Bændablaðið - 01.07.1988, Page 2

Bændablaðið - 01.07.1988, Page 2
O nv'.vvv.w,w 6T.tbl.2.éi‘g.1988 J BÆNCÍMt-v L. 2 " BLAÐIÐ AMOKSTURSTÆKI Af sérstökum ástæöum eru til sölu ný ámoksturstæki á 75 - 100 hestafla dráttarvél. Festingar fyrir Deutz fylgja. Hagstætt verö. Upplýsingar í síma 98-31149 BÆNDABLAÐIÐ VANN VEBÐLAUN Fyrr í sumar tók Bænda- blaðið þátt í firmakeppni Hestamannafélagsins Loga í Biskupstungum sem haldin var á Hrisholtsmelum. 62 fyr- irtæki tóku þátt í keppninni og auðnaðist Bændablaðinu að vinna til fyrstu verðlauna í keppni 12 ára og yngri. Það var Fannar Ólafsson á Torfa- stöðum sem vann verðlaunin og kann blaðið honum bestu þakkir fyrir. Tilkynning frá Lífeyrissjóði bænda Lífeyrissjóður bænda hefur samiö viö Húsnæöisstofn- un ríkisins um skuldabréfakaup á árinu 1989. Sjóö- félagar eiga þvi lánsrétt hjá Húsnæðisstofnun á árun- um 1988 og 1989. Lífeyrissjóður bænda r gúmmímottur í fjós og hesthús Stærðir 1x0,70m — 1x1,40 - 1x1,65. utsölustaöir: Hestamaöurinn Leitið upplýsinga. Mjög hagstætt verð. Ármúla 38, Reykjavik Kaupfélag Borgfiröinga Borgarnesi m Gúmmívinnslan hf. Rettarhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776 ‘Bœ.ndur og búadð! ÁCagsstýringm frá (L(B<E%L(E passar upp á "‘TOBBICJýfC • ‘Þegar rafmagnsáCag eykst skyndiCega t.d. þegar súgþurrCyn fer í gang passar áCagsstýringin frá tLrBrE%fÆ sjáCfvirfa upp á toppinn. 6 i R vr § wé ‘Búðin ff. %ársnes6raut 106 200 fcjpp Sími 91- 4137f/641418 v_________________________) GÓÐAN DAG Það er ekkert slen í kálfunum Ef þú villt tryggja góða fóðrun ung- sem fá kálfafóðrið frá Mjólkur- kálfa, þá gefur þú þeim kálfafóður og búi Flóamanna. kraftfóður frá 4ra daga aldri og fram til 12 vikna aldurs. Kálfafóðrið er undanrennumjöl, blandað tólg. Eitt kg af kálfafóðri á að hræra út í 8 lítrum af vatni. Hæfilegt er að gefa kálfum 2,0 til 4,5 lítra af blöndunni á dag. Magnið fer eftir aldri og öðru fóðri. Heildsala og smásala Osta- og smjörsalan Bitruhálsi 2 sími 62511 JÖRÐ ÓSKAST Ung hjón sem eiga íbúö í Reykjavík óskaeftiraö taka jörö meö nothæfu íbúðarhúsi á leigu frá og meö fardögum á næsta ári. Húsiö má vera gamalt og jöröin má vera kvótalítil en æskilegterað þarsé þó einhver sauöfjárkvóti. Til greina koma leigu- skipti. Upplýsingar í símum 91-25814 og 91-15054. Aheit TIL HJÁLPAR GfRÓNÚMERIÐ 62 • 10 • 05 KRÝSUVfKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK S 62 10 05 OG 62 35 50 HITAKUTAR STÆRÐIR 22 - 80 - 120 - 200 - 300 LTR. I I LJr ryðfríu HWT-stáli. Q Með mjög góðri einangrun. □ Vinylvarðir og því gott að þrífa. □ Auðveldir í uppsetningu. □ Með blöndunarkrana. Q Mjög góð ending. I I Með tvöföldum öryggisloka. □ Áratuga reynsla. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Leitið upplýsinga. Einar Farestveit & Co. Kf. Borgartúni 28, sími (91) 622900. Verktakar Verkstæði athugið. Hendið ekki gamla Land Rovernúm. - Við eigum mikið af ódýrum varahlutum. Bjóðum á hagstæðu verði: Boddý hluti - Sæti - Klæðningar - Vélahluti - Gírkassahluti - Allt í undir- vagn. Mýir Land Rover bíiar 7 og 10 manna til afgreiðslu strax. Dísel turbo bílarnir slá i gegn. Vinsamlega hafið samband og fáið bæklinga og upplýsingar. Varahlutaverslun. Sími sölumanns. 96-21365 96-27015 Möldursf. Tryggvabraut 10, símar 21715 og 27015 (Umboðsaðili Hekln þl. á Norðutlandi.) Reynslubílar ávallt til reiðu hjá bflaleigu Interrent, Skoifunni 9, Roykjavík. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Laugavegi 120,105 Reykja- vík. Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1989 þurfa að berast Stofnlánadeild landbúnað- arins fyrir 15. september næstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er til- greind stærð og þyggingaefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar og búrekstraráætlun til 5 ára og koma þarf fram hverjir væntanlegir fjármögnunarmöguleikar um- sækjenda eru. Þeir sem hyggjast sækja um lán til dráttarvélak- aupa á árinu 1989 þurfa að senda inn umsóknir fyrir 31. desember n.k. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september n.k. Sérstök athygli er vakin á því, að Stofnlánadeild landbúnaðarins er óheimilt lögum samkvæmt að fara á eftir öðrum veðhöfum, en opinberum sjóð- um. Lántakendum er sérstaklega bent á að tryggja sér veðleyfi vegna væntanlegrar lántöku frá Lífeyrissjóðum öðrum en Lífeyrissjóði bænda og öðrum þeim aðilum, sem eru með veð í við- komandi jörð. Stofnlánadeild iandbúnaðarins

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.