Unga Ísland - 01.05.1905, Síða 8

Unga Ísland - 01.05.1905, Síða 8
40 UNGA ÍSLAND an aftur í borg til konungs. Aðkomuraaður eltir hanu og eignast fuglinn, ef hann nær honum áður en hann keinst til konungs. Að öðrum kosti gefur konungur fuglinum nýtt nafn og leikurinn heldur áfram- Hver fugl er' úr leiknum, þegar honum er náð. IV. Raða stöfunum svo, að fram komi sömu orð, hvortsem lesið er lágrjett eða lóðrjett (ofanfrá). 1. orðið er rót, 2. leif- ar 3. örvasagamal- menni, 4. öldungur. Úiilegumannaleikur. Leikendur eru byggðamenn og útilegumaður. Mannabyggð er afmarkað svið, tóft eða útihús eða annað þvílíkt. Einn er valinn útilegumað ur, helzt sá, sem sterkastur er. Hann felnr sii; úti á víðavangi og byggðarmenn faia síðan í fjárleit. Sá byggðannanna, er fyrst verður var útilegumannsins á að kalla upp: „Útilegu- maður fundinn!" og taka þá allir á rás til byggða. A þá útilegumaðurinn að reyna að na þeim, svo að þeir geti ekki slitið sig af hon- uni áður en þeir komast til byggða sinna og ganga þeir þegar í lið mcð honum, sem hann nær. Ef hann hefir ekki náð ölluin áðtir en þeir komist í byggð, þá felur hann sig aftur með mönnum sínum, sinn á hverjum stað, og eiga þeir allir að hjálpast að því að ná byggðar- mönnuni í næstu leit. Ekki mega byggðar- tnenn sjá, þegar útileguniaður felur sig, nje hjálpa hvorir öðrnm að slíta sig af honuni. ------------------ Qátur. 1. Hver er sá, ser.i fellnr illa, en meiðir sigekki; líður, en barmar sjer ekki; sundrast, en deyr þó ekki ? Úr 12 eldspýtum eru búnir til __3 jafnstórir ferhyrningar, eins og hjer er sýnt. Hvernig fást 4 jafnstórir ferhyrn- ingar úr þessum söntu spýtum og sjeu aðeins 4 (hreyfðar) færðar til? Verðlaunagátan I. Allsvoru sendar 17 ráðningar, og var aðeins ein þeirra rjett: Hún sá að hún hafði „svart- an blett á tungunni." Sá, sem hana rjeð lieitir Thcodór Árnason, drengur í Seyðisfirði, og fjekk hann að verð- launum Auðnuveginn eftir W. Mathews í skraut bandi og gylltan í sniðum. Flestir (7) rjeðu ltana „gleymt að þvo sjer" og var þess að vísu vcl til getið. Aðrir (9) rjeðu hana á ýinsa vegu og ólíklegar. Ráðnlng Hver er hún, sem hleypur fótalaus, skilst, þótt liiin þegi, en síður, efhenni er hjálpað til þess? 3. Hann fer það, sem hann er rekinn, en er jafn huglaus, þótt lianii sje eggj- aður; ekki verður hann þægur kallaður, þó að hafa ntegi liann að jafnaði i hendi sjer. Á Á Á Á I J J J K I. L N N R R R a a ð e f i k k i n ó ó r r ll y Raða stöfunum svo, að fram komi söniu orð, hvort sem lesið er lágrjett eða lóðrjett (ofan frá). 1. orðið er hluti veiðarfæris, 2. er verkfæri, 3. málntur og 4. karl- mannsnafn. Raða stöfunum svo að lesa megi 6 islenzk bæjanöfn þ. e. eitt í hverri lágrjettri línu, eitt í fremstu lóðrjettu línunni (tiiður á við) og eitt í öft- iistu lóðrjettu líit- unni (upp á við). gátnanna í síðasta blaði: 1. Hestskónaglar. 3. 2. oooo oooooo oooooo oooooo oooo ooo o 4. Háttatími (H- 8t- 5. Inni í þessttm skáta sá jeg ála og kál í skál, sent var lík ask í lögun, og var breitt lok yfir. - Slá var fyrir hurðinni og lás við, og mátti kalla vel um gengið og ekkert A’áársmíði. 6. Hægri hendin, handleggurinn eða ölnboginn á þjer. Leiðrjettinir. Aptan af greininni uin verðlaunagátuna í síð- asta blaði ltefir fallið þetta : „Alls verða veitt 40 verðlaitn. En ef fleiri rjettar ráðningar konta, verðttr dregið um, hverj- ir verðlaunin sknli hljóta." Prentsm. D. Ósthtnds, f 11 g i U g i a g í a m í a m b ími).

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.