Nýi tíminn


Nýi tíminn - 14.04.1955, Side 12

Nýi tíminn - 14.04.1955, Side 12
NÝI TÍMINN Fimratudagnr 14. apríl 1955 — 15. árgangur — 13. tölublað Ríkisábyrgð fi! kaupa fyrir Neskau Stjórnarírumvarp lagt íram í gær Ríkisstjómin lagði í gær fyrir Alþingi frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast lán til tog- arakaupa fyrir Neskaupstað. Er frumvarpið þannig: |fer því með þessu frumvarpi „Ríkisstjórninni er heimilt fram á heimild Alþingis til að Þessi mynd er af togaanum Jóni Baldvinssyni þar sem hann strandaði, en hann fórst sem kunnugt er fyrir skömmu. Ljósm. Þjóðviljans Sig. Guðm. H. C. Andersen settur á svartan lista í Bandaríkj unum Hátíðahöldin í minningu danska ævintýraskáldsins H. C. Andersens stóðu einmitt sem hæst um allan heim, þegar sú frétt barst til heimalands skáldsins, að það hefði verið sett á svartan lista í Detroit í Bandaríkjunum. Danska blaðið Ekstrabladet skýrir frá þessu og hefur fréttina eftir útbreiddu bandarísku frétta- riti Newsweek. Frétt þessi hermir, að lögreglu- stjóri einn í Detroit, Herbert W.j Case að nafni, sem er forstöðu-| maður stofnunar þar í borg sem nefnist „Leyfis- og bannstofa Detroit'1 (The Detroit license and censor bureau), hafi nú lengi unnið að því að semja lista yfir bækur og rit sem hann telji ó- hæfar til lesturs fyrir borgar- búa. Það er tekið sérstaklega fram, Landneminn efnir til kékmenntakeppni Verðlaun verða ókeypis för á 5. heimsmót æskunnar í Varsjá í nýútkomnu hefti LANDNEMANS er boðað til verö- launasamkeppni um bezta bókmenntaverk íslenzks höf- undar innan 35 ára aldurs. Sá, sem hlutskarpastur verður fær í verðlaun ókeypis för á 5. heimsmót æskunnar í Varsjá í sumar. Þessi bókmenntakeppni Land- nemans er jafnframt undirbún- ingskeppni alþjóðlegu list- keppninnar, sem tímaritið ,,World Youth“ efnir til 1 til- efni 'heimsmótsins. iNær sú keppni til bókmennta, tónlistar, myndlistar, kvikmynda, listiðn- aðar og ljósmynda, en keppni Landnemans nær hinsvegar til þeirra 6 greina sem falla undir liðinn bókmenntir í alþjóðlegu keppninni: 1) ljóð; 2) smásög- mála, sem tiltekin eru í reglu- um alþjóðlegu listkeppninn’ar. Þeir höfundar, sem ætla að taka þátt í bókmenntakeppni Landnemans þurfa að senda handrit sín í ábyrgðarpósti til tímaritsins, Þórsgötu 1 fyrir; 15. maí n.k. og þeir listamenn sem hafa hug á þátttöku í öðr- um greinum alþjóðlegu list- keppninnar skulu hafa sent listaverk sín til Alþjóðasam- vinnunefndar íslenzkrar æsku, ur (eigi lengri en 6 vélritaðar ; Þingholtsstræti 27, í síðasta síður, tvöf. línubil); 3) Leikrit lagi 15. maí n.k. (einþáttungur: 30 mínútur há- markstími) • 4) útvarpsleikrit (15 mín. flutningstími); 5) kvikmyndahandrit (20 mín. sýningartími) og 6) menningar- Af öðru efni Landnemans, sem er hið fjölbreyttasta, má nefna m. a.: Á verkfallsverði, Stefnir í r'tta átt, Bjarni Benediktsson rí greinarnar 30. og listgagnrýni (lengst 10 vélr. marz og Huglelðingar um kalt síður, tvöf. línubil). ; stríð í íslenzkum listum. Þá er 'Öllum liststefnum verður gert sögukafli eftir Dag Sigurðsson, jafn hátt undir höfði. Við- í 1 jóð eftir Ragnhildi Helggdótt- fangsefni má vera hvað sem ur og Sæmund E. Andersen og er, en þess er vænzt að verkin sagan Hvers vegna? eftir Jó- beri svipmót þjóðmenningar og hann Hjálmarsson. Ennfremur þjóðlífs í heimalandi höfundar. Úr minningum Maó Tse-Tung, Handrit skulu vera á íslenzku, Hrói Höttur skrifar um kvik- en höfundar þeirra verka, sem myndina Ötelló og Guðmundur dæmd verða hæf til úrslita- J. Gíslason um nokkur leikrit keppninnar, verða síðar að láta í Þjóðleikhúsinu. Fleira margt þýða þau á eitthvert þeirra; er í heftinu. að lista þennan, sem nefndur er á fagmáli „Detroit Line“, geti hver sú borg í Bandaríkjunum fengið sendan, sem hafi áhuga á baráttunm gegn „óhollum og klámkenndum“ bókmenntum. Case lögreglustjóri hefur einnig boðizt til að senda listann öllum þeim bókaforlögum og bóksölum sem ekki vilja láta bendla nafn sitt við slíkar bókmenntir. Hann er sagður vera harla ánægður með árangurinn af þessari iðju sinni, fjöldinn allur af forleggj- urum og bóksölum hafa þakkað honum fyrir að losa sig við þau siðspillandi áhrif sem verzlun með margnefndar bó.kmenntir gætu af sér leitt. Nú getur það engan furðað sem eitthvað þekkir það ástand sem í Bandaríkjunum ríkir í dag, að á lista herra Case eru nöfn höfunda á borð við Hemingway, Farrell og O’Hara, en fæsta mundi hafa grunað að H. C. Andersen væri líka orðinn svo spilltur í augum réttþenkjandi Bandaríkjamanna/ að þeim fyndist ástæða til að vara sérstaklega við honum. En| hann er einnig á þessum lista,' og varð Dönum spurn hvort mr. Case hefði orðið var við lýðspill- andi hugsanir í ævintýrinu um nýju fötin keisarans, eða þá hvort hann hefði fundið klámið í sög- unni af prinsessunni á bauninni. Dauðaslys •/ á Akurevri v Nýlega \ildi þa ðslys til á Akureyri að Helgi Sigurðs- son frá Hallgilsstöðum í Fnjóskadal varð undir dráttar- vél og lézt nóttina eftir. Þrír Fnjóskdælingar voru að sækja nýjar dráttarvélar til Akureyrar. Voru þeir lagðir af stað og fór Helgi á undan. Valt dráttarvélin út af veg- brúninni, sem var allhá og varð Helgi undir henni. Hann var fluttur meðvitundarlaus í sjúkrahús, og lézt þar um nótt- ina. að ábyrgjast lán til kaupa á nýjum dieseltogara fyrir bæjar- sjóð Neskaupstaðar eða félag, sem stofnað verður í kaup- staðnum um rekstur togarans. Ábyrgð má veita fyrir allt að 85% af kostnaðarverði skips- ins, þó eigi fyrir meiri fjárhæð en 8,5 milljónum króna. Ef bæjarsjóður verður eigi kaupandi, heldur sérstakt félag, er áskilið, að bæjarsjóður sé í sjálfskuldarábyrgð gagnvarf ríkissjóði fyrir skuldbindingum þeim, er ríkissjóður tekst á hendur fyrir félagið. Auk þess, sem að framan greinir, er ábyrgðin háð því, að fullnægt sé þeim skilyrðum, sem ríkisstjórnin setur, þar á meðal um tryggingar, láns- tíma og lánskjör." í athugasemdum við laga- frumvarp þetta segir: „Eins og kunnugt er, strand- aði togarinn Egill rauði frá Neskaupstað snemma á þessu ári og eyðilagðist gersamlega. Var þetta mikið áfall fyrir at- vinnulíf allt í Neskaupstað, þar sem allur þorri manna á afkomu sína undir útgerð þeirri sem þaðan er rekin. Er augljóst að ráðstafanir verður að gera til úrbóta, ef afkoma manna í kaupstaðnum á ekki að bíða varanlegan hnekki. Ríkisstjómin hefur því, að athuguðu máli, talið nauðsyn- legt að hlaupa undir bagga, og Þingsályktun um rannsékn Kötlu- svæðis Á fundi sameinaðs þings í gær var afgreidd sem ályktun tíl Aiþingis tillaga frá Jóni Kjartanssyni um rannsókn Kötlusvæðis. Lagði fjárveitingarnefnd til að orðalagi tillögunnar væri breytt og var hún samþykkt þannig: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að leita samninga við Jöklarannsóknafélag Is- lands um, að það taki að sér að rannsaka Kötlusvæðið, fylgj- ast með breytingum á Mýrdals- jökli og Mýrdalssandi, er stað- ið gætu í sambandi við Kötlu- gos, og framkvæma aðrar þær rannsóknir, sem nauðsynlegar þykja til þess, ef unnt er, að geta sagt eitthvað fyrir um, hvenær ætla megi að Katla gjósi og hvaða svæði séu þá helzt í hættu af jökulhlaupi, ef takast mætti að gera í tíma ráðstafanir til vamar gegn slysum af völdum hlaupsins. Er ríkisstjórninni heimilt, ef samningar takast að greiða kostnað við rannsóknir þess- ar.“ veita ríkisábyrgð á láni til kaupa á nýjum togara, sem gerður vérði út frá Neskaup- stað.“ Landburður af fiski í Þorlákshöfn Selfossi. ;Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ágætur afli hefur verið í Þorlákshöfn undanfarið og má segja að í gær hafi verið þar landburður af fiski. Var frá 1500—2880 þorska afli á bát. Hæstu bátarnir í Þorlákshöfn munu vera komnir með 400 lesta afla á vertíðinni. Viðskiptajöfnuðurinn: Óbagstæðurum1,8 millj, kr. í febrúar í febrúar s.I. var vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um 1 millj. 807 þús. kr.; út voru flutt- ar vörur fyrir 73 millj. 939 þús. kr. en inn fyrir 75 millj. 746 þús. kr. í febrúar í fyrra var vöru- skiptajöfnuðurinn hagstæður um 7,4 millj. króna, þá voru fluttar út vörur fyrir 75,1 millj. kr. ,en inn fyrir 67.7 millj. Tvo fyrstu mánuði þessa árs hefur vöruskiptajöfnuðurinn verið óhagstæður um tæpar 12 millj. króna; út hafa verið flutt- ar vörur fyrir 133 millj. kr. en inn fyrir um 145 millj. Fyrstu tvo mánuði s.l. árs var vöru- skiptajöfnuðurinn óhagstæður urn 17,8 millj. kr. Gáta „leirkera- fja!lsinsu leyst Nokkrir ítalskir fornleifafræð- ingar hafa fundið leifar af birgðum víns og olífufeiti frá tímum Rómverja hinna fornu og um leið leyst gátu, sem fræði- menn höfðu kennt við „leirkera- fjallið“. Þegar gamalt og.fornfálegt hus í fátækrahverfinu Testaccio í Róm var rifið niður, fannst í grunni þess sægur af tígulstein- um og leirkerabrotum. Fræði- nienn sem kvaddir voru á vett- vang gátu staðfest að hér var um að ræða ámur undan víni, sem skattskyld héruð voru skuld- bundin að senda til Rómar. Þeir þykjast geta sagt með vissu að þarna hafi verið geymd hundr- uð vínáma. Leirkerunum sem notuð voru til að flytja í vínið til Rómar var síðan fleygt á sorphaug rétt við birgðageymsluna. Þar myndaðist smám saman hóll sem kallaður hefur verið Mons Testaveus — leirkerafjallið..

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.