Bændablaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 13. nóvember 1996 Bændablaðið
19
Smáauglýsingar
Til sölu notaðar
og yfirfarnar vélar
Ford 7740 SL, 95 hö, árg. 93, 4x4,
með Trima 1690 ámoksturstækjum.
Notuð 1905 st. Verð kr. 2,400,000 án
vsk.
MF 3090, 103 hö, árg. 91,4x4, með
Trima 1590 ámoksturstækjum. Notuð í
2530 st. Verð kr. 2,600,000 án vsk.
Zetor 7745 turbo, 79 hö, árg. 91,4x4,
með Alö ámoksturstækjum. Notuð í
1790 st. Verð kr. 1,150,000 án vsk.
Zetor 7045, 65 hö, árg. 83, 4x4, með
Alö 3300 ámoksturstækjum. Verð kr.
550.000 án vsk.
IH 585 XL, 59 hö, árg. 84, 2x4. Notuð
4150 st. Verð kr. 550.000 án vsk.
Welger RP 200 rúllubindivél, árg. 94,
með 2 m sópvindu og þjöppunarvalsi.
Verð kr. 1.150.000 án vsk.
Zetor7211, 65 hö, 'árg. 90, 2x4.
Notuö 2330 st. Verð kr. 550.000 án
vsk.
Hagstæð greiðslukjör
Globus-
Vélaver
Lágmúla 7
108 Reykjavík
Sími 588 2600
Fax 588 2601
til sölu
Til sölu tveir Muller mjólkurtankar
860 lítra. Fást fyrir lítið. Uppl. f síma
486-6724.
Til sölu 4 stk Duovak, SAC sogdæla,
forhitari fyrir neysluvatn. Uppl. í
síma 486-6590 á Suðurlandi.
Til sölu Fiat Agri 80-90 dráttarvéla
4x4 árgerð 1991, notuð 2500 klst.
m/Alö 540 ámoksturstækjum. Uppl. í
síma 487-8824.
Til sölu minkabúr og fieira tilheyr-
andi. Uppl. í símum 566-6493 og
854-1493.
Til sölu Ford Ecoline árg. ‘78 4x4 I
topp standi. Vél 8 cyl. 351, sjálfskipt-
ur með lúxus innréttingu. Upp-
hækkaður á 36” dekkjum, einnig
öflugt spil. Uppl. gefur Guðmundur I
símum 853-7991 í vinnutíma og 561-
1357 á kvöldin.
Flvolpar til sölu (íslenski fjárhundur-
inn) mjög líklegir smalahundar.
Báðir foreldrar með heilbrigðis-
vottorð varðandi mjaðmalos. Nokkur
tryppi til sölu á sama stað. Uppl. í
síma 486-6021.
Til sölu dráttarvélar. Ford6410árg.
1989 m/ámoksturstækjum, og MF
3080 m/frambúnaði árg. 1989. Uppl.
í simum 463-1179 og 854-5333.
Til sölu Mitsubishi L-200 árg. 1984,
yfirbyggður, ekinn 190.000 km. Verð
kr. 200.000. Uppl. I síma 554-6318
eftir kr. 20.
Til sölu Steyr 970 A dráttarvél ár.
1995 notuð 430 klst, sem ný. Einnig
KÁ mykjudreifari lítið notaður. Uppl.
í símum 461-3750 milli kl. 8 og 17 og
461-3250 eftir kl. 20.
Til sölu mykjusnigill árg. ‘79, kúa-
klippur, mjólkurtankur 750 lítra árg.
‘76. Mjaltatæki, KR baggatína árg.
'82 og Toyota Tercel árg. ‘87. Uppl. í
síma 451-2930.
Til sölu minkabúr ásamt hreiður-
kössum, trommla, loftknúinn
fláningabekkur fyrir ref og mink,
skrapari og þönur fyrir mink. einnig
dráttarvél Case 495 4x4 árg. 1991
lítið ekin og vélsleði Artic-cat EXT
Mountain cat árg. 1991. Uppl. gefur
Kristján í síma 466-1976 eftir kl.
19.00.
Til sölu vatnsaflstúrbína með gang-
ráð og rafal. Uppl. í síma 486-1190.
óskað eftir
Óska eftir hjörulið í framdrif hægra
megin I I.M.T. 569 4x4. Upplýsingar
í síma 453-6543 Magnús.
Óska eftir jörð til leigu eða kaups.
Uppl. í síma 452-4636.
Óska eftir að kaupa mjólkurkvóta.
Uppl. í síma 487-1411 eftirkl. 20.
ýmislegt
Sendi minka- og refaskinn til sútunar
til London í lok febrúar. Þeir sem
hafa áhuga hringi í síma 424 6684
eða á kvöldin í 421 1661. Jakob.
Ráðningaþjónustan Nínukoti aug-
lýsir. Bændur athugið, við útvegum
ykkur starfsfólk frá Norðurlöndum og
Evrópska efnahagssvæðinu. Fljót
og greiðvirk þjónusta. Uppl. I síma
487-8576 milli kl. 10-16 virka daga.
Bændur á Suðurlandi athugið. Þarf
að laga þakið, gluggana, dyrnar eða
eitthvað annað fyrir veturinn? Tek að
mér hverskonar lagfæringar og
endurbætur. Sanngjarnt verð og
vönduð vinna. Hef einnig til sölu
höfuðleður, múla, tauma og annað
þvíumlíkt. Bjarki sími 483-1497 sím-
boði 854-2527. Er félagi í Sunn-
lenska iðnfélaginu.
Atvinna í boði. Starfsmann vantar í
afleysingahring kúabænda í Skaga-
firði. Þarf að vera vanur mjöltun.
Uppl. í síma 453 8258 á kvöldin.
Auglýsing um styrki til loðdýraræktar
Ákveðið hefur verið að Framleiðnisjóður landbúnaðarins og
Byggðastofnun veiti styrki þeim sem hefja vilja refa eða
minkarækt að nýju í eldri loðdýrahúsum.
Hámarksstyrkur er 390.000 kr. og veitist út á 100 minkalæður eða 30
refalæður, ásamt tilheyrandi högnum.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá búnaðarsam-
böndum og Bændasamtökum íslands.
Umsóknir sendist til
Bændasamtaka íslands fyrir 30. nóvember
Framleiðnisjóður landbúnaðarins - Byggðastofnun
Jörð ( Eyjaljarðarsveit til sölu
Á jörðinni er greiðslumark 75.000 Itr. af mjólk. Fjós 26 básar
auk aðstöðu fyrir geldneyti. Hlaða 1100 m3, ræktun um 30
ha. (búðarhús 150 m2. Áhöfn 25 kýr auk geldneyta, vélar og
hey.
Tilboðum sé skilað til Búnaðarsambands Eyjafjarðar, Óseyri
2 Akureyri fyrir 25 nóvember. Nánari upplýsingar eru veittar
þar í síma 462-4477 á skrifstofutíma eða í síma 463-1320.
Náttúrufegurð
Jarðarpartur 5 ha eða stærri óskast. Verður að liggja að sjó.
Staðsetning: Borgarnes að Snæfellsjökli, Prestbakki að
Hólmavík, Fellsströnd eða Vatnsnes að vestanverðu. Eyði-
jörð kemur einnig til greina. Þeir sem vilja sinna þessu eru
vinsamlegast beðnir að senda nánari upplýsingar í pósthólf
38, 200 Kópavogur merkt “KG”. Öllum verður svarað og
fullum trúnaði heitið.
VETRARVERÐ Á
HEYVIMNUTÆKJUM
VÉLARs
ÞJéNUSTAhF
JÁRNHÁLSI2,110 REYKJAVfK, SÍMI587 6500, FAX 567 4274
Hey óskast
Óska eftir 10 til 20 tonnum af rúlluheyi.
Upplýsingar í síma 565 1872 á kvöldin.
ÍTPFDÐUR
■
Kúabóndi, ert þú með
heimablöndun ???
Nú getur TP Fóður í samstarfi við Vitfoss steinefna- og
vítamínfyrirtækið í Danmörku, boðið þér
steinefnablöndur sem henta kúnum þínum.
Komdu í veg fyrir steinefnaskort í vetur, hringdu í síma
587-9191 og við skoðum þarfir þínar.
Einnig getum við boðið SKIOLD - valsara á
hausttilboðsverði, sérstakur magnafsláttur ef fleiri panta
saman.
Hafið samband við:
Ib Göttler, TP Fóður, Lynghálsi 9,110 Reykjavík
Sími: 587 9191 Fax : 587 9195
TP Fóður hefur þjónað
heimablöndun á fóðri síðan 1994.