Unga Ísland - 01.11.1918, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.11.1918, Blaðsíða 1
11. blað. Reykjavík, nóv. 1918. 14. ár. Af því að það er afmælið hennar mömmu, Beta litla átti sama afmælisdaginn altaf vissa upphæð af peningum á viku, og mamma hennar. Þegar sá dagur sem hún má fara með eins og hún vill. rann upp, var altaf haldin veisla á heimilinu. Afmælið hennar Betu er í dag. Hún er nú níu ára gömul. Pabbi hennar hefir þann sið að gefa henni Langan langan tíma hefir hún verið að búa sig undir þennan dag. Hún hefir nefnilega haft dálítið leyndar- mál, sem enginn hefir mátt vita um.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.