Unga Ísland - 01.09.1943, Side 17
fast utan um upphandlegginn og
fa£ði samanbrotinn vasaklút yfir sár-
ið- Blóðið hætti að streyma með jafn
^hklum ákafa og áður.
Bert var náfölur.
— Ætla'r þú að fara frá mér?
sPurði hann órólega. — Hinir hljóta
ðráðum að koma. Farðu ekki! Ég vil
ekki vera einn .... Það dimmir bráðJ
bm. Á ég að liggja hérna í myrkrinu?
■....Þú mátt ekki fara.
— Bert, segðu þetta ekki! Ég verð
að fara/Þú þarft ekki að vera hrædd-
Ur- Ef til vill mæti ég hinum. — Ég
^hiasti þeim áreiðanlega — og þá kom-
Urn við fljótlega aftur. Vertu alveg
uhrgeddur.
— En Gunnar .... Göran ..........
finnst ég vera svo máttlaus ....
% vil ekki vera einn ... ..
■— Nú verð ég að fara. Hér legg ég
hitaflöskuna. Það er dálítið kaffi í
henni. Þú getur áreiðanlega náð
faPpanum úr henni með annarri
hendinni. Vertu ekki órólegur.
*
Hann hljóp, hann hentist áfram,
hann hrasaði, hann blés, hann stundi,
hann snökti, en samt fannst honum
ailan tímann hann ekki komast nógu
flJ'ótt leiðar sinnar. Fimmtudagsfjall
ið — fyrst upp — síðan niður —
ð^ýrarnar — bakkarnir. Það blæddi
Ur mörgum skrámum, sem hann hafði
fehgið, hann kenndi mikið til í öðr-
Urn faetinum, en hann hljóp eigi að
Slður, hljóp vegna Berts.
~~ Ég skal áfram, ég skal áfram,
e£ skal áfram, tautaði hann fyrir
^hnni sér. — Ég skal áfram, ég skal
áfram.
Hann átti skammt eftir ófarið að
%rarvatni, þegar hann mætti dálitl
um hóp af mönnum, Pétri Eiríki,
Mats, skógarverðinum og tveimur
umsjónarmönnum. Varð þeim öllum
mikið um, þegar Göran másandi og
blásandi sagði frá því, sem gerzt hafði.
Stilltastur var Strandberg skógar-
vörður, og skipulagði hann hjálpar
leiðangurinn í snatri. Pétur Eiríkur
og Mats voru sendir niður að Kállmo
til aö hringja þaðan eftir sjúkravagn-
inum, og láta hann koma sem skjót
ast upp að Eyrarvatni. Hinir skyldu
allir hraða för sinrii upp í Fimmtu-
dagsfjall, sækja Bert og flytja hann
á drögum niður að Eyrarvatni.
— Og hlauptu nú, drengur, meira
en þú hefur nokkurntíma hlaupið áð
ur á ævi þinni, sagði hann við Gör-
an. — Ef til vill megum við engan
tíma missa, og enginn okkar þekkir
leiðina, nema þú. — Við fylgjum þér.
Göran fannst þreytan hverfa á
augabragði. Skógarvörðurinn treysti
honum. Enginn rataði, nema hann.
*
Hópur manna hljóp yfir mýrarnar.
Trana ein styggðist, flaug skrækjandi
upp og flýði sem skjótast í norður.
Sá minnsti í hópnum var á undan,
mörgum metrum fyrir framan þá
næstu.Það var að sjá tilsýndar eins
,og þrír stórir hundar væru að elta
lítinn hérahvolp. Eltingarleikurinn
barst upp eftir Fimmtudagsfjallinu.
Einstaka sinnum var numið staðar,
fáeinar sekúndur í einu og síðan
haldið áfram. -
*
Það leið að kvöldi. Það hafði þykkn-
að í lofti og tók að skyggja í skógin-
um.
— Ertu viss um, að þú sért á réttri
leið?
uNga ísland
103