Vísir - 27.10.1955, Page 6
Fimmtudaginn 27. október 1955
VfSIR
8
Sigurður Reyuár
Péturssou
hiestaréttarlögmaðBr
Laugavegi 11. Sími 82473.
er dásamlegasti
handáburður.
LYCERir
sektarfé
HRINGUNUH
FRÁ
hafnaástr -•
Lipur
afgreiðslu- og lagermaður
óskast strax.
i V
iR«fw»lo«»rlií,vto»íJiVí
Halldór Olafsson, Rauðarárstíg 20,
>: kjót,
varn-
Grund hefur allar aðstæður
til að hjálpa lömuðwn.
1 4 ár liefur Bömuðum verið
veitt hjáBp þar.
Forstíórí Elli- og hjúkrunar-
Ifckeimilisins Gnindar bau<V
fréttiimönnum í gapr að skoða
Mna nyju viftbótarbyggingu,
sem er scnn fullbúiu og tekin
í notkun að mestu.
í kjallarahæðina liefur verið
flutt æfíngar- og nuaddeildin,
sem er mikilvægur þáttur í
heilsugæzlu stofnunarinnar,
auk þess sem lömuðum börn-
um og fólki á öllum aldri hefur
verið veitt þar móttíaka til
hjálpar á undangengnum árum.
3»essa deild er búin hinum full-
komnustu nútímatækjujn eins
og í beztu hliðstæðum stofnun-
um erlendis.
Nýja viftbótarbyggingin.
Á ‘hermi var byrjað í júní
1953 og var efsta hæðin tekin
í notkun í október 1954. .Efsta
Ihæðin var fullgerð fyrst, því
að það þótti hentast og lokið
við kjallarann . seinast, en
byggingin er samtengd aðal-
byggingunni. Við vesturgaflinn
er ágsetf sólskýli, og undir því
sundlaug, sem nú er verið að
ljúka við og gengið úr við-
bótarbyggingunni bæði i sól-
skýlið og sundlaugina. Eftir
er að setja lyftu í húsið, en
hún er komin til landsins.
Annars má húsið heita íullgert:
Tvær efstu hæðirháf eru fyrir
vistmenn, sólarmegin og ýmsar
stofur stofnunarinnar norðan
megin á þessum hæðum, en á
hæðinni yfir kjallarahæðinni
eru stofur stjórnar stofnunar-.
innar, læknastofur o, fl. í
stofmminni eru nú 341 vist-
menn, þar af 246 konur. Að-
sókn að henni er gífurleg og
'.ægn-a aukningarinnar hefur
verið hægt að baeta við 10 vist-
mönum á þessu ári, en um ára-
mótin verður unnt að hafa þar
350 vistmenn. Þessi merka
stofnun er i rauninni frekar
sjúkrahús en ellihéimili, og má
,i því sambandi nefna, að nú
eru þar 200 rúmliggjandi
sjúklingar. — Viðbótarbygging
in kostaði um 3 milljónir
króna. Þar af greiddi, Eeykja-
víkurbær 1 milljón krona, sem
er óafturkræft framlag. Þess
ber að geta. að Félag fatláðra
lamaðra. Til þessara deildar
hefur allt af verið reynt að
útvega hin fullkomnustu og
nýjustu tæki og er alkunnur
áhugi forstöðumannsins fyrir
því og þessu • starfi, sem og
lækna stofnunarinnar. Segja
má, að vanalega komi eigi
færri en 10—20 manns daglega
í deildina — stundum 10—30 —
auk vistmanna stofnunarinnar,
og meirihlutinn börn, sem
lamast hafa. Blaðið hefur áður
1 minnst á árangurinn, m. a. hinn
einstæða árangur af aðstoðirmi a Þossa starfsemi. Og jafnframt
o. fl. í þessari deild er sér-
stakt leikfimi- og þjálfunar-
herbergi, en sjúkraleikfiminni
stjórnar Jónína Guðmundsdótt-
ir. Fimm stúlkur vinna í
deildinni, m. a. tvær þýzkar,
þjálfaðar nuddkonur. í stuttu
máli er hér um að ræða full-
komna stöð til hjálpar lömuð-
um. Þá ber að geta þess, að
fólk, sem lamast hefur vegna
heilablæðinga, hefui' fengið
hjálp hér, svo og eru hér skil-
yrði til áð hjálpa börnum, sem
fsedd eru með lömun, en slík-
um börnum er farið að sinna
æ meira, og er slík hjálp veitt
í deildinni.
Þess ber að geta, sem gert
er, segir máltækið, og þegar
æfinga- og nudddeildin er nú
flutt í ný, vistlegri húsakynni,
er fvlsta ástæða til að minna
við telpuna Maríu Hauksdótt-
ur, sem var lömuð á fótum og
á hið mikla heilsugæzlustarf
stofnuninni yfirleitt, sem eliki
ing, sem komið er með frá sam^
yrkjubúunum. Sama gildir um
fiskaflann; haan er keyptur
upp áður en hann kemst á
löglegan markað.
Hverjir kaupa svo þessar
eftirsóttu vörur? Ekki er það
almenningur, sem verður að
vinna yfir tvær klukkustundir
fyrir kjötpundinu á hinu opin-
bera verði. Einnu mennirnir,
sem hafa ráð á að kaupa á
svörtum markaði, eru flokks-
sprauturnar og annað úrvalslið
hins opinbera. Þess vegna er
ekki að undra, að yfirvöldin
liki augunum fyrir braskinu.
Izvestia segir, að herinn kæri
sig oft kollóttan um hvað gerist
á verzlunarsviðinu og þótt her-
menn taki spákaupmenn og
kæri fyrir opinberum ákær-
anda sé ekki þar með.sagt, að
hinir seku hljóti refsingu. Oft
er sat, að vitni vanti eða að
t! sönnur hafi ekki verði færðar á
Dömu- óg barna
séfifasixus*
úr apaskinni.
Hlýjar og góftar.
\*ERZLUNIIN
FRAM
Klápparstíg 37, sími
WV^AA.W^^VWVUVUVVVWW*
BEZT AÐ AUGLYSAlVfSB
ásteinar ii
ara og
Söluturninn við AmaröóIL
handleggjum, en gengur nú um > eúiu bætir líkamlega liðan
staflaust. Slíkur árangur er til
hvatningar, bæði þeim sem
hjálpa og hjálparinnar njóta,
jafn vel þegar hægt miðar, og
hinum lömuðu er hjálpin upp-
örvim og lífshvöt. í þessari
deild skoðuðu fréttamennimir
mörg tæki til lækninga og
rannsókna, stuttbylgju- og
hljóðbylgjutæki, baðtæki til að
láta sjúkl. fá svokölluð galv-
aniseruð böð eða fjórselluböð,
tæki til heitloftsbaða, tæki til
að knýja fram ákveðinn sótt-
hita til lækninga, en að gera
það með böðum er ein aðferð
af mörgum, lost (shock) tæki
gamla fólksins, heldur gerir
það glaðara og ánægðara með
kjör sín og alveg er það ómet-
anlegt, að geta stundað það í
stofnuninni sjáHri, og liggur í
aúgum uppi hver sparnaður er
að því og þægindi, því að ef
hún væri veitt annarsstaðar
yrði t. d. bílakostnaður mikiíl.
Og loks ber þess að geta, að
öll þessi aðstoð er veitt vist-
mönnum að kostnaðarlausu.
Á Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grtmd hefur rekstur alla tíð
verið til fyrirmyndar. Vísir
óskar stofnuninni til hamingju
með nýju viðbótarbygginguna.
Edtrartf Carran:
Fólk, sem etúr en vinn-
ur ekki.
Skortnr á nrjzluvariiin^i í
Sovéiríkjnnniii.
Talsmeim ríkisstjómarimiai'
og blöftin í Sovétríkjunum vift-
urkenna jafnan, aft 'þar ríki
skortur á nevzluvörum.
Þetta nær ekki einvörðungu
til matvæla, fatnaðar og hús-
eigna, heldur og til flestra teg-
unda smáhluta til daglegrar
notkunar eins og rakbláða,
sápu, eldspýtna • og fingm'-
bjarga. Á stjórnarárum Malen-
kovs rættist nokkuð úr þessu,
en ástandið mun væntanlega
þessara manna hljóta að koma
einkennilega fyrir sjónir; sagt
ér, að einn þeirra hafi íklæðst
nokki'um buxum og peysum,
en annar troðið út vasa sína
barnafatnaði. Ekki ber eins á
stærri spákaupmönnunum, sem
verzla með bifreiðir, íbúðir og
þessháttar, en þeir fara þó ekki
í felur. Einn maður hafði t. d.,
í trássi við lög og reglur, selt
fjóra bíla og var ófeiminn að
sækja um leyfi til að kaupa
þann fimmta. Hann hafði verið
versna eftir að afráðið var, að
leggja megináhérzlu á þunga- ’sektaður nokkrum sinnum, en
og lamaðra lánaði 200 þús. kr. iðnaðinn. 1 hvað gerði 200 rúblu
•til byggingarinnar og felst í I Þótt Sovétstjómin viðurkenni manni, sem græddi þúsundir?
því viðurkenning á hinni j vöruskortinn vill hún ekki játa Braskararnir sýna meiri
miklu hjálp,, sem æfinga-'og hve mjög svartamarkaðsbrask starfshæfni en þekkist í ríkis-
nudddeildin hefur veitt löm- jhefir blómgast. En nú er samt fyrirtækjunum og ekki virðist
uðum. — Yfirlæknir stofnun- svo langt komið, að jafnvel rík-j vera samlceppni milli þeirra.
arinnar er Karl Sig. Jónasson,-
en annars Starfá þar alls um
10 læknar.' Þeir Alíreð Gísla-
son og Björgvin Finnsson eru jingja, spákaupmenn, fanta og,'
læknárv æfinga- og nudddeiid- svikara,"sem ékki hafa hörfið flutninga annast, eru reiðubún-
spákaupmennskuna. Þótt mál
komi fyrir dóm finnur hann oft
málsbætur og sjaldan eru sak-
borningar dæmdir.
Augljóst er, að þótt leiðtogar
Sovétríkjanna ætli þjóðinni að
búa við þröngan kost, haga þeir
ekki hug á að gera það sjálfir.
Akranes —
Framhald af 1. síðú.
langa að norðan verðu í höfn-
inni. Á hún að koma á móti
hafnargarðinum og loka þann-
ig höfninni. Með þessum tveim-
ur höfuðaðgerðum er hin ytri
umgerð hafnarinnax mynduð.
í þriðja lagi er svo ætlunin að
lengja bátabryggjuna, sem fyrir
er í höfninni og með því
höfnin skipt í tvennt, þ. e. ytri
og innri höfn. Ætlunin er að
lengja bátabryggjuna samtals
um 130 metra, enda þótt ekki
yrði ráðist í þá framkvæmd alla
í einu. Þarna verður aðal við-
legupláss bátanna og einnig
mætti leggja togurum þar ef
þörf krefur því dýpi er nóg.
Þá skýrði hæjarstjórinn blað-
inu frá því að til þessara fram-
kvæmda hafi verið sótt um 12
millj. kr. lán hjá þýzku fjTÍr-
tæki Habag í Dússeldorf.
Jafnframt myndi þýzku fyrir-
tæki verða falið að annast
framkvæmdirnar og hefur nú
þégar borizt tilboð í þær.
Mál þetta er nú til umræðu
og yfirvegunar hjá ríkisstjórn-
inni og er svars að vænta frá
henni innan skamms.
MAfiG? A SAMA STÁjfe
Klæðisi í gól
l og hlý nærföL
LH. Miffo
isstjórnin getur ekki orða bund- i Spákaupmenn í biðröð hliðra
izt og nýverið (20. maí) birtist jafnan-til fyrir félögum sínum
í' Izvestia grein um „iðjuleys-
án þess að taka tillit til ann-
ara viðskiptamanna. Þeir, sem
arinnar.. Starfslið; í
er alls úm 100....
úofnuninni, úi' þjóðlíi'inú. Þetta fólk étur,
en vinnúr ékki. Spákaupménn
nota sér vöruskort og afla þre-
Æfinga- og nudddeiidiii.
Það eru nú næstum 4 ár
síðan deildin fór að veita löm-
uðum og fleiri hjálp. Hefur
Vísir áður getið koniu Lam-
berts' þróféssors. hingað,' ungfrú
Stein, hinnar þýzku; -hjúkrun-
arkonu, sem-er yfuhjúkrunar-
kona déildariimair, og þjálfuð
i nuddi og annari- meðferð
ir að ferðast langar leiðir
næturlagi til að þóknast vin-
um sínum. Izvestia segir, að
falds verðs fyrir hluti, sem þeir spákaupmennirnir starfi sam-
hafa keypt á lögboðnu verði í
búðunum.“
an á skipulegan hátt. Vita
á undan verzlunarstjórunum
Izvestia bendir á, að menn i hvaða vörur eru væntanlegar
þessir höndli með fátnáð, yið-
tæki og grammófóná, gólfteppi, vakta vörugeymslurnar. Þeir,
olíuofna, kol, matvöru, bifreið-
ir og íbúðir áuk smáhlútá, sém
þeir hafa í vöáunum ög bjoðá. á
réttum aagnabiptúhi.' *' 1 Sumir
í búðirnar með því þeir láta
sem verzla með matvörur, mæta
snemma á morgnána við
veginn tiLao kaupa upp
egg, grsenmeti og annan