Bændablaðið - 01.07.1988, Síða 3

Bændablaðið - 01.07.1988, Síða 3
BÆNDABLAÐIÐ Uigelandi: l élagiö Bændasynir hl. Rilstjóri og ábm: Bjarni Harðarson. Auglýsingar: Jón Daníelsson. Bókiiald og áskriftir: Sigurður Baldursson. Aðrir starfsmenn: Hlin Gunnlaugsdóttir, Páll Ásgeirsson. I’óröur ingihiars- son, .lón Jiilíus Eliasson, Hinar Benediktsson, Krisiin Þóra Harðardóttir og fleiri. Utnbrot, ptentun og pökkun: Hilmur og prent, Blaðaprent og Plastpökkun. Skrifstofur eru að Skúlagötu 32, 3 lueð, í Revkjavík. Sítnar 91-17593, 96-25930 og heimasímar 91-16118 (.113), 91-25814 (BH). Blað þctta kemur tit tnánaðarlega og er rekið samhliða útgál'u á l.ANDS- BYGGDINNl. Áskrifl fyrir 7 niátiuði kostar 650 krónur og l'ylgir í kaupbxti að allir áskrifendur la L.ANDSBYGGÐINA senda ókeypis, en Inin kenntr lika úl mánaöarlega og |ivi sendum við ferskar og skeleggar landsbvggöar- frcttir l'rá okkur hálfsmánaðarlega. Allar ábendingar og greinaskrif vel |iegin. OPINBER ÁRÁS Á LITLU SLÁTURHÚSIN Landbúnaöarráðuneytiö hefur ákveöið aö láta loka öll- um undanþágusláturhúsum á næstu tveimur árum. Her- ferðin gegn litlu sláturhúsunum og einhver fá aö fjúka strax eins og lesa má um annarsstaðar í blaöinu. Vitan- lega er búiö aö offjárfesta í sláturhúsum sem aftur gerir þaö aö verkum aö sláturkostnaöur er alltof hár. Til eru reglurum búnaðsláturhúsasem minnihluta húsannafer eftir. Þaöeróréttlátt gagnvart löggildu húsunum aö leyfa hinum að starfa ár eftir ár á undanþágum. Þetta eru rök- semdir Landbúnaöarráöuneytisins en þaö er fleira aö at- huga í þessu máli. í mörg ár hafa reglur þær sem lagðar eru til grundvallar um gerð og búnaö sláturhúsa verið gagnrýndar og taldar ganga alltof langt. Margir mjög málsmetandi menn úr hópi landbúnaðarráðunauta, þingmanna, bændaog fleiri hafameðal annars bent áað gerð sláturhúsanna tryggi aldrei gæöi kjötsins, — ekki frekar en góð verkfæri tryggja ekki aö hús sé vel byggt. Kunnátta þeirra sem viö handverkið fást er yfirleitt talin meira um verö en tækjabúnaður. Skólamenntun í slátrun eróþekkt hérá landi öfugt viö önnur lönd þar sem þetta er iðngrein. En það eru margir sem hafa unnið svo lengi viö sömu verkin í sínu sláturhúsi að þeir kunna þau full- komnlegaog þaö áeinkum viö í minni sláturhúsunum út um landiö. Þau stærri (sem sum eru löggild fyrir utan- landsmarkaö) eru miklu meira mönnuö meö óvönu starfsfólki og þaö er ekki gott. Bændablaðið hefur orð valinna fagmanna úr kindakjötsframleiðslunni fyrir því aö þaö megi þekkja úr kjötiö frá einu ákveðnu stóru lög- gildu húsi úti á landi, frá kjöti litlu húsanna. Kjötiö frá litlu húsunum er betur meö farið og betri vara á margan hátt. Sláturkostnaöur er of hár, — en litlu húsin sem flest eru skuldlaus og geta nýtt sína fjárfestingu yfir lengri tíma á árinu vegna þess hve litlu þau slátra á dag, — þau getavelflest boðiðódýrari slátrun helduren taxtarsegja til um. Stóru sláturhúsin sem geta lokið slátrun síns hér- aös af á fáum vikum ráöa aftur á móti fæst vió þaö aö slátra á þeim gjaldtöxtum sem nú eru í gildi. Fækkun sláturhúsanna samkvæmt forskrift Landbúnaöarráöu- neytisins mun því tæpast veróatil aö lækka sláturkostn- aö en gæti verkað á hinn veginn. Þaó er heldur ekki til hagsbóta fyrir neytendur aö stytta sláturtíðina heldur þarf þvert á móti aö lengja hanaeins og eitt af „undanþáguhúsunum" í landinu, hús Sigurðar Pálmasonar á Hvammstanga, hafði forgöngu um. Lenging sláturtíðar þýöir svo að þörf er fyrir enn færri eöa smærri hús. Einn þátturþessamálserað litlu húsin eru mörg staö- sett í sveitum eöa litlum þorpum og veröi þau lögö niður er stór hætta á aö engin atvinna komi í staðin og húsin standi ónotuð. Aftur á móti mega vera firn ef ekki má koma á annarri notkun stærstu húsanna sem langflest eru reist í stærri bæjum. Hin raunverulega offjárfesting í sláturhúsum liggur í þessum byggingum og því næst að selja þær undir annaö. Sá mælikvarði sem lagður er á húsin eru reglur sem yfirdýralæknisembættið hefur gefið út. Án þess að nokkuð sé hallað á það embætti þá hafa margir málsmetandi menn gagnrýnt þessar reglur. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk í landbúnaðar- ráöuneytinu nú nýlega, hefur ráðuneytiö til stuðnings reglunum, yfirlýsingu frá Yfirdýralækni sjálfum um aö þetta sé það lágmark sem hægt sé að komast af meö. Enginn erdómari íeiginsök. Þaöerfull þörf áþvíaö áöur en gengiö veröurof langt í útrýmingu á litlu sláturhúsun- um, sé fengin umsögn hlutlauss aöila, til dæmis frá er- lendum sérfræóingi um kjötvinnslu og slátrun. Athugaö væri hvaöa hús framleiöi bestu vöruna, í hvaöa húsum sé mest hætta á mengun og sýkingu og í leiðinni mætti kannahvaöa leið skilaródýrastri slátrun. Þaö erengin út- tekt til á þessum þáttum hér á landi og á meðan er mark- laust aö tala um aö leggja verði niður litlu húsin, af heil- brigöisástæöum. — b. Nýtt umhverfisráðuneyti: FJANDSAMLAGT BÆNDUM — nefndarfrumvarp stjórn- arflokkanna uin sérstakt ráðu- neyti sem færi ineó uinliverfis- mál liefur valdirt lítilli hrifningu inertal Skógræktar o« l.and- urærtsluinanna en stefna fruiu- varpsins er art útiloka tenj>sl hæiula o« stofnana þeirra virt þessi mál. í aprílinánnrti var liiurt fyrir ríkisst jórnina tillaua til laga uni uinhverfismál þar sein mertal annars er Ia»t til art öll urórtur- vernd, frirtun o» landurærtsla verrti artskilin frá I.andbiinaðar- rártuneyti o» liúnartarléla«i. Knnfreinur art „Uinhverfis- inálarártuneyti" verrti heiinilart art hanna í allt art 5 ár beit o}> uinferrt uin sérhvert jiart sværti sem sérfrærtinuar telja naurt- synlegt, án tillits til þess hver telst eij*andi saina sværtis. L.aga- friimvarpirt liefur mætt mikilli andstörtu innan Landbúnartar- rártuneytis, Skógræktar oj> Landj>rærtslu en vegna sumar- anna er umfjölliin um þart á þessuin störtum stutt á veg kom- in. Almenna stefna frumvarpsins er að sameina umhverfismál undir færri ráðuneyti þannig að Mennta- málaráðuneyti og Landbúnaðar- ráðuneyti hafi ekki lengur með neina umhverfismálaflokka að gera. Skipulagsmál verði þó áfram undir Félagsmálaráðuneyti, Heil- brigðis og tryggingamálaráðuneyti fari áfram með mengunarmál á landi og lofti en allflestir aðrir málaflokkar verði lagði til Sam- göngu og umhverfismálaráðuneyt- is. Ráðherrar þessara þriggja ráðu- neyta, Samband sveitarl'élaga og Náttúruverndarþing tilnefna svo stjórnarnefnd umhverfismála sem sér um samhæfingu þessarra þriggja aðila og stefnumótun. í frumvarpsdrögum þessum er ekki tekin afstaða til þess hvar Skóg- ræktin og Landgræðslan verða sett- ar í framtiðinni en tekið skýrt fram að landvernd og friðun náttúrulegs skóglendis verði að vera undir hinu nýja ráðuneyti og þá væntanlega klofin frá sínum gömlu stofnunum verði þær áfram undir Landbún- aðarráðuneyti. 1 greinargerð með frumvarpinu er segir meðal annars að nú l'ari Búnaðarfélag lslands með umsjón með starfssemi Land- græðslunnar “...sem samrýmist varla þeim hugmyndum og þeirri stefnu, sem æskilegt er að lylgja á þessum vettvangi." Þá segir í greinatgerð að á yfir- stjórn Landgræðslu og Skógræktar vanti alla samræmda yfirstjórn og vitnað í þeim efnum til umsagnar Ingva Þorsteinssonar magisters á Rannsóknarstofnun landbúnaðar- ins (RALA). lngvi segir ennfrennir að hér á landi hafi stcfnan i þessum málum ævinlega verið meö öfugum formerkjum þar sem þeir sem vilja græða upp verði sjálfir að gitða sig af en ekki hinir sem beiti sauðlé og öðrum búpeningi... „Sem dæmi um stefnu ylirvalda, þ.c.a.s. vanmátt eða viljaleysi, mætti nefna að jaln- vel bændum á ríkisjörðum liðist að sporna gegn verndun náttúru- skóga, jafnvel á friðlandi.“ Þá segir að í beitarstjórn og friðun afrétta hali Landgræðslan náð sáralitlum árangri, „ef til vill vegna einhliða réttarstöðu hagsmunaaðila og úr- eltra laga. Ákvarðanir um lokun beitilanda vegna gróðurverndar eru alla jalna erliðar, og kosta átök við bændur. Það er því æskilegt að ábyrð á slíkum ákvörðunum verði aðgreind Irá hagsmunaaðilum og stofnunum þeirra, og ákvarðanir teknar á breiðari grundvelli en í dag...“ Þarna vísast í 10. grein þar sem segir að til þess að koma í veg fyrir eyðingu gróðurs „utan rækt- aðs lands, er Samgöngu og um- hverfismálaráðuneyti heimilt, i samráði við stjórnarnefnd um- hverfismála og Rannsóknarstofnun landbúnaðarins, að takmarka beit og hvers konar umferð um hlutað- eigandi svæði, tímabundið í allt að fimm ár.“ Athyglisvert er að þarna er lögbundið að RALA skuli vera umsagnaraðili í málum þessum þó svo að stofnunin sé undir Landbún- aðarráðuneyti og ekki séð að þar séu lyrirhugaðar breytingar. Þá er ckkcrt vikið að því hvernig ákvæði sem þetta rekst á cignarrcltar- ákvæði en stór hluti afrétta er í einkaeign. I umsögn nefndarinnar um verk- ið segir að hér séu ákveðnir mála- flokkar fluttir til milli ráðuneyta, en ekkj allir nteðal annars til að forðast það að stofnunum sé skipt upp, “...nema þar sem slíkt telst nauðsynlegt vegna eðlis mála- flokksins, sbr. tillögur nefndarinn- ar um að færa landvernd og vernd- un náttúrulegs skóglendis undir náttúruvernd..." Á öðrum stað er vitnaö til þeirrat' skoðunar lngva Þorsteinssonar að gróðureyðing sé alvarlegasta umhverfisvandamál á íslatidi og að aðalatriði væri að stemma stigu við henni og græöa landið upp með friðun, — enda hefðu íslendingar aldrei efni á að græða landið upp með áburði. Verður ekki annað séð en nefndin hafi gert þessar skoðanir að sínum, enda mest hróflað við skipan mála þar og lögð mikil áhetsla á að færa jressi mál frá bændum og stofnun- um þeirra. í greinargerðum er lítið eða ekkert vitnað til starfsmanna sem tengjast landbúnaði, ef frá er talinn Ingvi Þorsteinsson, og er plaggið allt heldur fjandsamlegt bændum landsins. Af viðtökum á ýmsum stöðum að það eigi eltir að breytast mjög mikið ef ekki enda líldagana eins þau 5 eða 6 umhverf- ism álaráðu ney t is Iru mvörp sem samin hafa verið á undanförnum árutn og öll dagað uppi í nefndum eða á þingi. í nefndinni sem samdi frumvarp- ið sitja þau Sigurður M. Magnús- son forstöðumaður Geislavarna ríkisins (Sjálfstæðisflokki), Alda Möller matvælafræðingur (Al- þýðuflokki) og Hermann Svein- björnsson aðstoðarmaður sjávar- útvegsráðherra (Framsóknar- flokki). eftir Bjarna Harðarson „Við hiifum sent grtinargerð til t.andbúnaðarráðuneytis «g teljuin mörgu mjiig ábótavant í þessu. Á fundi meö þcssarri nefnd létum viö lika i Ijósi ákveönar skoöanir sem síö- an er ekki minnst á í greinargeröum meö frumvarpinu á saina tima og vitn- aö cr mikiö í aöra sem komu lil fundar meö nefndinni. Kg hef mótmælt þcim vinnubrögöum," sagöi Siguröur Blöndal Skúgræklarstjóri. Hclstu meinbugir á frumvarpinu eru aö mali Siguröar: Þaö eru of láir þættir sam- einaðir undir hiö nýja ráöuneyti meö því aö öll mengiinarniál neina mengun í sjó «j> öll skipulagsmál eru utan þess. Þá er rciknaö meö aö annar aöili en Skógræktin lari meö verndnn nátt- úrulegs skóglendis, scm Skógræktar- menn lelja fáránlega skipan mála. I.uks eru ákvæöi um framkvæmd lag- anna lieiina í liéraöi óljós og viröist lielst reiknaö meö aö heilbrigöisfull- triiar fari meö liana, sem Siguröur laldi ekki góöa skipan mála. Siguröur sagöi aö vilji væri til þess aö færa Skógræklina alla iinilan Landbúnaó- arráöuncyti en þaö leldi liann afar óhcppilcgt. Til þessa hcföi sainskipli viö bændur landsins gcngió vcl en Sig- uröur laldi líklegt aö iimlir Uinhverf- isráöuneyli yröu óll slík samskipti erl- iöari, slík væri reynsla skógræklar- manna erlendis. Þannig lieföi þaö ver- iö l'yrsta verk nýrrar stjórnar i Kanada áriö 1984 aö l'æra Skógrækt aflur ii nrl i r I.andbiinaöarráöuneyti el'lir rúmlega áratiigsvistun i Umhverfis- ráöuneyli. Siguröur sagöi aö hann heföi sjálfur l'lutl tillógu um slofnun Umhverfisrmálaráöuneylis á Nátlúru- verndarþingi áriö 1972 en skoöanir lians heföu breyst nokkuö síöan þá og áliugi á sliku ráöuncyti minukaö. Ilann sagöi aö Umhvcrfisráöuncyti liel'öu liafl lillmeigingu til aö hlása úl. ...og aö ol't á tíöum yröi þess vart aö sérlræóimenntaöir menn sæju veróld- ina um ol' í gegimin skráargat. I þessu sambandi mætti henda á nýlega skýrslu Sameinuöu þjóöanna um þessi mál þar scm lógö er áhersla á aö atvinnuvcgirnir hafi sjálfir sljórn og ábyrgö á sinum þátlum umhverfis- verndar, — þó vissulega þurl'i cinnig aö koma til virkl aóhald. „I.andgræöslan hefur ekki senl l'rá sér umsógn uni þessi drög aö um- hverfismálafrumvarpi þó aö ærin ástæöa væri til. Þaö cru ýmsir þæltir þarna sem viö eruin ekki ánægöir með. Þaö cr ekki annaö aö sjá en slofnunin eigi aö vera klofin þannig aö gróöurverndin verða skilin und- an l.andbúnaöarráöuneyli. Mér líst mjiig illa á þaö. Kg tel aö þetta slarl' vcröi aldrei skiliö undan l.and- græöslunni né heldur l.andhúnaö- arráöuneyti," sagöi Sveinn Runólfs- son landgræöslusljóri aóspuröur iim Umhvcrfismálafriimvarpiö. Kn \ar ekki rætl viö l.andgræöslumenii viö samningu þessa? „Jú viö fórum á ftmd mcð nefnd- inni en þaö er ckkcrl liat'l eftir okkur tim þessi mál. Aftur á inóti er Iteil- mikið hafl eftir lngva Þorsteinssyni tun þaö sem snertir okkur,“ sagöi Sveinn. Þá kom fram hjá Svcini aö Itaiin lclur hugmyndir um skyndi- lokanir svæða til friöunar l'yrir bæói uniferö og beit ófrainkvæmanlegar án samráös viö bændur, neina ríkiö vilji kosta offjár til þess aö Itafa lög- rcgluliö á fjölltim uppi.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.