Bændablaðið - 01.07.1988, Page 7

Bændablaðið - 01.07.1988, Page 7
v- vw****mxmw; ó.tbl.2.árg.19^n,,-T, q I BÆNDA- BLAÐIÐ VEIDDU FLEIRI TONN AF AL Á SUMRI — rætt viö fjóra bændur sem stunduðu álaveiðar um 1960 Álaveiðar voru stundaðar í talsverð- um mæli hér á landi á árunum um og eftir 1960 og má ætla að heildarveiðin á þeim árum liafi numið nær 30 tonnum en þessar veiðar voru mestar í Lóni, austast i Skaftafellssýslum og i Land- broti og Meðallandi i Vestur Skaftafells- sýslu. Það var Loftur Jónsson (Lofts- sonar kaupmanns í JL i Reykjavík) sem fyrstur kom álaveiðum al' stað sem atvinnu meðal bænda árið 1960 eða ’6l og flutti álinn út til Hollands. Á hans vegum voru hér Hollendingar við veiðar og veiðikennslu. Siðar stunduöu bæði Sambandsmenn og íslensk matvæli ála- vinnslu um tima en útflutningur þessi virðist hafa gefið litið i aðra hönd, — ntikil áföll urðu og 1964 var þessu end- anlega hætt. Ekki tókst að ná í neina þeirra sem stóðu i sjálfum útflutningn- unt en ætla má að litið magn og minnk- andi afli hal'i ráðið miklu unt það veiðar þessar hættu auk þess sem heimildir blaðsins telja að afurðaverð hafi alls ekki verið eins hált á þessum tínta eins og siðar varð. Það er aftur á móti ekki Ijóst hvað hefur ráðið minni álagengd á þessum slóðum seinni ár hcldur en var i kringum 1960. Það gæti veriö að állinn þoli veiðina illa en hitt er ekki síður sennileg skýring að kólnandi veðurfar ráði hér miklu en fyrir 1960 hafði verið hlýindaskeið en kalt nú síðustu tvo ára- tugina. Friðrik Jónsson í Hraunkoti í Lóni stundaði fyrst álaveiði á sjötta áratugn- um með gildrum sem Sigurður Ólafsson þáverandi umboðsmaður Flugleiða á Höfn fékk hann til að reyna. Gildrur þessar voru gerðar úr vír og jafnan sett æti innan í þær svo sem slóg úr fiski. Nokkrum árum síðar réðist Friðrik til álaveiða fyrir Loft Jónsson og hefur það verið árið 1960 eða ’61. Hollendingar höfðu þá verið við veiðarnar um vorið og haft um 5 tonn af áli en síðan tók Friðrik við og var í fullu starfi við veið- arnar það sem eftir var sumars. Hann hafði þetta fyrsta sumar um lOtonn sem biðu flutnings i kistum i Lóninu. Að sögn Friðriks hafði Loftur fengið skip frá Hollandi til að sækja ála fyrr um sumarið og þá verið tekin 5 tonnin sem Hollendingarnir veiddu. Állinn var þá fluttur lifandi til verkunar. Siðan stóð til að annað skip kæmi eftir seinni hluta veiðinnar en þaö brást. Um haustið fraus i lóninu og þá var kistunum sökkt til botns til að varna þvi að þær skemmdust i klakanum en afleiðingin varð sú að mestallt af álnutn sem í kist- unum var drapst. Aðeins minnstu álarn- ir lifðu en það var ekki gert neitt við þá. Enda sagði Friðrik að það hefði háð þessum vciðum að til reykingar tnátti állinn ekki vera minni en 45 cm langur en aðeins fjórðungur eða fimmtungur af aflanum náði þvi marki. Næstu tvö sumur á eftir var álaaflinn úr Lóninu miklum mun minni en Friðrik vann við þetta í þrjú sumur. Síðan þá hefur Friðrik veitl litilsháttar al' ál til eigin neyslu en þá aðallega í tjörnum heima við bæinn, — mjög lítið i sjálfu Lóninu. Hann hefur matrcitt álinn samkvæmt uppskrift Hollendinganna sem kenndu honurn veiðarnar. Hann er drepinn með því að strá grófsalti i vatnið, roðflettur, skorinn i bitaogsteiktur á pönnu. Vegna þess hvað fiskurinn er l'eitur þarf ekkert á pönnuna til steikingar. Þetta kvað Friðrik vera herramannsmat og aðrir álaveiðimenn sem blaðið ræddi við tóku í sama streng. Friðrik kvaðst telja að áll- inn væri viðkvæmur fyrir veiöum en samt sem áður vel mögulegur atvinnu- vegur aö veiða ál, sérstaklega cf takast mætti að ala hann uppi meiri stærð. Þorsteinn Geirsson á Reyðará i Lóni var einn þeirra bænda sem stund- uðu álaveiðar á árið 1962 og seldu afl- ann til Lofts Jónssonar. Það voru bændur af þremur bæjum sem stund- uðu veiðarnar meðfram búskaparstörf- um og voru með utn 50 gildrur hver. Þorsteinn taldi að þeir hel'ðu samanlagt haft milli þrjú og fjögur tonn þena sum- ar en næstu sumur veiddist miklum mun minna í tóninu. Árið 1978 l'ékk Skúli i Laxalóni leyfi til að stunda álaveiðar i Lóninu en veiðin var þá ennþá dræm. „Þetla er alveg óráðin gála hversvegna veiðin minnkaði svona,” sagði Þor- steinn aðspurður um það hvort ofveiði væri hér um að kenna. „Þaö er ljóst að tíðarfarið siðan 1964 er kaldara en var fyrir ’64. Sjórinn er kaldari og þvi fylgir að Lóniö sjálft er kaldara þvi að þar munar mjög mikið um hitastig sjávar. Á árunum frá 1924 til 60 var sjávarhiti hér yl'irleilt alltaf yl'ir meðallagi, fram undir ’64 i meðallagi en hann var orðinn kald- ari en það á árunum ’64 til ’65 og verið frekar kalt siðan þá. Önnur orsök kann að vera að Lónið hcfur grynnst. Gróöur sem var i þvi þegar ég var krakki hefur að miklu leyti horfiö. Það var kallaö slaðak, — fingcrður og mjúkur sjávar- gróður. Áll't hcfur l'jölgað tnikið á þess- um árum þannig að el' einhversstaðar hefur verið ol'beit þá er það þarna. Sil- ungur hefur minnkað og cr ekki eins vænn eins og var. Marlló var mikið al' hér áður l'yrr þannig að el' það l'annst dauður silungur í neti þá var hann alveg þakinn marflónni en það er mikið minna af henni núna. Fg held að það sé þvi alls ekki hægt að fullyrða ncitt um það af hverju állinn hcl'ur horl'ið. Til dæmis hcfur silungur alls ekki minnkað fyrir ofveiði þvi það var meira veilt af honum hér áður l'yrr þegar Lónið var matarkista l'yrir byggðina. Ég held að kuldinn í vatninu eigi mikinti þátl i þessu og það var áberandi þegar við bændurnir vorum i þessum vciðum að við fengum mikið meiri afla þcgar hlýtt var i veðri.” Að sögn Þorstcins gengu álaveiðar bcst ylir hásumarið en var hætt þegar kom fram í ágústmánuð og fór að kólna. Vitjað vat um gildrurnar á nokkurra daga l'resti. Áll var ekki veiddur i Lóni áður l'yrr en Þorsteinn sagði að i hans uppvexti l'yrir 1940 hafi verið siður að fara i fyrir- drátt fyt ir smákola og þá kom fvrir að áll slæddist með og þólti herramanns- matur á þvi heimili, — þó svo að viða annarsstaðar hali þekkst einhverskonar ógeð eða hjátrú varöandi álinn. í landi Reyðarár er á einum stað örnelnið Ála- kelda sem er fornt og bendir til að állinn sé ekki nýt á þessum slóðum. Arnar SigurAsson á Vtra Hrauni i Landbroti sumdaði álaveiöar 1962, ’63 og 64 en langmest veiddist árið 1963; 3385,8 kg. Arnar geymir dagbók yl'ir veiðarnar l'rá þessu l'yrsta sumri þar sem liilckið er hversu mikiö var senl suöur i hvert skipti. Fyrsl var sendur áll 1. júní, 4 kg. Um 150 kg. veiddusl í júní, 509 i júli, 518 á tuttugu dögum i ágúst og sið- an yfir 800 á þremur vikum fram i sepl- ember en seinni tvær vikm þess mánað- ar virðast hafa veiðst 742 kiló. Siöan hefur veiðin rénaö og l'rá 1. okt til 21. nóv. þegar siðasla sendingin fer veiðast læp6(K) kg. Miklu minna veiddist næstu . sumur og þó sinu minnst 1964. Arnar. stundaöi þessar veiðar i félagi við bænd- ur al' tveimur öðrum bæjum og höl'ðu þeir lélagar 50 gildrur þegar mest var. Nokkuð langur og torfær vegur var aö veiðistöðunum og sagði Arnar aö þcgar mest var luifi l’arið dagurinn i að vitja um og þó fóru þcir þrir lil þess. Yfirleitt var nóg að vitja um tvisvar i viku en þurfti þó ol'lar þegar heill var í veðri. 13est veiöi var á haustin þegar fór að dimma á nóttunni. Hásumarið var dauður vciðitimi en það málti luifa nokkuð gotl upp snemma á vorin þó það aftur biði hcim hættunni um að gildrur gælu tapast i vondum veðrum. Arnar sagöi að þaö hefði verið þokka- legt uppúr veiðunum að liafa en spilll lyrir afkomunni Itvað gildrunar voru dýrar. Magnús Pálsson á Steinsmýri í Meðallandi stundaði álaveiðar sömu ár qg nágranni hans Arnar, cinnig í félagi við nágranna sina og voru þetla þau tvö veiðigengi á þessum slóðum sem héldu veiötmum áfram meira en eitt sumar. Magnús sagði að á þessum árum um ’60 hal'i verið óhemjumikið uin álinii á þess- um slóðum i staraflóðum niður undir sjó og það varð ekki hvað sist vart við ál- inn i grasi milli vatna. En síðan hefur verið mikið sandlok l'yllt þessi flóð og eyðilagt þau og kvaðst Magnús næsta viss um það væri tnikiö minna af ál núna á þessum slóðum. Hann hcl’ði einnig tekið el'tir að minna væri af gler- álnum en var á árum áður. „Ég hcld líka að hann þoli litla veiöi þó svo að maður sleppi aftur öllu þvi minnsla,” sagði Magnús. í fyrrasumar veiddi Magnús um 100 kg al' ál en sleppti mestu af honum aftur. Hjá þeim Magnúsi og Arnari kom l'ram að stærslu álarnir voru um 800 lil 900 grömm og 90 sm á lengd en Arnar sagðist þó einu sinni hal'a veill tveggja kilóa ál sem var yl'ir metri á lengd en það er stærra en æskilegt er talið lil vcrkun- ar. Yl'irleitl var svo ekki lekið viö ál sem var innan við 40 scnlimctra en alltal' var eilthvaö al' honum svo litiö. Þó taldi Magnús sig hal'a heyrt að áll i Lóni hal'i almennt verið minni en hjá þcim og kenuir það hcim og saman viö orð F'rið- riks í Hraunkoti. Kjörstærð lil vcrkunar var 40 til 60 sin. Áöur lyrr kom þaö olt l'yrir að menn líndu upp dauðann ál af sandinum neöan við þcssar svcitir sem hal'ði rekið upp á leiö sinni ú( á sjó. Áln- um var þá stungiö i sallpækil ogétinn en , þólli ekki neinn lierramannsmatur, heldur l'rekar björg fátæklinga. l'ólk var luætt við álinn og hal'ði viðbjóð á hon- um en þeiin Magnúsi og Arnari bar saman um að þetla væri þó einmitl alveg herramamlsmalur, sallaður, steikmr eða reyktur. TILBÚIN í HAUSTVERKIN MYKJUDÆLA Afköst allt aö 6000 lítrum á mínútu. Bilanatíðni í lágmarki. SNEKKJUDÆLA fyrir þykka mykju. FLOTDEKK Allir KIMADAN mykju- dreifarar eru á flotdekkjum. Léttir á velli. Flatahrauni 29 220 Hafnarfirði Simi: 91-651800 BOÐIf BÆNDASYNIR — AUGLYSINGADEILD

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.