Unga Ísland - 01.06.1924, Qupperneq 8
48
UNGA ÍSLAND
Frá lesendunum.
Mangft litln.
Paö er nokkuð langt oröiö síöan jeg var
í skóla. En pá var í mínum liekk lítil telpa
sem hjet Manga. Hún var altaf illa húin.
Mamma hennar og pabbi voru víst sama og
aldrei heima og hún varö mest að pjóna
sjer sjálf, pó hún væri ekki inaöur til pess.
Pegar hún kom í skólann var hún grá í
gegn af kulda. En i skólaslofunni hlýnaöi
henni og pá varö hún öll eitt bros. Ekki
var hún dugleg aö læra. Pegar kennarinn
sagði henni að faðir ísaks hafi heitið Abra-
ham og spurði síðan hvað sonur Abrahams
hafi heitið, pá gat hún engu svarað. Og
pegar hann sagði að 2 .+ 4 væru 6 og
spurði svo hvað 4 + 2 væri, pá stóð lika
alt i Möngu litlu. Hún liugsaði af lifs og
sálar kröftum, en svona erfiðar gátur gat hún
ekki leyst. Kennarinn var fyrst gramur og
ávitaði Möngu fyrir eftirtektarleysi. En
seinna var hann betri við hana en öll hin
börnin. Hún var svo viljug, hvenær sem
eitthvað purfti að gera. Pá var Manga altaf
fyrst. Og siglöð var hún eftir að henni fór
að hiýna. Kennarinn hefir liklega hugsað
sem svo, aö Manga litla ætti bágt heima, og
pá pyrfti henni að líða vel í skólanum. Pó
hún hefði paðan ekki lærdóminn, pá fengi
hún par að minsta kosti hitann. Og pó hún
væri ekki greind pá væri liún svo greiðvikin
og glaðlynd að hún væri ekki óefnilegri en
iiin börnin. X.
Sí
\
Gátur.
1. Liggur á grúfu og horfir upp nef?
2. Likama og sálarlaus jeg er,
likama og sál pó fangi,
endurnærast allir á mjer,
ekki pó á gangi.
3. Nær er heimskinginn hygnastur?
4. Sat jeg og át jeg
og át af mjer;
át pað, jeg á sat
og át af pví.
5. Sá jeg fult hús með hvítar kýr, og rauð-
an kálf leika sjer á flórnum.
C. Jeg pó gamall orðin sje,
eineygður með skeggið siða,
í mektugasta musteri
mjer er boðið inn að skríða.
V
Skrítlur.
Presturinn: »Hvernig er sjöunda boðorðiö,
Nonni minn?«
Nonni: »Presturinn skal ekki stela«.
Presturinn: »Petta er ekki rjett, boðoröið
er svona: Pú skalt ekki stelaw.
Nonni: »Hún mamma mfn sagði að jeg
mælli ekki segja pu við prestinn«.
Kenslukotian: »Hvað er pað sem er öllum
kongum æðra?«
Siggi litli: »Ásarnir«.
»Öllu fer aftur«, sagði kerlingin pegar
hún leit í spegilinn. »Nú sjást ekki annað
en spjespeglar, pað var öðruvisi að líta í
gömlu speglana pegar jeg var ung«.
»Hvi boröar fólkið ekki heldur brauð og
smjer en að deyja úr hungri«, sagði drottn-
ingin pegar hún frjetti af hallæri út á ís-
landi.
»Öllu gamni fylgir nokkur alvara«, sagöi
strákurinn pegar hann var fiengdur f}Trir aö
binda saman halana'á kúnum.
Utanáskrift blaðsins (ritstj. og afgreiðslu-
manns er: Unga ísland, Box 327, Reykjavik.
— Ritstjóri: Ásgeir Ággeirsson. Afgreiðsia hjá
Sveinahókbnndinn Lnngaveg 17. Verð kr. 2,50.
Prentsmiöjan liutenberg.