríl 1946, þar sem hinn bandaríski ráðherra er hrakyrtur fyrir að leggja tiJ að allur bandarískur her færi alfarinn af íslandi. Bla'ð- ið segir: „Þessi virðulegi verzlunarráðherra Bandaríkj- anna er vissulega alveg á línu Þjóðviljans .... að hin rúss- nesku áhrif verði hér sem mest, eins og Mr. Wallace leggur til- .... verið er að gera því skóna að gera ísland að millistöð rússneskra áhrifa vestur yfir hafið“. Þessi voru viðbrögð Morgunblaðsins, sem þá eins og nú var málgagn Ólafs Thórs. Framhald á 7. síðu . Ljóðmæli Svein- bjarnar Egilssonar 19 April 1946 - Cahinet ' . . Thc Sccrctary said tliat his ncgotiations in the field of foreign affairs wcre greatly embarrasspd by thc public uttcrances .. of pcoplc in thc Congrcss and cven in thc Cabinct. He cited spccitically Iceiand, whcrc our cfforts ro gct air bases had becn abortcd to a considcrabie dcgrce by thc statcmcnts and spccciics • of Secrctary Wallacc and Scnator Pcppcr; WaJiacc’s in particular having bccn quotcd by thc Prenricr of Iceland as robbing lrini of any succcss in thc advocacy of bases for tlic United States. He pointed out to Our chargc that hc couid Iiavc littlc hopc of ccding basc rights to tiic Uriitcd States wlicn important clements in qur* I own country werc agáiust such action. . . . I spokc bricflv in support of . . . Bvrrics’s statcmcnt. I»etta er mynd af þeim kafla á 159. síðu í brezku útgáfunni af dagbók Forrestals þar sem sagt er frá ummælum Ólafs Thors. I lauslegri þýðingu hljóðar kallinn þannig: „19. apríf 1946 — IRáðuneytið. Itáðherrann sagði að samninganmleitanir lians ■á sviði utannuismála væru stórlega torveldaðar af opinberum ummælnm manna á þingi og jáfnvel í ríkisstjórninni. Ilann vitn- uði sérstaklega til íslands, þar sem viðleitni okkar til að ná llugsliiðs um hefur verið að eugu ger að verulegu leyti með- yf- iriýsingum og ræðuni Wallacc ráðherra og Pepper öldungadeild- armanns. Forsætisráðherra Islands hefði sérstaklega vitnað til W’allaee og sagt hann hafa eyðilagt fyrir sér allan árangur af ibaráttu sinni fyrir herstöðvum til Iianda Bandaríkjunum. Hann Ibenti sendifulltrúa okkar á. að hann gæti litlar vonir gert sér ium að veita Bandaríkjunum herstöðvaréttindi þegar áhriíamikil öfl í okkar eigin landi væru andvig slíkum ráðstöfunum. JEg mælti nokkur orð til stuðnings .... yfirlýsingu Byrnes“. Tólf herdeildir fró Vestur- Þýzkotgndi í .Evrópuherinn1 80,000 manna „kjarni" atvinnu- hermanna og liðsíoringja Theodor Blank, sem gegnir störfum landvarnaráð- herra í Bonnstjórninni þótt þaö embætti hafi ekki veri'ó skipaö enn lýsti yfir fyrir skömmu, aö þýzka deild- in 1 „Evrópuhernum“ mundi verða 12 herdeildir (divi- siónir). Ásamt hinum nýja kjörbóka- flokki Mál-s og menningar sem mesta athygli hefur vakið, er komin út föst félagsbók, Ljóð- mæli Svein-bjarnar Egilssonar í útgáfu Snorra Hjartarsonar. Er þetta önnur útgáfa bókar- innar, gefin út í tilefni af 100. Framhald á 7. síðu . Kjarni þýzka hersins yrðu 80.000 undirforingjar og at- vinnuhermenn, sagði hann. Auk þeirra 22.000 liðsforingja, þar- af 40 hershöfðingjar, 1150 of- urstar, 2000 majorar, 6300 höf- uðsmenn og 12300 lautinantar. Blank flýtti sér að bæta við, að séð yrði til þess, að lýð- ræðisandi ríkti í hernum. Þessar upplýsingar hafa þó vakið mikla athygli og ugg og urðu tilefni fjTÍrspumar i brezka þinginu í gær. Nutting aðstoðarutanríkis- ráðherra varð fyrir svörum og sagði, að hér væri aðeins um að ræða áætlaðan herstyrk Þjóðverja, hins vegar væri enn engin ákvörðun tekin um ]x>tta mál. Hún yrði tekin af öllum þeim ríkjum sem að Evrópu- hernum standa. Kaffií hækkar um kr. 1.30 Enn hefur rildsstjórnin framkvæmt eina „viðreisn- ar“-ráðstöfun sína til að lækka dýrtíðina. Hefur kaffipakkinn verið liækkaður úr kr. 11.00 í kr. 11.30 eða kg. úr kr. 44.00 í kr. 45.20. Loffsýnirnar í névember alkunnugt Það eina sem er „dulariullt'' við þær eru æsifregnir blaðanna „Fljúgandi diskar“ virðast vera að trufla svo sálarró dag- blaðanna að þau mega varla vera áð því að ræða vandamál dagsins. Væri ritstjórum þeirra og fréttamönnum hollt einmitt þessa nóvemberdaga að minn- ast útvarpserindis sem Hjörtur Halldórsson flutti í sumar, en þar sagði hann meðál annars: „Vissulega leikur enginn vafi á eðli liiniia iniklu stjöruu- hrapsskúra sem fálla á sér- stökum árstímum. Nelstáregn það sem leonidar kallast og sést milli 13. og 16- nóvem- ber ár hvert á uppruna sinn að rekja til þess að gríðar mikill mökkur af smásteinuin þeytist eftir mjög aflangri sporbiáut kringum sólina á 33í/3. úr ári. Kétt fyrir miðjan nóvember ár hvert kenist jörð- in inn á braut þessarar steina- torfu og lendir jiá mikill fjöldi steina í gufulivolfi hennar og Framhald á 7. síðu. Á að gera fyrirtæki sem kostar 200 millj. króna fjórfestingu of opinberu fé að féþúfu auðmanna? Hörð ádeila á brask ríkissijórnarinnar með áburðarverksmiðjuna 1 umræðuiram um lánsheimild hauda áburðarverksmiðjunni ----------------------- sýndi Einar OJgeirsson fram á að láta mundi nærri að ríkið þyrfti að leggja í 200 milljón króna fjárfestingu til þess að koma upp þessari verksimiðju og tryggja lienni rekstrarorku. Áhurðarverksmiðjan sjálf á að kosta 108 millj. kr., þar af leggja einstakir hluthafar íram 4 milljónir ,ríkið 104! Ekki sé ósann- gjarnt að áætla að 90—100 milljónir af kostnaði við aðra virkjun Sogsins sé beinlínis gerð vegna Áburðarverksmiðj'uimar. Þetta gríðarlega fyrirtæki, sem frá upphaíi er hugsað sem ríkiseign, ætla pólitískir braskarar Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknar að athenda með ráðherrayflrlýsingum til eignar hluta- félagi, sem er stofnað með 10 milljón króna hlutafé! 1 ýtarlegri ræðu deildi Einar Olgeirsson fast á ríkisstjórn- ina fyrir ófremdarástandið í á- b uiþlarve rksmið j u m áli n u og vítti harðlega þá framlcomu ráðherranna að vera ekki við þegar slík stórmál eru rædd á Alþingi. Krafðist Einar þess að fram yrði lögð fyrir fjárhagsnefnd eða Alþingi rekstraráætlun Á- burðarverksmiðjunnar og upp- lýsingar varðandi byggingar- framkvæmdirnar. Væri t. d. fróðlegt að fá uppiýsingar um hve miklu umboðslaun hefðu numið við innkaupin á vélum verksmiðjunnar. Benti Einar á að m.a. með ráðstöfunum í þessu máli sé verið að tengja saman á hend- ur örfárra manna vald yfir mestu því fjármagni sem til er í landinu. Ekki sé hikað við að misnota póiitísk völd til að koma eignum ríkisins yfir á hendur einstaklinga. Einar sýndi fram á að Á- burðarverksmiðjan hefði fengið mjög hagstæða samninga um rekstrarorku frá Sogsvirkjun- irini, og yrði óhjákvæmilegt að hefja tafarlaust þriðju virkjun Sogsins ef ekki ætti að skapa öngþveiti í rafmagnsmálum Framhald á 7. síðu. Nýtt íslenzkt vá- tryggingarfélag Stofnað hefur verið nýtt ís- lenzkt vátrygginga félag, nefn- ist það Islenzkar vátryggingar li. f. Tilgangur þess er að taka að sér tryggingar beint eða sem endurtryggingar, þar með talin vátrygging á vörum meðan þær kunna að vera, á undan, eftir eða meðan á ferð stendur og sem er í sambandi við eða or- sakast af ferðinni. Brunatrygg- ingar, jarðskjálfatryggingar og aðrar skyldar tryggingar. Miðl- aratryggingar og lánastarf- semi, svo og kaup og sala fast- eigna. — Stofnendur eru 6 Reykvíkingar. Stjóm skipa: Stefán Thorarensen formaður og með honum Jón Björnsson og Þorsteinn Daviðsson; Pró- kúruhafi er Jón Bjömsson.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.