Unga Ísland - 01.03.1912, Síða 7
UNGA ÍSLAND
7
o1<kar t ljósi á prerrtiog hvetja og styrkja
hvert annað, og starfa að útbreiðslu »Unga
íslands« og fjölga kaupendum, því ~þá
verður hægara að stækka »Orðabelginn«
okkar, sem við svo fyllum með okkar
mestu áhugamálum. Við höfum svo ótal
margt að jita um, sem orðið gfetur til
gagns og skemtunar öllum, sem lesa
»Unga ísland*.
Að endingu óska eg »Unga íslandi«,
ásamt ritstjóra þess, gleðiiegs nýárs með
þakklæti fyrir Jiðna árið-og ósk um fagra
og góða framtíð.
Kaupandí Unga íslands.
III.
Smásaga.
Hjónin í Dal áttu 2 börn, sem
þótti ósköp vænt hvort um annað.
Þau hétu Björn og Guðrún. Bæði
voru þau fædd á sumri. Þegar afmæli
Guðrúnar var haldið — seint í júní-
mánuði, fengu þau að fara i spariföt-
in sín, og var heldur en ekki mikið
um dýrðir. Efúr lítinn tíma kemur
Björn til pabba síns og spyr, hvort
hann megi ekki slíta upp nokkrar fjólui
til að gefa henni Gunnu systur sinni
í afmælisgjöf. Faðir hans lefyði honum
það, en spyr um leið, hvort hann hafi
enga gjöf til að gefa íslandi. Björn var
svo sem mínútu að átta sig, en segir
síðan:
»Mér þykir mjög vænt um ísland,
en hef ekkert að gefa þvf — nefr.a líf
mitt« --
— Ætli mörg börn hugsi líkt og
Björn? — Eða, ætli íslandi liði ekki
vel, ef hin unga kynslóð hugsaði á þá
leið?
Oustaf Adolf Sveinsson
(13 ára)
Gáta.
Hver er sá einfættur,
er úti stendur,
halur hærugrár?
Hefir eyru mörg
og alt hlustar;
en minnis vant
og mælir ekkert.
Ó. Ólafsson.
Spurningar og wör.
i.
1. Hvaða bækur á að kaupa fyrir 25
krónur til þess að fá sem besta þekk-
ingu á landi og þjóð vorri?
2. Merkja orðin *Iærður« og »mentaður«
það sama?
(Frœðslu vinur).
Svör:
1. a. Fyrst og fremst íslendingasögurnar!
b. BækurJóns sagnfræðings Jónssonar,
og íslandslýsingu Þorv. Thoroddsen.
2. Oft er haft »hausavíxl« á þessu
tvennu. »Lærður<- er sá, er mikið
veit og safnað hefir mikluni ogmarg-
víslegum fróðleik. En »mentaður«
er sá, sem er andlega þroskaður, og
orðið hefir meiri og betri maður við
áhrif þekkingar þeirrar, er hann hefir
aflað sér.
II.
»V«rður hol glerkúla ógegnsæ, ef
hún er tæmd af lofti?« — »Fávís.« —
Svar: Nei, alls ekki. (Sjúgðu loft úr
glerpípu — eða meðalaglasi! Lögunin
gerir ekkert til í þessu efni!)
III.
»Er kartöflujurtin nokkurn tímaaldin-
bær, og ef svo en, hvernig á þá að
fara með það, svo ný jurt vaxi uppaf
því?« — »Kaupandi U. Isl.«
Svar: Já. Kartöflualdinið er eins-
konar ber — á stærð við kríuegg —
(alveg hnöttótt); þau erugræn á lit og
eitruð, og vex eigi upp af þeim, þó
þau falli I jörð. Á Norðurlöndum
kemur aldin venjulega á kartöflugrasið.
IV.
»Hvaða íslensk mannanöfn eru sjald-
gæfust?«
Svar: Vandsvarað með vissu. Sjald-
gæf munu þó vera þessi nöfn: Ikkaboð,
Hagalín, Gils. Á Vesturlandi kvað
vera urmull af skringilegum karla og
kvennaheitum og nafnskrípum, og er