Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.12.1947, Side 4

Skólablaðið - 01.12.1947, Side 4
4 Malfundafélagið Fjölnir á þrítugs- afmæli á fiessu skólaári, og þykir því tilhlýða að minnp.st afmælisins að nokkru í þessu tölublaði Skólablaðsins. Mig langar í því sambandi að rekja jpögu fólagsins í höfuð dráttums eftir því sem næst verður komizt* Mun ég þá að sjálfsögðu styðjazt að mestu leyti við fundagerðarbækur félagsins. En sá galli er a gjöf Njarða,r, að fyrstu fundc ikönar kvöldvökum eða kaffikvöldun, og ivoru haldin nokkur slík. Það er athyglis- jvert, hve penninn hefur leikið létt í 'höndun manna á þessun árun, og má nefna iþað sen dæmi, að á einum fundinun voru :losnar tíu greinar úr einu tölublaði .'Sváfnis, en nú eru sjaldan fleiri en iþrjar í hverju. Það kom og fyrir, að engin ■framsöguræða var haldin á fundunum, heldur _ . jaðeins lesið úr Sváfni. í febrúar 193o gerðabækur S’jölnis, allt fra stofnun^til jflutti Einar Magnússon yfirk. fyrirlestur ársins 1928, veit enginn um. Þær hljéta |á fundi, og mun það vera í fyrsta sinn, Því annaðhvort að hafa glatazt á ein- |sem kc-nnari flytur fyrirlestur á Pjölnis- hvern hatt eða einhver meðlimur félagsinsjfumdi, eftir |3ví sem vitað er. En síðar fra þessum tímum er með þær.^-íijn við von— jvarð þetta a.lgengara, og var rektor einnig umst fastlega til að fá upplýsingar um þetta í nánustu framtíð,- Það er því ekki hægt, að svo stöddu, að gefa neitt yfirlit yfir sögu félagsins fyrstu tíu árin, því að ég tel þær heimildir, sem fengizt hafa, ekki négu öruggar til þess að hægt sé að skrifa sögu Ejölnis eftir þeim. ÞÓ má geta þess, að Fjölnir var stofnaður á skélaárinu 1917 ~ 1918 og þá aðallega af II. bekkingun, en væntanlega er greint frá stófnun FjÖlnis á öðrum stað x þessu blaði « Praman af skélaárinu 1928 - 1929 var Friðrik sins, en er líða télc á það, sagð af sér, og Jén Aðils ték við. Var þá mikill kraftur í félagslífinu, úsamt Sváfni var gefið út annað blað, fjöl ifenginn til að flytja fyrirlestra. Megin þorri félagsmanna hefur þo haft lítinn áhuga á félagslífinu, því að hætta varð starfseni fela.gsins a tímabili vegna. énégi' 'ar fundarséknai’. Næsta kjörtína,bil var, Ingi Bjarnp.son f ormaður. ’ Var nu taflfelag' ið stofnað innan Pjölnis, Pélagslífið var með sæmilegu néti, og var aðallega rætt um bindindisnál og kvenfrelsi.- Næstur ivarð formaður Sigurður Guðmundsson og ikom það þá fyrir, að kennarar mættu a fundum og andmæltu ræðumönnum. Það var og. | á þessu starfsári, sem Pa.lmi Hannesson Kristéfersson formaður félag—jhélt fyrirlestur sinn. Fyrrihluta skola- líða télc á það, sagði hann [ársins 1931 - 1932 var Vésteinn Guðmund- !sson fornaður, en hann hafði verið ritari ’undanfarið kjörtímabil, óg starfaði felag jið nú með bléma um skeið. Næstur varð fo:. ^maður Þorður Björnsson og þá Gylfi Þ, |Gíslason, Það er mjög einkennilegt,hve 'í 0ft er talað um bann og bindindi á þess- ;um árum, því að nu hefur nær aldrei veri irætt un slíkt, þangað til bjérfrumvarpið kom fram í þinginu. En líklega er þa.ð ; vegna. bannlaganna sen þa voru^efst a bau, í Eitt sinn kom það fyrir á Fjölnis- ! fundi , að borin ve.r upp tillaga þess , efnis, að fundarmenn^álitu einn felags- I nanna fífl, og var hún samþykkt. Ekki^ I gori ég ráð fyrir, a.ð sá ma. ður, sem nu ^ i er velþekktur borga.ri her í bæ, vilji franha.ld á bls. 5» rits.ð, sem nefndist Fela.gsrit, og kom það út í tvo mánuði, en þa var því slengt saman við Skélablaðið, Þe. var og f ■ n '■ ■■ y/mm, . .. þetta ar stofnað íþrottafelag innan Fjölnis, og í ráði var að stofna tafl- félag,- Fyrxi hluta næsta árs var ívar Guðmundsson formaður, en seinni hluta ársins Kjartan Magnússon, Var rætt um ýmis mál, sem þá voru efst á baugi, svo sem um spiritisma og alþingishátíðina, og einnig var rætt um skipun hins nýja rektors, og voru um þau mál mjög skiptar skoðanir. Mikill áhugi var þá á ýmiss

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.