Bændablaðið - 01.07.1988, Qupperneq 8

Bændablaðið - 01.07.1988, Qupperneq 8
BÆNDA- BLADID Þú gerist áskrifandi með einu símtali 91-17593 ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1987 Út er komin Árbók landbúnaöarins 1987. í bókinni er aö finna ítarlegar skýrslur um framleiöslu, sölu og birgöirbúsafuröaverölagsáriö 1986/1987. Jafnframt eru margháttaöar upplýsingar um verölags- og f ramleiðslu- stjórnunarmál í bókinni. Bókin kostar kr. 900 til áskrifenda. Allmargir eldri árgangar ritsins eru ennþá fáanlegir. Einstakir eldri árgangar kosta kr. 500. Ef keyptir eru i einu lagi allir fáaniegir árgangar, um 30 talsins, kostar pakkinn kr. 9.000. Upplýsingar um áksrift og eldri árganga eru veittar í síma 91-28288. Framleiðsluráð landbunaðarins BÆNDUR ATHU6ID! Sendum allt frá einum manni upp í heilan vinnuflokk. Hverf sem er - Hvenær sem er. Ufvegum allt efni. sími: 95-Í433 GÖNGUR OG RÉTTIR GÖNGUR OG RÉTTIR hið sívinsæla ritverk Braga Sigurjónssonar er nú fáanlegt í vandaðri öskju. í þessu vandaða verki er Ijallað um göngur og réttir í öllum landshlutum. allt frá fornri tíð og fram undír okkar daga. GÖNGUR OG RÉTTIR ættu tvímælalaust að vera til á hverju íslensku sveitaheimili. Pessar bækur eru hafsjór af fróðleik um afréttarlönd hverrar einstakrar sveitar og sögu þeirra. Q < CJ O 3 < z >- <t) z GÖNGUR OG RÉTTIR fást hjá öllum bóksölum, en má einnig panta beint frá forlaginu með þvi að hringja í eitthvert eftirtalinna símanúmera: 91 — 67 24 OO 91 — 67 24 Ol 19 — 3 15 99 í síðasttalda númerinu tekur sjálfvirkur símsvari við pöntun þinni á þeim tímum sem skrifstofur okkar eru lokaðar. Skjaldborg hí. ST ENGA TÆPITUNGU Ix>0tl> raræklin liel'ur ni'i skupaO iini 250 til 300 ársverk i sveilum landsins oj; spornad }»e}*n óæskilegum fólks- l'lótla þaóan. Kn eins o;; annar nl- flulningsrekslur helur [jreinin áll í erf- iólcikiim oj> fyrir vikió komisl millum lanna fólks. Sumir vilja kalla |)á IiI ábyrgðar sem fyrsl lileyplu greininni af slað, — en áóur gel'uin vió Jóni Kagnari Björnssyni framkvæmda- sljóra SIL kosl á svara l'yrir sig og sína... LODDYRARÆKTIN AÐ SYNGJA Sin SÍDASTA? Jón Kagnar Bjiirnsson framkvæmdasljóri Sainbands íslenskra loódýrarækl enda. „Nei.“ 1‘ú ert alveg viss um þaó!? „Já, já. Svo framarlega sem framleiðsla til útflutnings syngur ekki sitt siðasta þá gerir loðdýraræktin það ekki. Meginvandinn í refarækt- inni er sá sami og í öðrum útflutningsgreinum að það eru meiri kostn- aðarhækkanir innanlands heldur en breytingar á gengi krónunnar. Síðan kom verðfall á síðasta ári og menn þola það illa við þessar að- stæður. Minkaræktin stendur undir sér þó svo að verðið sé lágt.“ I>að er talað um að hændttr Itafi vcrið ginntir ú( i þcnnan búskap sem var liægt að sjá fyrir að var enginn grundvöllur fyrir og t'æri á liatisiun við fyrsta verðfall??? „Þetta er ekki rétt. Það er náttúrulega hægt að kippa grundvellin- um undan hvaða atvinnugrein sem er ef að aðstæður innanlands eru með þeim hætti. Fjármagnskostnaður er með því hæsta í heiminum og loðdýraræktin er ekki ein þar. Ef við berum okkur saman við hin Norðurlöndin þá hafa íslendingar sýnt fram á að þeir geta vel staðið öðrum jafnfætis i framleiðslunni." En þið heyrið ásakanir í þá verti að ineð því að ctja mönnum í loð- dýrarækt liafið þið kotnið þeim á kaldan klaka...? „Maður heyrir það eitthvað en ég held ekki að það séalmennt. Fyrst og síðast hefur það náttúrulega verið ákvörðun hvers og eins hvað liann gerir. Það voru heldur ekki Samtök loðdýraræktcnda sem stóðu fyrir áróðrinum lyrir aukinni loðdýrarækt heldur var það fyrst og fremst hið opinbera. Það benti á loðdýraræktina sem valkost til að svara samdrætti í hefðbundnum búgreinum. Það er heldur ekki spurning að ef það verða hér eðlilegar aðstæður innanlands þá á loð- dýraræktin mjög góða framtíð fyrir sér.“ F.f ég kænti til þin i dag með nokkrar milljónir króna og spyrði hvort það væri ráðlegt að fara út í loðdýrarækt, livaða sviir fengi ég. Myndir þti ráðleggja mér að byrja slíkan btiskap? „Ég væri ekkert hræddur við það. Menn þurfa bara að vita og kynna sér hvernig markaðurinn hagar sér. Vita að þeir fá tekjurnar ekki alvegstrax og þaðskiptir einmitt máli að menn hafi dálítið af eig- in fé, — það geta menn skapað sér með þvi að leggja sína vinnu í upp- byggingu en kaupa ekki allt vinnuafl að og ekki stofna til of mikilla neysluskulda mcðan búið cr að byggjast upp.“ Fn það er verðfall á erlcndum mörkuðum og það hlýltir lika að skipla mjög iniklu máli um það hvenær greinin ler að rétta úr kútn- u m? „Já, það eru mjög miklir erfiðleikar í refnum. Líklega 20% offram- leiðsla og verðið jafnar sig því ekki fyrr en jafnvægi næst sem búast má við að verði á tveimur árum. Af heildarframleiðslunni sem er um 5 milljónir skinna er talið að við íslendingar leggjum inn 80 þúsund- ir.“ Fn ef það verður algjört Itrun á þessum markaðir hvað veröur þá um loðdýrabúin hér? „Ef að þaðgerist til dæmis að markaðurinn dregst saman um helni- ing þá skiptir mjög miklu að það er betri helmingurinn sem selur sina vöru. Þessvegna verðum við að hafa það að keppikefli að vera í þess- um betri helmingi og ég held að við íslendingar séum það í refnum. Minkaræktin er yngri þannig að þar hefur rneira af betri dýrunum ver- ið sett á og skinnin þessvegna verið Iakari.“ Fn er ekki óvarlegt að Ireysta á tískuvöru eins og loðskinn þegar byggð er upp atvinnugrein fyrir tuginilljónir og grundvölluö byggð víða uni landið? „Það gæti lika orðið lítil vinsælt að éta fisk í Bandarikjunum. En þetta eru hlutir sem menn eru ekki hræddir við í loðdýraræktinni. Markaðurinn er alltaf breytilegur eftir löndunt og þetta eru það marg- ir markaðir að það verður alltaf hægt að selja þessi skinn. Fyrst eftir stríð var til dæmis Þýskaland langstærsti ntarkaðurinn fyrir minka- skinnin en hann hefur dalað. Á móti hafa komið ný markaðssvæði eins og Japan, Ítalía og Spánn vaxið. Þetta er klæðnaður sem virðist alltaf vera á toppnum likt og fínustu gerðir af Bens. Enda er það elsta klæði mannkyns að ganga í skinnfatnaði og það virðist vera öruggur markaður þó svo að það verði alltaf einhverjar sveiflur. Sölufyrirtæki skinnana, SAGA leggur nú orðið mikla vinnu í hönnun og nýja klæðagerð. Þannig er núna lögð á hersla á karlmannafatnað sem virð- ist ætla að fá mjög góðar undirtektir. Karlmenn eru jú helmingurinn af markaðinum og til þessa lítt plægður akur.“ -b.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.