Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1935, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.04.1935, Blaðsíða 7
-7- Þoö í frouikvæmd. sem fyrst. Er Það furðsn- legt, aö ekkert skyldi hofa verið rætt og ritoð um Þsð opinberlege. Ösamlyndið ætti ekki eð vere Þsð mikið, að ekki væri hægt sð komc Því é fremfæri. Menntsskólinn s Akureyri, sem é miklu erfiðari sðstöðu en við, hefur nú réðizt i Þsð stórræði sð komn sér upp skíðaskals, svo ég nefni eitt dími um getu snnsra. Pommenn voru sniðugí r: "Ár skel ríss, sss es annars A’-ill fé eða fjör hafa; sjoldon liggjandi úlfur lær of getr né sofandi maður sigur". 7. apríl 1935. Megnús Mar. "FJÖLNIR" í VETUR. Þar sem ekkert hefir verið minnst é Mél- fundafélagið Pjölni í Skóloblaðinu né starf Þess og viðgang 1 vetur, Þótti mér rétt að nota rúm Það, 3em mér var boðið i bleðinu, til Þess að rita nokkur orð um félogið og gengi Þess. Eins og mörgum er ef til vill kunnugt um, hefir verið all-róstursamt innan félagsins og stjóraarskipti nolckuð tíð i vetur. Pormenn hafa verið Þessir: Böövar Kvaran, Einar Sigmundarson, Skúli Honsen og núverandi formaður Hilmar Kristjénsson. En Þó að stjómarskiptin hafi ef til vill dreg- ið nokkuð úr gengi Pjölnis, hefir Þó annaö orðið til meiri trafale, en Það er hversu fundarsókn hefir verið mjög slæm, að visu nokkuð misjöfn, en oftnst litil og Þess eru eigi allfé daani, að frcsta hefir orðið fundi vegna fámennis, og Þess eru lika dami og lik- lega élika mörg, að fundur hefir verið hald- inn með 10-15 mönnum, eða tæpum fjórða hluta félagsmanna og Þó að formennirnir og aðrir stjórnarmeðlimir hafi reynt með fortölum sinum að fá menn til að mæts, hefir Það litið stoðað. Oftast hafa Það verið sömu mennimir, sem sóttu fundi og eiga Þeir að sjálfsögðu Þakkir skilið fyrir tryggð sína við félagið. En hinsvegar eru margir, sem aldrei hafa lát- iö sjá sig á fundum, einkum úr 1. bekk, enda eru ekki allir 1. -bekkingar meðlimir i Pjölni, Scmir félagsmenn, sem illo hafa mætt og ég hefi étt tal við, hafa sagt sem svo, að Þeim fyndist Það ekki svaro kostnoði, að komo á fundi, Þar sem Þar væri, að Þeirra áliti, ekkert til skemmtunar að jafnaði, Þar vseru alltsf stjórnmál til umræðu, og é Þeim hefðu hvorki Þeir, né við aörir félagsmenn næga Þekkingu. Þetta kann að vero rétt, en hversu æskilegt sem Það að hafa ópólitisk mél til umræðu í Pjölni, hefir reynzlan sýnt að litlor eða engar umiæður verða um slík mél, oð fáeinun undanteknum. Og Þessum hinum sömu mönnum hefi ég bent é, að Þsð myndi vera tilvinnandi fyrir Þé að koma einu sinni é fund, og koma Þar með tillögur um framsögu- mél, sem Þeim líkaði, en Það hafa Þeir ekki Þózt geto. Þar sem svo mikið áhugeleysi og deyfð hef- ir verið L félaginu, hafs menn ekki viljað taka að sér störf í stjórninni, jafnvel Þó eð Þau útheimtu litla sem engo fyrirhöfn fyrir Þé, en Þetta finnst mér bera vott um Það. að Þessum mönnum er eldci nógu onnt um Pjölni- Þé xinnst mér Það lika næsta vita- vert, eð félagsmenn skorist undan eða neiti með öllu, að lesa upp á fundum eða rita í "Sváfnir", ef Þein hafa verið falin Þau störf. Nú upp é siðkastið virðist sem allmikið lif hafi 3ftur f'ærst i Pjölnir, og er Það vissu- lega mjög gleðilegt. En Þó að stjómin, sem við 3. bekkingar höfum haft á hendi meiri- hluta vetrarins, hafi ef til vill ekki farið okkur sem bezt úr hendi, óskum viö ekki að Þ8nnig fari fyrir j. bekkingum, sem senni- lega taka við af okkur, heldur Þvert é móti vonumst við til að Pjölnir eflist og dafni undir stjórn Þeirra. E. I.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað: 4.-5. tölublað (01.04.1935)
https://timarit.is/issue/355080

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4.-5. tölublað (01.04.1935)

Aðgerðir: