Nýi tíminn


Nýi tíminn - 17.05.1956, Qupperneq 8

Nýi tíminn - 17.05.1956, Qupperneq 8
8) — NÝI TÍMINN — Fimmtudag'ur 17. maí 1956 * Bernámsframkvœmdir í Hornafirði: „Og jörðina stráðu peir erlendum óþrifabœlum.. HERMANGS6R0Ð LEIDARSTJAR IN ER ALDSINS Islenzkir atvinnuvegir b]ó8a þjóSinni næg verkefni og mikiar g’jaldeyristek’jur Erindrekar Sjálfstæðisflokks- ins faríi nú hamförum með bjóðinni og nvísla að mönnum að herinn megi ekki fara, sök- um þess að þá komist allt at- i'innulíf í kaldakol, atvinnu- ieysi verði geysilegt, gjaldeyris- skorturinn hörmulegur og kjör- in rýrni að sama skapi. Þeir tala fátt um frelsi og æru, sjálfstæði og fúllvelöi en boða j verki þá kenningu að ekki sé hægt að byggja þetta land án pess að selja það. Þetta er engin ný kenning, hún heyrðist einnig meðan Danir riðu hér húsum; einnig þá voru til svo býlyndir menn að meta ætt- jörðina til peninga og svo antrúaðir menn á landgæði r ð þeir héldu að hér væri ekki iift án erlendrar „aðstoðar". Þess' er þörf, nú eins og þá, ■ð öll alþýða geri sér grein •jyrir því hvort þessar hrak- íallakenningar séu réttar. Gjaldeyristekjurnar Tökum þá fyrst gjaldeyris- • liðina á málinu. Landsbanki jslands hefur haft gjaldeyris- •iekjur af hernáminu svo sem toér segir: 1951: kr. 10.691.000 1952: — 60.659.000 1953: — 215.188.000 1954: — 210.573.000 1955: — 251.637.000 Gjaldeyristekiurnar hafa þannig verið rúrnlega tvö .hundruð milljónir króna á ári reinustu árin, og mestar í íyrra, hálft þriðja hundrað. ifvaða gjaldeyristekjur. getur þá þjóðin haft í staöinn iyrir ressar? Þess er þá fyrst að geta að aðalatvinnugrein lands- xnanna, sjávarútvegurinn, heí- ur ekki verið hagnýtt til neinn- r hlítar. Lúðvík Jósepsson al- h/ngismaður hefur nýlega sýnt iram á það með sunduriiðuð- i :n útreikningi að. vegna lé- legrar stjórnar á sjávarútveg- inum á s.l. ári, skipulagsleysis og framleiðslustöðvana, hafi farið í súginn um 300 milljónir króna í erlenaum gjaldeyri, og sömu sögu er að segja um næstu árin á undan. Þetta er -hærri upphæð en allar tekj- urnar af hernámsframkvæmd- unum á s.l. ári, þegar þær voru þó hæstar. Og hinn slæ- legi rekstur sjávarútvegsins stafaði einmitt að verulegu leyti af hernámsframkvæmd- unum, þær drógu til sín vinnu- afl frá framleiðslunni og í staðinn þurfti að flytja inn menn til að stunda sjó- mennsku! lir Aukin íramleiðsla Þannig er hægt að vega upp gjaldeyristekjurnar af her- námsvinnunni með því einu að hagnýta betur þau tæki sem íslendingar eiga þegar. En auð- vitað þurfa íslendingar að eignast fleiri og betri fram- leiðslutæki. Alþýðusambandið hefur lagt til í stefnuskrá sinni — sem jafnframt er stefnu- skrá Alþýðubandalagsins — að þegar verði hafizt handa um kaup á 20 nýjum togurum. Samkvæmt núgildandi verðlagi færa 20 togarar þjóðinni um 240 milljónir króna á ári í gjaldeyri, eða sömu upphæð og hernámsframkvæmdirnar allar færðu Landsbankanum á s.l. ári. Alþýðubandalagið hef- ur einnig lagt til að þegar verði hafinn undirbúningur að ■smíði 30 vélbáta innanlands, og verðj bátasmíði föst iðn- grein í 8—10 smærri kaup- stöðum og kauptúnum landsins. Einnig leggur Alþýðubanda- lagið áherzlu á gerð stórra fiskvinnsiustöðva víða um land til' hraðfrystingar, fisk- herzlu, saltfiskverkunar og fiskimjölsvinnslu. Allar þessar ráðstafanir efla mjög gjald- eyrisaðstöðu þjóðarinnar. Og ekki þarf að færa rök að því hversu miklu hagkvæmara það er fyrir búskap þjóðarinnar að hota vinnuaflið til að fram- leiða verðmæti til sölu erlend- is en að selja það slyppt og snautt; gjaldeyristekjurnar af hverri vinnustund eru miklu hærri ef unnjð er að fram- Ieiðslustörfum en að hernaðar- störfum. ★ Nægatvinna Spurningunni um atvinnu- leysi er í rauninni einnig svar- að með þessu. Fjöldi þeirra manna sem starfa í þágu her- námsliðsins var í des. s.l. 1.761; er Jiað næstum helmings lækk- un frá því fjöldinn var mest- ur, í september 1953. Og nú er spurt: hvað á þetta fólk að gera ef herinn hættir fram- kvæmdum sínum og hverfur af landi brott? Til þess að fullnýta þau framleiðslutæki sem fyrir eru í landinu þarf að sjáJfsögðu fleira fólk. Á 20 nýja togara Jiarf um 700 sjómenn. Til þess að íúllvinna afla þessara tog- ara í hraðfrystihúsum og öðr- um iðjuverum þarf 900—1000 manns í landi. Stækkun báta- flotans og frekari aukning fiskiðjuvera kallar á meira vinnuafl, og auk þess blasa hvarvetna við hin brýnustu verkefni. Nægir þar til dæmis að minna á húsnæðismálin. Það er sannarlega ekki vanda- mál íslendinga, að þeir búi of margir í landi sínu; verkefnin sem landið býður eru miklu meiri en þjóðin getur annað. Atvinnuleysi á íslandi er að- eins herfileg og óafsakanleg óstjórn, og það er sannarlega engin ástæða til að selja ætt- jörðina til þess að leysa það vandamál. TÍf Hermangsgróðinn Þetta vita forustumenn Sjálf- stæðisflokksins ósköp vel, þótt þeir láti agenta sína hvísla falsrökum að almenningi. Það er hvorki umhyggja fyrir at- vinnu almennings né áhyggjur út af gjaldeyristekjum þjóðar- innar sem ráða afstöðu þeirra, heldur gróðahgsmunir fá- mennrar klíku. Hermangararn- ir hafa grætt óhemju upp- hæðir á hernámsvinnunni og vilja halda þvi áfram. Hvað þeir hafa haft umleikis má m.a. sjá af því að gjaldeyris- kaup Landsbankans vegna Sameinaðra verktaka á Kefla- víkurflugvelli hafa verið sem hér segir á undanförnum ár- um: 1951: kr • 7.903.000 1952: — 29.885.000 1953: — 103.183.000 <j>- Framhald af 6. síðu. skipið Ordsjonikidse hafði lagzt við festar 18. apríl. I-Iann hefði ekki komið fram og væri talinn af. Meira hafðist ekki uppúr opinberum aðilum fyrr en Eden forsætisráoherra veitti goðsvar sitt á þingi á mið- mikudaginn. Ilinsvegar tókst blaðamönnum úð komast á snoðir um sitt af hverju eft- ir öðrum leiðum. Það kom á daginn að ein- öeild brezku leyniþjónustunnar hafði feng- ið Crabb til að kafa í höfnina í Portsmouth til þess að kanna botninn á sovézka berskipinú. Slík skoðun er mjög mikil- væg frá njósnasjónarmiði, því að undir sjávarborði á nútima- herskipum er útbúnaður íil varnar gegn, tundurskeytum og tundur.dúfjum. Sá úthúnaður er eitt mesta hernaðarleyndar- mál sérhvers flotaveldis. Crabb kom til Porismouth ásamt manni, sem skrifaði sig „Smith“ í gestabók hótels- ins þar sem þeir settust að. Alit er á huldu um mann þennan, víst þykir að hann hafi notað dulnefni og brezk- ir rannsókn arlögregluþ jónar rifu úr gestabókinni blaðið sem hann og Crabb skráðu á nöfn síh. Jafnframt áminntu þeir starfsfólkið að gæta þag- mælsku. Flotaforingi sem Crabb þekkti hittí hanh í Portsmouth daginn áður en hann hvarf. Sá maður er nú horfinn og flotastjórnin neitar að ský-ra frá, hvað ofðið hafi af honum. Starfsmaður við sovétsendiráðið í London hefur skýrt frá því að ^kipsmenn á Ordjonikidse hafi séð mann koma úr kafi rétt við skips- hlioiua 19. apríl, en hann hafi strax farið í kaf aftur. Sum brezk blöð geta þess til að Rússar hafi náð honum og haft á brott með sér, Önnur benda- á að Crsvbb var. kom- inn á fimmtugsaldur, hafði ekki kafað i hálft, ár og var - .þv'í ekki i neinni þjálU’n. Telja þau að hann hafi drukknað, líkið hafi náðst og verið graf- ið í kyrrþey. Verkamannaflokkurinn hefur nú borið fram tiliögu um vantraust á Eden forsætisráð- herra vegna þessa máls. Yfir- 1954: — 73.400.000 1955: — 78.093.000 Lækkunin á upphæðinni stafar af stofnun hermangara- félagsins íslenzkir aðalverktak- ar, sem Sameinaðir verktakar eiga að hálfu, en gjaldeyris- kaup vegna framkvæmda þess félags námu 39.525.000 kr. á s.l. ári. Við þetta bætast svo umsvif og gróði olíufélaganna, Eimskipaféiagsins o.s.frv. Þessi hermangarafyrirtæki Sjálf- stæðisflokksins hafa haft und- ir höndum um 500 milljónir króna á undanförnum árum vegna þjónustustarfa sinna í þágu Bandaríkjámanna, og for- sprakkamir einir vita hversu mikið af þeirri upphæð er hreinn gróði. Það er þetta og þetta eitt sem veldur afstöðu íhaldsins, og þá skipta frelsi og æra fósturjarðarinnar engu máli. menn brezku leytiiþjónustunns- ar eru ábyrgir gagnvart for- sætisráðherranum - einum. Eden sagði á þingi á miðvikudaginn, áð það sem gert héfði verið í Portsmouth hefði verið án vit- -Ondar ríkisstjórnarinnar, og þeim sem ábyrgð bæru yrði refsað. Hinsvegar þverneitaði hann að sltýra frá, hvað hefðí verið gert, það þyldi 'ekki dags- ■ins Ijós. (Jaitskelí sakaði Edeh um að þegja til þess að breiðá ■yfir-- alvarlega skyssu.' H. V. Hodson, ritstjóri Surnlay Tim- es, komst svo að orði í brezka 'útvátpiiiu í fyrradag, að for- ustumenn Verkamannaflokks- ins hefðu tekið hvarfi frosks- 'mannsins eins og gjöf af himni, í Jieirri trú að það myndi draga athygli almennings frá þeirra éigin ávirðingum í veizlunni alræmdu. í rit- stjórnargrein í Times í gær segði að tilraunin til að njósna um Ordsjonikidse hefði verið •freklegt, brot á öllum gestrisn- isreglum og' óafsakanlegt asna- strik. Manehester Guardian segir áð brezka ríkisstjórnin li&fi komið fram eins og hús- ráðandi, sem leiti í veskjum gesta sinna og hnýsist í einka- bréf þeirra meðan þeir sofi undir þaki hans. A thyglisverðast við veizlu- hneyksli Verkamanna- flokksins og íroskmannsr hneyksli ríkisstjórnarinnar er hin almenna fordæming sem þeir hljóta sem taldir eru eigá sök á hvoru um sig. Brezkt almenningsálit hefur kveðið upp ótvíræðan áfellisdóm yfir þeim sem vinna verk sem líkleg eru t.il að spilla fyrir tilraunum til að bæía sambúð Br.etlands og Sovétríkjanna. Þeir sem enn eru að burðast við að heyja kalt stríð, stofna til illindá og vandræða ef nokk- urt slíkt tækifæri gefst, hafa fengið að kenna, á því að þá hefur dagað uppi, slík vinnu- brögð mælast nú illa fyrir. Stefna sátta og samstarfs við Sovétríkin á svo eindregnú fylgi að fagna í Bretlandi að foringjar beggja stóru stjóm- málaflokkanna telja það væn- legast til' að klekkja hvorir á öðrum að sanna á andstæðing- ana að þeir hafi komið óvin- samlega fram við Búlganín og Krústjoff. Ofstækisfullur and- kommúnismi er korninn. úr móð. M. T. Ó.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.