Bændablaðið - 01.07.1988, Side 1

Bændablaðið - 01.07.1988, Side 1
GADDAVIRINN Á UNDANHALDI! — Sextán síöna aukablað um rafmagnsgirðingar BARA VITNAÐ í INGVA ÞORSTEINSSON — SJÁ BLS. 3. Einn ,,bóndi“ í landinu fær undanþágu frá riöuniöurskuröi: EKKI SKORIÐ HJÁ PÁLMA Á AKRI Fé Pálma alþingismanns á Akri í Torfalækjarlireppi fær nndanþágn frá riAunidurskiirði þráll fyrir ad Ivisvar hafi greinsí rida í kindum þar of> er þella eina undanþá^an frá giidandi refílum sem gcrO er nú þegar úl- rvma á allri ridu í landinn. Ai- inennt er gerl rád fyrir ad lída þurfi 5 ár frá því rida greinisl lil þess ad liægl sé ad sleppa því a<i skera niduren á Akri leljast þan ekki nema fjögur. í liansl veröur aö ööru leyli lokiö viö ai> skera fjöllunar enda aldrei veiiö kölluö saman siðan luin var skipuö síðasta vor. l é Pálma á Akri gengui saman meö öðru lé á afrétti. Pálmi Jónsson á Akri sagðist í samtali við Bændablaðið hata spurt eftir því i Landbúnaðarráðu- neyti hvort lé hans yrði skorið eða BÆtfDABLAÐIÐ BLAÐ UM LANDBÚNAÐAR- OG LANDSBYGGÐAMÁL Framúrstefnubóndi á Fljótsdalshéraði VILL SÖKKVA FLÓANUM í VATN! Álaveiði var stunduð hér í talsverðum mæli á árunum í kringum 1960 og í dag horfa menn til þess að ála- veiðar geti skapað um- talsverða atvinnu í sveitum landsins. Minna votlendi vegna ræktunar og framræslu hefur gert þó lífsskil- yrði þessa sérstæða vatnaorms lakari en áður var. Því læðist að áhugamönnum um ála- veiði að sökkva Flóan- um í vatni og breyta honum í eitt allsherjar „álver!“ niður fé á ölliim öðrum hæjinn sein lalla undir þá skilgreiningu saiiðljárveikivarna að leljasl riðuhæir. Alls verða á þessn liausti skorin 20 til 25 |)iisinuf Ijár. „bað cr langl um liðið siöan riðu varð vart þarna og þetta cr svolítiö sérstakt þar scm riðan kom upp i einni kind árið 1975 og svo aftur í einni kind 1983 cn varð aldrei varl á þcim niu árum scm liðu á þarna á milli,“ sagði Kjartan Blöndal liam- kvæmdastjóri sauðfjárveikivarna i samtali viö Bændablaðið. Hann upplýsti jaliiframt að þctta væri eina undanþágutillellið i landinu I rágildandi reglum. Pásagði Kjart- an að fjárglöggur maöur sem starf- aði fyrir sauðfjárveikivarnir hali skoöaö allt lé Pálma síðastliðið vor og cins kvaðst Kjartan reikna mcð að tekin hcfðu vcrið hcilasýni úr slálurlc undanlarin ár eins og vcnja er. Hreppsnefnd Torlalækjahrepps fjallaði uni þclla mál og óskaði cltir því að lé Pálma fengi undanþágu. Altur á móti hcfur riðunefnd í hólf- inu niilli Blöndu og Miðfjarðarár ckki tekið málið til formlegrar um- heimilað að víkja frá reglunum i þessum efnum. Hann kvaðst hafa viljað IVekar að ekki yrði skoriö cn alls ckki beitt ráðamenn þrýstingi i þessu máli. Varðandi þaö hvoit þelta myndi vcta eini bærinn sem iéngið liefði slikti tindaniekningu kvaðst Pálmi ekki geta svarað til um það, cn laldi að víða helði fariö ein kiiul af riöuveiki án þcss aö þar hal i síöan verið skoriö niður allt lé. Allvíða helur verið skorið niöur vegna riðu i Húnavatnssýslum und- aularin ár og er blaöinu kunnugl um nokkra óánægju meöal bænda vegna þesstirar undanþágu sem Pálmi Jónsson hefur léngið. l innst sumum scm hér gildi ckki þaö sama lyrir „Jón og séra ,lón“ og óeðlilegt að einmitt sá maður sem hcfur átt stóran þátt í gerð laga og rcglugcrða um úlrýmingu riðu scm þingmaður og landbiinaðarráðherra sknli ckki þurla að fylgja þeitn sönni reglum á sama hált og aörir. Pannig kom riða upp i aðeins einni kind á bæ á Vatnsnesi nokkru lyrir sauðburö síðastliðið vor og var allur fjár- stofninn umsvifalaust skorinn og kasaður olani gröf. REFHELDAR GIRÐINGAR „SVONA ER AÐ VANTA VERALDARAUÐ1 Vísnaþáttur í aukablaöi. GENGUR VEL MEÐAN SAMSTADA RÍKIR — segir uppboðshaldari garðyrkjubænda. „Markaðurinn hefur verkað rnjöj* vel í aðalairiðum. Þegar offramboð er á vörum þá liggur verðið í lágmarki en um leið og eðlilcg staða myndast þannig að það livorki vantar né hlaðast upp birgðir þá er vcrðið ekki al- veg í lágmarki og þegar vöntun er þá hækkar verðið verulega. Þetta er góð aðferð til verðlagn- ingar og greinilegt að það hefur aukist umsetning á grænmeti.“ Þetta sagði Kristján Benedikts- son uppboðshaldari hjá Sölulé- lagi Garðyrkjumanna þegar Bændahlaðið innti hann eftir hvernig uppboðsmarkaður á grænmeti hefði gengið en upp- boð byrjuðu í vor og hefur mest- allt grænmeti landsmanna verið selt í gegnum þennan markað síðan. Heildsalar og kaupmenn stór- markaða mæta í uppboðssal Sölu- félagsins og hefur þátttaka verið viðunandi. Þó sagði Kristján að einhverjir stórmarkaðir á höfuð- borgarsvæðinu kysu greinilega að kaupa vöruna af heildsölum þar sem varan er væntanlega aðeins dýrari en viðkomandi býðst lengri greiðslufrestur á vörunni heldur en uppboðsmarkaðurinn býður. All- flestir gróðurhúsabændur landsins senda sitt grænmeti á uppboðs- markaðinp og enn sem komið er hefur mestur hluti af útiræktar- framleiðslu farið þangað lika en þátttakan meðal garðræktenda skýrist betur á næstu vikum. „Það er einmitt mjög skemmti- legt að eiga við söluna í rófum núna. Lágmarksverðið hefur verið frá 105 og niður i 80 krónur en þær seljast yfirleitt á mun hærra verði og á sama tírna er frjáls innflutn- ingur á rófum. Það fást bara ekki samkeppnishæfar rófur úti. í gul- rótum er aftur á móti búið að loka tyrir mnflutning og innlenda fram- leiðslan er frekar sein á sér þannig að það er slegist um það sem kem- ur.“ Kristján sagði að erfiðleikarnir væru greinilegastir í þeim vöru- flokkum þar sem mikið er selt utan við markaðinn og framtíð þessa fyrirkomulags væri komin undir því að samstaða ríkti meðal garð- yrkjubænda. í sumar hefur nokkuð af gúrkum og tómötum verið utan við markaðinn en paprikan aftur á móti alfarið innan hans.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.