Unga Ísland - 01.06.1924, Side 5

Unga Ísland - 01.06.1924, Side 5
UNGA ÍSLAND 45 Passíusálmavers. Huga siuj jeg og máli mín, minn góði Jesú enn lil þin: Pílatus kong þig kallar hjer, krossjesting Júðar óska þjer. Víst erlu, Jesú, kongur klár, kongur dgrðar um eilíl ár, kongur englanna, kongur vor, kongur almæltis tignar stór. Kong minn, Jesú, jeg kalla þig, kalla þú þrœl jnnn aftur mig; herratign enga’ að heimsins sið held jeg þar megi jajnast við. Jesú, þín kristni kgs þig nú, kongur hennar einn heitir þú; stjórn þín henni svo lialdi við, himneskum nái dgrðarfrið. áfram. Það eru þúsundir ára síðan mönnum kom fyrsl til hugar að láta gufuna vinna fyrir sig. En það var saml fyrst árið 1777 sem James Walt, skotskur maður, gerði gufuvjel, sem verulegt gagn var að. Síðan hefir hún vcrið endurbætt á margan hátt. í fyrndinni höfðu menn ekki annað ráð til að komast yfir fljót og vötn en að synda. En enginn kemst milli landa með því móti. t*á fundu steinaldarmenn upp á þvi, að telgja til trjáboli og hola innan. Á þeim var hægt að fleyta sjer talsverl lengra en á sundi. Þegar járn- tækin komu til sögannar gátu menn fyrst gert sjer byrðinga úr tilböggnum borðum. Þá var og farið að nota segl. Það var hin mesta endurbót, því vind- urinn hefir afl á við marga ræðara. Löngu síðar var sett gufuvjel í skipin. þá voru menn ekki lengur háðir slraum- um og vindum, en gátu komist hvert sem var á áætlunarlima. — Lík framför hefir átt sjer stað um farartæki á landi. Fyrst fóru menn fótgangandi, eins og öll ferfætt dýr gera alt til þessa dags, og báru byrði sína á bakinu. Þvi næst var hesturinn taminn og notaður til reiðar og áburðar. Þá voru gerðir vagn- ar, því hestar geta dregið margfaldan þunga á við það sem þeir bera. Og loks var gufuvjel setl á bjól og látin

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.