Nýi tíminn


Nýi tíminn - 17.01.1957, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 17.01.1957, Blaðsíða 2
2) — NÝI TtMINN — Fimmtudagur 17. janúar 1957 ------------------------------------------------ ------ ullnrkömbum musturlenzko // í Long væri eitthvað að fást við kvikmyndagerð í fiskhúsi uppi á Flatahrauni við Hafnarf jörð. Sumir hristu höfuðið dolfalln- ir: kvikmyndir gerðar í fisk- húsi! Nei, slíkt Kvikmynda- hlaut að vera ver í fisk- fásinna. Öðrum húsi fannst þetta á- kaflega róman- tískt — um að tala. Vafa- i— Þú hefur byrjað snemma að taka myndir? — Já, ég var kominn með ,,myndadellu“ þegar ég var smástrákur og tók óhemju af myndum. -— Hvenær tókstu sjómanna- myndina? — Ég fór taeint á sjóinn úr Vélstjóraskólanum og tók myndina á næstu tveim árum. Hér er Gilitrutt (til liœgri) að krefja hina dreymnu, lötu húsfreyju endurgjaldsins. laust hefur svo verið þriðji hópurinn sem gerði sér ljóst að þannig eru vinnuskilyrði þeirra sem í dag vilja fást við kvikmyndagerð á íslandi. Svo gleymdist þetta aftur þar til nokkrir hjartagóðir menn sýndu Reykvíkingum þá um- byggju að stytta þeim stundir í byrjuðum haustrigningum með því að sýna þeim konu- hold gegn hæfilegu gjaldi. Þá vitnaðist í framhjáhlaupi að hvorki meira né minna en tveir ,,árgangar“ af fegurðar- di'ottningum léku í mynd þeirri sem Ásgeir Long hafði ~vérið að taka í fiskhúsinu á Flatahrauni. Og nú er að því komið að sýningar myndarinnar hefjist, sennilega um næstu mánaða- mót. Eitt kvöldið sezt ég inn hjá Ásgeiri til þess að fá meira að heyra um þessa um- töluðu mynd. Sjómannalíf Fyrst nota ég þó tækifærið til að spyrja Ásgeir um sjó- mannamyndina hans. — Var hún sýnd víða? — Hún var fyrst sýnd í Bæjarbíói, svo í Austurbæjar- bíói og seinna sýndi ég hana allvíða úti um land. —- Og hvernig atvikaðist það að þú byrjaðir á Gili- truttmyndinni ? •— Ég var lengi búinn að hugsa um þetta, ásamt Val- garð Runólfssyni. Síðan eru liklega liðin Hófst í þrjú ár. Ég sló gamni þessu fyrst fram í gamni, -— sem úr varð alvara. Við ræddum fyrst við Friðrik Ólafsson skólastjóra, sem tók máli okkar mjög vel, og í húsakynnum Sjómannaskólans æfðum við öll leikatriðin, þótt við tækjum þau annarsstaðar. — Hvar tókuð þið það sem úti gerist? — Við tókum það uppi í Hvalfirði og í Hvalfirði austur á Keld- og á Keldum um á Rangár- völlum. Þar var okkur sérlega vinsamlega tek- ið. Landslagið er þar gott og mjög hyskin við tóyinnuna. , j 1 stað A]íí$urlepzk kemba höll í spinna lá fiskhúsi bókum og lét sig dreyma. Við tókum draum húsfreyjunnar í frystihúsinu á Flatahrauni. — Var það ekki dálítið erfitt? — Ekki er hægt að neita því. Við smíðuðum þar höll sem var 10X14 melrar. Við vorum þrjá mánuði að koma þeirri byggingu upp, en not- uðum hana ekki nema í 3 daga. Og daginn eftir að við lukum myndatökunni urðum við að rífa þessa höll okkar, því þá var hún að verða fyrir í húsinu. Vitanlega höfðum við ekki hugmynd um hvernig myndin hefði tekizt, en urðum að bíða 5 vikur eftir því að sjá það — og þá áttum við á hættu að allt sem við höfðum gert hefði orðið ónýtt og við neyddumst til að leggja upp í hallarlcostnaðinn að nýju. — Eru margir leikendur í myndinni? — Það koma fram í henni 25—30 manns. Fjölmennasti hópurinn er í hallarþættinum. Við auglýstum eftir fólki og það gáfu sig fram um 80. Frá töku kvikmyndarinnar Gilitrutt. Höfundar myndar- innar að starfi. Ásgeir Long með kvikmyndavélina, skrúð- klœddi maðurinn mun vera Valgarð Runólfsson. — Margir Hafnfirðingar ? — Nei, aðeins tveir, vörður- inn Birgir Fannst í Bj 'rnsson og Austurstrreti giímumaðurinn Jón Már. :— Nokkrir kunnir leikarar? — Nei, þetta er allt áhuga- fólk, sem ekki hefur leiklist að atvinnu. Ágústa, sem leik- ur húsfreyjuna, var t.d. her- tekin þegar hún var að stíga upp í strætisvagn á Lækjar- torgi. Og Martha Ingimars- dóttir, sem leikur Gilitrutt, ,,fannst“ á gangi í Austur- stræti. Bóndann leikur Val- garö, annar upphafsmaður myndarinnar, og hefur Val- garð átt mikinn þátt í handriti að myndinni. Jónas Jónasson var leikstjóri og yfirfór einnig handrit. Hann er smekkmað- ur, það var hann sem einnig valdi Guðlaugu, hina fegurð- ardrottninguna okkar til að leika í myndinni. Bjarni Jóns- son kennari og frístundamál- ari teiknaði fyrir okkur og Draumux húsfreyjunnar — pannig vildi hún vera. málaði hin tilbúnu leiksvið. Það liafa margir lagt okkur drjúgt lið við þetta. Allir sem að myndinni unnu eru áhuga- menn, án vonar um laun fyrir það sem þeir hafa á sig lagt. og þótt Hafnfirðingar legðu ekki til nema tvo leikara veittu þeir okkur ómetanlega hjálp við smíði og undirbún- ing hallarþáttarins. — Og efni myndarinnar þjóðsagan ? — Já, uppistaða myndar- innar er þjóðsagan um Gili- trutt. Og all- Draumur \ið langur kafli í ullarkamba myndinni er draumur hús- freyjunnar. Eins og í þjóð- sögunni er hún löt við ullar- vinnuna og les og les, þúsund og eina nótt — unz hún sofn- ar út frá bókinni og hinn glæsti draumur hennar hefst, sem endar með ónotalegri til- komu Gilitruttar og veruleik- ans. — Og þú valdir þjóðsögu sem kvikmyndaefni. — Já, ég er sannfærður um að í þjóðsögum og ævintýrum okkar eigum við dásamlegt efni og ótæm- Ótæmandi andi auð til gð auður vinna úr kvik- myndir. T.d. all- ar barnamyndirnar sem mætti gera úr ævintýrum og álfa- sögum. Við eigum enn það mikið af óspilltu landi að svið slíkra ævintýra höfum við næg, jafnvel þau raunveru- legu þar sem sögurnar eiga að hafa gerzt, en þurfum ekki að þúa þetta til úr málningu, pappa og tjöldum. • Af þessari stuttorðu frá- sögn Ásgeirs Long geta menn nokkuð ráðið við hvaða skil- yrði Qg aðbúnað kvikmyndir verða til á Islandi í dag. En áhorfendur gera eftir sem áð- ur sömu kröfu til íslenzkra mynda sem væru þær gerðar Framhald á 11. siðu <j?; mflian rí Hamrinum lék f sér drengur. Úti fyrir . blasti \ið blátt sólstafað hsif. 1 f jarska var sólin gengin til; Jökuls. Máski voru fýrstu kvöldsUuggarnir þegar á kreiki í dökku lirauninu. Hvað bjó á bak við hnylííaðár, íhug- ufar brúnir þessa kyrrláta drengs? (Máske hefúr öðruni fundizt hann éinþýbkur og óstýrlátur/. Það Hðu ár. Og svo fréítist að íhuguli dreng- urinn úr brekkunni undir Hamrinum hefði gert kvik- mynd, — um líf sjóinanna á liafinu sem við honum blasti sumarkvöldið forðum. ® Það er töluvert á annað ár frá því það spurðíst að Ásgeir Húsfreyjan við heyið á túninu sínu. bæjarhúsin ágæt, nema. helzt tli mikil fyrir kotbónda, er. ekkierum marga bæi að velja. — Var ekki erfitt að þurfa að vera á svo mörgum um ? — Jú, útisviðin voru komin undir veðri. Það þýddi að við urðum að ..vera tilbúin til að stað þegar gott. það er auðskilið að allt vinnur af áhuga en ekki fyrir laun, eigi með að hlaupa frá vinnu þeg- ar því dettur í hug. — Hvað tókuð þið í fisk- húsinu á Flatahrauni? — Við tókum þar draum húsfreyjunnar. Eins og þú vafalaust manst úr sögunni um Gilitrutt var húsfreyjan

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.