Nýi tíminn


Nýi tíminn - 11.07.1957, Side 3

Nýi tíminn - 11.07.1957, Side 3
Fimmtudag-ur 11. júlí 1957 — NÝI TÍMINN (3 Ljótunnarstöðuin, hvíta- sunnydag, 1957. Jón minn góður. Þá er nú til máls að taka, er irá 'var horfið í mínu síðasta bréfi, frá liðnum vetri önd- verðum. Það mun hafa endað .á þessa ieið: Kirkjan gnæfir fögur og stílhrein, fullsmíðuð, yfir sauð- iausa og næstum mannlausa sveit, bíðandi eftir sinni vígslu, eins og brúðir eftir sínum brúðguma. Sauðleysið varir enn, þótt íólkinu hafi nokkuð fjölgað með vorinu. En það var á sunnudaginn, þann fimmta á eftir páska, sjálfan bænadag- inn, að sú stóra stund rann upp, er kirkjan hlaut sína vígslu. Ö)1 sveitin komst einhvem- veginn á hreyfingu dagana áð- ur en þessi merkisatburður gerðist. Konurnar bökuðu og brösuðu, því sóknarnefndin ætlaði að gefa öllum kirkju- gestum kaffi. Og þær settu krullupinna í hárið hver á ann- arri til þess að líta betur út, sjálfan vígsludaginn. Innan sviga: Heimild: sveitasíminn. Gamla kirkjan var rifin nið- ur af miklu harðfylgi, flutt burt, jafnað yfir grunninn með jarðýtu og borin möl of- anyfir. Kunnáttumaður að sunnan kom til að búa kirkjukórinn undir athöfnina, eða safna saman kröftum undir kirkju- vígsluna, eins og formaður sóknarnefndarinnar kallaði það. ★ Svo rann sá tnikli dagur Svo rann ,sá mikli dag- ur upp, með vestan strekkingi, en miklu sólskini. Fólk þyrptist að, hvaðan- æfa og gekk í kirkju. Að lolt- um gekk §vp þiskup í kirkju og með honum klerkar fimm skrýddir og báru kirkjunnar gripi, er þe.ir komu fyrir á altari. í spor þeirra fylgdi svo sóknarnefnd og stóð hjá og horfði á, meðan gripunum var komið fyrir. Að þyí búnu gat svo athöfn- in sjálf hafizt og mun hafa að öllu farið fram samkvæmt ritú- ali, með sálmnsöng, ræðuhöld- um og tóni, svo sem ritúal ger- jr ráð fyrir. Að þessari athöfn lokinni gengu allir til hins nýja prestshúss og var þar drukkið .kaffi sóknarnefndarinnar, og tók alllangan tírna, því kirkju- gestir munu hafa verið tölu- vert á annað hundrað. ★ Þá var enn sung- inn sálmur Er kaífidrykkju var lokið, gengu menn til hinnar nýju kirkju á nýj- an leik og hófst þar sálma- söngur og ræðuhöid að nýju. Fyrst var sunginn sálmur, • þá flutti formaður sóknar- nefndar frumort vígsluljóð, þá var sunginn sálmur, svo flutti formaður sóknaraefndar ræðu, þá var enn sunginn sálm- ur, en að því búnu flutti gjald- keri kirkjubyggingarnefndar ræðu og greindi frá fjárhags- hlið byggingarinnar, og minnt- ist að lokum eitthvað á guð. Svo var sunginn sálmur, en að honiun loknum talaði sóknar- prestur og ávarpaði biskup. Svo var sunginn sálmur, en að honum loknum tilkynnti formaður sóknarnefndar, að dagskrá væri tæmd og að nú yrði sunginn útgöngusálmur. En þá bað biskup um orðið og fékk það. Þá var enn sung- inn sálmur, en að honum lokn- um bað Júlíus Hafstein, fyrr- verandi sýslumaður um orðið, en hapn var í fylgd með bisk- upi. Svo var sunginn sálmur, en að honum loknum talaði fyrrverandi sóknarprestur. Svo þakkaðj foraiaður sóknarnefnd- ar öllum ræðumönnum og að lokum var svo sunginn út- göngusálmur. ★ Þá koni heilag- tir axuli Og þar með var þess- ari eftirminnilegu at- höfn lokið. En þar sem ég sat á fremsta Skúli GuðjÓRSSOK: eins og fjármálamennirnir mjmdu kalla það. Og óarðbær fjárfesting er, að þeirra dómi, eitthvert hið voðalegasta slys, sem hent getur þjóðfélagið. Hún leiðir af sér verðbólgu og hvers kyns öngþveiti og vandræði í fjármálalifinu og er í stuttu máli visasti vegur- inn til þess, að leiða hrun yf- ir allt og alla. eitthvað sem ber þó ekki sé nema snefil af óeigingjömum tilgangi,þá og aðeins þá geta þeir glaðzt af heilum hug og orðið í gleði sinni eins og lít- il börn. Það skiptir engu máli, hvort þetta óskynsamlega heit- ir kirkja, eða eitthvað annað. Ég' er nú að vísu farinn að ryðga allmjög í mínum bárria- lærdómi, en þó rámar mig eitthvað í, að einhverstaðar I þar sé um það rætt, að það se alveg bráðnauðsynlegt fyrir menn ef þeir vilja komast inn í guðsríki, að verða eins og lítil börn. Og ef ég, sem er svo illa kristinn, að ég hef aðeins pínuiitla nasasjón af guði endrum og eins og tel mig hiklaust til hinna visnu trjáa í víngarði hans, ef ég get glaðst eins og barn yfir þessu nýja kirkjuhúsi, hvað mun_þá ekki vera um þau hin grænu tré, um þá, sem eru brennandi í andanum og geyma guð í hjarta sínu, líkt og menn geyma sparisjóðsbók með skatt- gnæfir - yfir sauðiausa og næstum mannlausa sveit bekk kirkjunnar og hiýddi á allar þessar ræður og á all- an þeiman sálmasöng, þá kom heilagur andj yfir mig og mér fannst, að einnig ég gæti hald- ið ræðu. En það var hvorttveggja að ég vissi, að kominn.var fjósa- tími og vel það, en hitt þó eigi siður, að ég óttaðisi, að ég gæti ekki korniÖ orðum min- um í kirkjulegan búning. Þess vegna lét ég i'æðuhaldið niður falla, en flýtti mér út að at- höfn lokinni. HeiLagur andi yfirgaf mig fljótlega, en ræðan sem hann innblés mér hefur setið í hálsinum á mér síðan, Og til þess að hún sitji þar ekki til eijífðarnóns, I.æt ég hana flakka hér, .eins og ég held að ég myndi hafa f.lutt hana, meðan heilagur andi var enn yfir mér, þar í kirkjunni. Ég myndi hafa viljað mæla eitthvað á þessa leið — ★ Óarðbær Já, svona erum við, kæru bræð.ur og systur, langt leidd, frá vegi heilbrigðrar skynsemi hér í kjördæmi Hermauns. ★ Eins og lít- il böm n hvernig stendur þá á því að við erum ÖD svo innilega glöð yfir nýju Mrkjunni okkar? Það er af því að við erum svo vel kristin, mtmið J?ið kannski svara. Við skuium nú láta krístin- dóminn okkar llggja miUi hluta nú í bili. Því er nefnilega þann veg farið með okkur mennina, bæði þá sem eru vel kristriir sem og hina sem eru illa kristnir, að ef þeir gera eitt- hvað verulega óskynsamlegt, eítthvað sem ekki borgar sig, frjálsri innstæðu niðri' skrif- borðsskúffu. ★ Aí þvi engúm kom auga á erfiðleikana Hið skemmtilegasta við þessa kirkju- byggingu frá því hún var á- kveðin og til þessa dags, er hve aj.lt. hefur gengið vafninga- laust. Engin athugun á, hvort fjárhagsgriindvöllur væri fyrir hendi, enginn barlómur, eng- inn kvartar um peningaskQrt. Og af því enginn kom auga á neina erfiðleika við fram- kvæmd verksins, urðum við ekki yarir við neina erfiðleika, því erfiðleikarnir eru fyrst og fremst í okkur sjálfum. Júlíus Hafstein, sem talaði hér áðan, kallaði þessa kirkju- byggingu kraftaverk. Mér fannst þetta í fyrstu Leikför Þjóðleikhússins til Norðar- fjárfestiug Eg er ekki í sóknar- nefnd né kirkju- byggingamefnd °& yfirleitt eklti í neinni nefnd, hvorki kristilegri, né ókristilegri. En þrátt fyrir það, að ég er einn af hinum óbreytlu og áhrifalausu meðlimum safnað,- arins, eða ef til vill vegna þess að svo er, langar mig til iil að láta í ljós gleði mína yfir því kirkjuliúsi, sem hér stendur fullbúið og hefur hlot- ið sína vígsiu í dag. landa fsótti takast mé ágætum Sýningamar á Gullna hliðinu góð kynning á þjóðlegri, íslenzkri leikritun og leiklist För le-ikflokks frá Þjóðleikhúsinu til Danmerkur á dögunum var vel lieppnuð og gagnleg, fyrst og fremst vegna þess að með sýámgunum á Gullna liliðinu eftir Davíð Stefánsson var kyrint þjóðleg, íslenzk leikritun og leiklist, sem áður var lítt lmnn méðal þessara frændþjóða okkar. Þannig fóruat Guðlaugi Rós- húsið í Heisinki, Afmælisdagur inkranz bjóðleikhússtjóra orð Folkeieatrets er 18. september. Það var upplýst hér áðan, að þetta hús kosti um tvöhundr- uð þúsundir króna. Þetta er mikið fé á mælikvarða fámenns og fátæks safnaðar í sauð- lausri sveit. Og er það nokkuð óeðlilegt að spyrja: Gelur það talizt skynsamlegt að verja þessu fé á þann hátt, sem raun er á orðin? Og það er hægt að svara þessu mjög umbúðalaust: Nei, þetta er áreiðaniega mjög óskynsamlegt. Það er hægt að sanna það með óhrekjandi útreikningum, að þetta hús, borgar sig aldrei og getur aldr- ei staðið undir sjálfu sér, fjárhagslega. Það er með öðr- um orðum, óarðbær fjárfesting, þegar hanri ræddi við írétta- menn ti. i forð leikfiokksins til Kaupma".'iahafn.ar og Oslóar. Móttökur mvð afbrigðum góðar. I frétturn blaðsins hefur áður verið skýrf aokkuð frá ferðinni, en hún var f.arin í boði Foike- teairets í Kaupmannahöfn og Nai'pnalteatrets í Osló. Foike- tesfret hafði. boðið öllum þjóð- leik’.iúsum Norðurlandanna að senda leikfLokk til sýninga í til- efni 100 ára afmælis leikhússins á þessu ári. Sýndu þrjú leik- húsanna í vor, Dramaien í Stokkhólmi, Finnska þjóðleik- húsið og hið íslenzka. Tvö leik- húsanna sýna í haust, norska þjóðleikhúsið og sænska leik- Byltiiigaskáld og; frelsislietja Framhald á 3- síðu. arskáld og frelsishetja, sverð og logi“. Hann sagði frá deil- um hans við þýzlta afturhaidið, útlegð hans og vonbrigðum, livernig dísir lians urðu nornir hans — og hvernig hann !?tóð þó þrátt fyrir allt með pálra- ann í liendinni að lokum. „í dauðanum hrósar Iiaun sigri" — þannig lauk Kristinn máli sínu. nokkuð djúpt í árinni tekið, en við nánari hugun, er eg hon- um algerlegá sammála. Við erum svo vanir þvi að vera með hinar margvíslegr riri vangaveltur og vafninga, j 'n- vel þótt um hin smásmi :u- legustu fyrirlæki sé að ra-ða. Við felum stjórnum og nefnd- um að athuga hvert mál frá öllum hliðum, sem á því eru, en þó sérstaklega frá þeim hliðum, sem hvergi eru til, nema í okkar eigin ímyndun. Og stjórnirriar og nefndimar finna svo enn fleiri torléiði, en við fengum kom:ð atsga á. Og níðurstaðan verður grát- lega oft sú að ekkert er hægt að gera. Það verður því að tel.iast hreint kraftaverk, þegar okkur tekst að byggja kirkju, án þess að steyta nokkru sinni á nokkru þeirra óhappaskerja, sem áður hafa verið nefnd og hafa orðið svo mörguni góðum málefnum að grandi. Og er þessi kirkja, þegar á allt er lilið, því einhver næf- tækasta sönnun sem ég hef fengið fyrir tilveru guðs. ★ Guð fcr ekki i manngreiuarálit Og auk þess minnir hún mig að tiqu leyti á kýrnar í Rússlandi. . Þegar það er ákveðið á flokksþingi kommúnista, þar t landi, að fitan i þeim skpli hækka úr þremur og hálfu prósenti og í fimm prósent, þá hækkar fitan' úr þremur cig hálfu prósenti og í fimm prþs- ent, samkvæmt því s.em 1'or- maður Búnaðarfélags íslands segir okkur. Og þegar við ákveðum pð byg'gja kirkju, þá ris kirkj- an íétt eins og af sjálfri ser og stendur hér íullbúin og vígð, eiginlega áður en yið i ji- um af. Guð fer ekki í manngreinru'- álit og hann lætur sína sól skína yfir vonda og' góða pg rigna yfir rangláta og réU- láta. Og hann Iætur krarfa- verkin gei'ast, jafnt í ríki þeirra Búlganins og Krústj.ofís, sem hér norður á hjara yey- aldar,_ í kjördæmi Hermanns, Skúli Guðjónsspn. Að sögn Guðlaugs Rósinki" >iz var með afbrigðum vel tekió á móti íslpnzka leikflokknum i Kaupmannahöfn og' Osló. Blaða- dómar um sýningarnar voru yfirleitt mjög jákvæðir, og ieik-, rit Davíðs Stef.ánssonar )- •fti gefa góða hugmynd um þjóðkga íslenzka menningu, jafnfrarpt sem það væri fallegt leikrif. ir heíði boðskap að ílytja. Sitja norræní ri$öfundaþm- u Nýl. lögðu af stað úleiðL ,il Fjnnlands þeir Kristján Ben er formaður Rithöfundafélags ís- land og Þóroddur Guðmunds-on foraiaður Félags íslenzkra ritl; :f- unda. Munu þeir sitja fund K ræ:na rithöíundaráð: s sem fulltrúar íslenzku rilh.">f- undafélaganna, Á fundimnri verður rætt um þófcnun til rit- höíunda af hálfu útvarpsstöð eilistyrk rithöfunda og afgjöld af útlánum bóka úr söfnum í ýmsum löndum. íslenzku fuiltrúunum var einnig boðið á 60 ára afriiælfe- hátíð f.innska rithöfundafélags- ins Suomen Kirjaiiijaliitto í Savoniinna (Nyslott) er hald ð var dagana 29. og 30. júní. Menntamálaráðherra veitti styi’k til fararinnar.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.