Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1991, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1991, Blaðsíða 1
FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFELAGSINS 4.tbl.9.árg Júlí 1991 Sumarferð 1991. Sumarferð Ættfræðifélagsins verður farin laugardaginn 20.júlí 1991. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 8. Fyrst verður ekið til Krísuvíkur og svo þaðan sem leið liggur austur í Árnessýslu og stanzað þar sem hefur verið krossað inn á kortið. Fararstjórar verða menn þaulkunnugir á þessum slóðum. Áætlað er að á að Flúðum og verður þar boðið upp á þríréttaða kjötmáltíð, sem kostar ca. 1500-1700 kr, fyrir þá sem það vilja. Ferðin sjálf kostar aðeins 2700 kr. Vinsamlega tilkynnið þátttöku sem fyrst þar sem um takmarkaðan sætafjölda er ræða, eða í síðasta lagi fyrir 14.júli 1991, til Önnu Guðrúnar Hafsteinsdóttur sími 618687 Klöru Kristjánsdóttur sími 51138 Kristínar Guðmundsdóttur sími 25287 Þórarins Guðmundssonar sími 41900 Stjórnin.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.