Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1995, Blaðsíða 6

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1995, Blaðsíða 6
Stofnendur Ættfræðifélagsins Fimmtudaginn 22. febrúar 1945 komu eptirgreindir menn á fund til þess að ræða um stofnun félagsskapar um mannfræði: Aðalsteinn Halldórsson, tollþjónn Ari Gíslason, kennari Árni Thorlacius Benedikt Gíslason, bóndi dr. Björn Karel Þórólfsson, skjalavörður Bragi Sveinsson, ættfræðingur Einar Bjarnason, fulltrúi Eiríkur Guðmundsson, verzlm. Freymóður Jóhannsson, listmálari Guðmundur Illugason, lögregluþjónn Guðmundur Jóhannesson Guðríður Gísladóttir, frú Halldór Stefánsson, forstjóri Haukur Thors, framkv.stjóri dr. Helgi Tómasson Indriði Indriðason Jens Skaiphéðinsson dr. Jón Jóhannesson Jón Pétursson, prófastur Kristinn Björnsson frá Steðja Kiistmundur Þorleifsson Júlíus Sveinsson Leifur Haraldsson Marta Ólafsdóttir Matthías Eggertsson, past.em. Matthías Þórðarson, þjóðskjalavörður Metúsalem Stefánsson, fyrrv. búnaðarmálastj. Oddur Snorrason, ættfræðingur Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari dr. Páll Eggert Ólason Petra Pétursdóttir Pétur G. Guðmundsson Pétur Zophóníasson, ættfræðingur Rósinkranz Á. Ivarsson Samúel Eggertsson Steinn Dofri, ættfræðingur Theódór Árnason Vigfús Guðmundsson frá Engey Þorsteinn Bjarnason frá Háholti Þorvaldur Kolbeins, prentari (úr fundargerðarbók) Formenn Ættfræðifélagsins frá upphafi: Heiðursfélagar Ættfræðifélagsins Pétur Zophóníasson, ættfræðingur Guðni Jónsson, mag. art. Indriði Indriðason, rithöfundur Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri Jón Gíslason, póstfulltrúi Jón Valur Jensson, cand. theol. Hólmfríður Gísladóttir, ættgreinir Steinn Dofri (Jósafat Jónasson), ættfræðingur (1875-1966) Einar Bjarnason, ættfræðiprófessor (1907-1982) Indriði Indriðason, rithöf. og ættfræðingur (1908-) dr. Bjarni Vilhjálmsson, þjóðskjalavörður (1915-1987) dr. Björn Magnússon, guðfræðiprófessor (1904-) Ari Gíslason, kennari og ættfræðingur (1907-) dr. Fríða Sigurðsson, sagnfræðingur (1910-1993) Guðmundur Guðni Guðmundss., rithöf. og ættfr. (1912-) Jens Skarphéðinsson, vkm. og ættfræðingur (1907-) Jón Gíslason, póstfulltr. og fræðimaður (1917-) 6

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.