Skólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 16
16
:~is “OO'TR. i
\
Um sólhvít höf og svala voga
sigldu, draumafley,
Ég vil hurt í fjarlægð fara
og finna töfraey,
Þar sem allar sorgir sofna.
Svífðu, draumafley.
Stefndu beint þótt stormar þjóti,
stolta, hvíta fley,
Þeim, sem vinda og'hafrót hræðast,
heppnast ferðin ei,
Þegar byrinn blss'í voðtun,
bruna skaltu,fley*
Til óskalandsins langt í fjarska
líð þú, draumafley,
Þar sem allir vinir verða
og vonir bregðast ei,
- Solin skín á sund og voga.
Svlfðu, druumefley• írni Gunnarss0I1.
awórrru ri n
j
í mjúkbláum snænum mánans skin
á myrkdjúpum sænum endurskin
stjörnur tindra um tærlygnt hvolf-
um tindf jalla dökkpa, hvíta hjúp
hverfast - sveima .„nu
norourijos,
hvílir frið'ur,
eilífur
hægt og hljótt
djúp.
til fjalla og sjos
tímans niður
sem elfur líður
um hein,
frosin daggperlu augu
dreymir um vetrarnótt„