Skólablaðið - 01.12.1947, Page 20
2o
"Harmatölur"
framhald af "bls. 11.
Ég stökk á fmtur snarlega til þess að
reyna að hrista af mér klökkvan, sem
var að koma yfir mig, en það gekk erfið-
lega. "Jsja"j sagði ég eins rólega og
mér var unnt. "Ég geri ráð fyrir þvi, að
erindi mínu hér sé lokið. Þa er að ganga
á fjallið".
Láki gamli stéð upp og hann sýndi
mér, hvar hægast vsri að komast upp
fjallið. Svo sagði hanns "Drengur minn.
Ég veit ekki, hvað þú heitir, og mig
langar ekkert til að vita það. Það
skiptir ekki náli. En ég veit, að þú ert
géður drengur, og þú munt verða maður.
Það skiptir máli. Ég er ekki vanur
að vera með neina viðkvæmni, og eg tek
ekki vel á moti öllum, en þú - þú ert
líkur snáðanum mínum litla, sem dé. Og
áðan, þegar við vorum að skoða skéginn
minn, £>á fannst mér það vera minn eiginn
sonur, sem gekk við hlið mér". Hann rétti
fram höndina. "Yertu sæll, drengur minn".
Ég ték í hönd hans, en sagði ekkert
vegna þess að ég gat það ekki. Láki
gamli gekk á hrott hröðum skrefiJim, en
ég stéð eftir, og tárin læddust hljéðlega
fram í augu mín.
Síðan snerist ég á hæl og lagði af
e.+að upp hrattann.
H. H,
framhald af hls.. 8.
Engum dylst, að félagslíf Fjölnis
og starfsþréttur hefur sjaldan staðið
með jafnmiklum bléma né ver.ið öflugri
en á þessu starfsári. Pjölnir tekur öll-
um félögum Menntaskélans fram £ þessum
efnum, eins og sjá má á því, að fundir
eru haldnir minnst einu sinni í vilcu og
þsr fyrir utan eru svo tafl- og spila-
kvöld, taflkeppni o.fl.
Þegar litið er yfir 3o liðin starfs- j
ár félags okkar, má fullyrða,' að Fjölnir
hafi orðið nemendum Menntaskélans og
þjéðinni allri til hins mesta^gagns, þar
sem hann hefur veitt mörgum félagsmönnum :
síntim undirstöðuæfingu í ræðumennsku eða
mælskulist, rökvísi og ritstörfum, og
þeir síðan orðið þjéð sinni til mikils
gagns og séma hæði á innlendum og erlendumi
vettvangi. Aðaisteinn Guðjohnsen III.B. j
í nétt kom andinn yfir mig
um éttubil,
en því var verr, ég átti ekkert
: efni til.
I
Þau kváðu um allt, hin eldri skáld,
hvert einstakt hlém,
hvert fuglatíst, hvern fagran söng,
j hvern fossahljom,
Þau kváðu um gleði, glaum og kæti,
grát og sorg,
um hvísl £ sefi, klið £ skégi
og köll £ horg,
j
Þau sungu hæði um sélskinið
og svarta hrið
og allar meyjar okkar lands
um alla tið.
Um kossa, ástir kvöl og hatur
kveðið var.
Já, hékstaflega um allt og alla
alls staðar.
i
Þau hafa þvælt og énýtt allt
um aldahil,
og þess vegna á ég ekkert nothæft
efni til,
Og nú skal játað, þétt mér þyki
þetta leitt.
Ég verð að yrkja öll min ljéð
um ekki neitt.
"Valur".
Enska í IV.A.
Björk þýðirs "Negro-slaves. Negraþrælar
Bogi: "Hvaða andskotans vitleysa er
þetta, Hvað er eiginlega í hausr
um á yður?".
Björk (þýðir áfram) "Svartir þrælar"..,
Bogis "Onei, það eru ekki einu sinni
svartir þrælar í hausnum á yður,
það eru ekki nema nokkrar lausa:
kvarnir."