Ný tíðindi - 13.11.1935, Síða 2
2
N Ý T f Ð I N D I
| Dagbók auglýsenda i
(i þessum dálk kostar linan 30ara.
— Með leturbreytingu 40 aura).
Munið að hagnýta ykkur smá-
auglýsingadálk »Nýrra tíðinda*. —
Söludrengir, munið að Ný tíð-
indi koma út kl. 11—12 hverndag.
— Vinnið ykkur inn aura á hverj-
um degi. —________________________
Oamlar íslenskar bækur kaupir og
og fselur O. S. Hafdal Hafnarstr. 37.
Herbergi nálægt Ráðhústorgi ósk-
ast tillleigu. R. v. á.
takmarkið að hafa sfna eigin frétta-
ritara sem víöast. —
Myndir af mönnum og viöburðum
munu þegar á næstunni iylgja
fréttum, — svo mikið sem geta blaðs-
ins leyfir.
Blaðið verður fyrst um sinn aðeins
2 síður flesta daga vikunnar.
Rúm blaðsins verður því ærið lftið
og þvf þrándur í götu þess, að hægt
sé að gera það svo úr garði og svo
fjölskrúðugt f byrjun sem ósk útg. er.
Ert bœjarbúar geta sjálfir stækk■
að blabið. — fegar 1000 fastir á-
skrifendur eru fengnir getur blaðið
orðið 4 sfður á hverjum degi — og
eins í hvert sinn sem nægar augl.
en fyrir hendi.
Áskriftagjald blaðsins verður að-
eins 35 aurar á vfku.
Menn eru einnig beðnir að veita
smáaugl. dagbók blaðsins athygli-
Henni er ætlað að verða einn þátt-
urinn í samstarfi blaðsins og bæjar-
búa. Flestir þurfa eitthvaö að auglýsa
ef þeir hugsa sig um og með því að
hafa augl. nógu ódýrar (30 au. lín-
an) i þeim dálk, svarar það kostn-
aði fyrir hvern og einn, að tilkynna
þar stórt og smátt, sem hann vant-
ar eða vill losna við, sem hann hef-
ir tapað eða fundið o. s. frv.
Auglýsingadagbókin verður þá
jafnframt einskonar samstarf milli
kaupenda sjálfra f daglega lífinu.
Skal svo ekki frekar ræddur til-
gangur blaðsins. En bæjarbúar kvadd-
ir góðri von um gott samstarf.
NÝ TÍÐINDI koma út alla daga vikunnar nema
á minudögum. — Kosta 35 au. á viku. lo au. 1
lausasölu. -- Augl.vcrð 75 au. pr. cm. - Ritstj.:
Steindðr Sigurðsson, - Prentsm. Björns Jónssonar
Úrvalsbækur
nýkomnar á markaðinn:
Bréf Matth. Jochumssonar,
gekin út í tilefni af 100 ára
afmæli þjóðskáldsins. Ættu að
verða hvers manns eign. —
Menningarsjóður gefur út.
Sjálfstætt fólk II.,
eftir Halldór Kiljan Laxness.
Börn jarðar,
eftir Kristmann Guðmundsson.
Hér skeður aldrei neitt,
eftir D. T. Cronin. í ísl. þýð-
ingu. Prýdd fjölda mynda úr
kvikmynd, er verður sýnd hér
innan skamms.
Slíja,
eftir Sillampaá, vinsæla finska
stórskáldið. — í fsl. þýðingu.
Bíbí,
eftir Karin Michaelis og Hedvig
Collin. Æfisaga ungrar stúlku.
Bókav. Þorst. Thorlacins.
Nýjar bækur:
BRÉF
séra Mafthíasar Jocliumssonar
á kr. 15,00. 17,50 og 20,00.
Jón Magnússon:
FLÚÐIR, Ijóðmæli.
Halld, Kiljan Laxness:
stálfstætt fólk,
síðari hluti,
Kristmann Guðmundsson:
BÖRN JARÐAR, ný skáldsaga.
F. E. Sillanpáá:
SILJA, víðfræg skáldsaga.
Karin Micháelis:
BÍBÍ æfisaga ungrar stúlku.
Margit Ravn:
SUNNEVURNAR ÉRJÁR,
æskulýðssaga.
H. G. Wells:
ÓSÝNILEGI MAÐURINN,
kynjasaga.
A. J. Cronin:
HÉR SKEÐUR ALDREINEITT,
eða örlög á sjúkrastofu K. —
skáldsaga, —
Krónuútgáfan, 3. hefti.
Bókaverzlun
Gunnl. kr. /ónssonar.
Skólavörur:
handa æðri skólum og lægri. Ritföng, Teikni-
vörur, Pappírsvörur, Pappírsbækur, Náms-
bækur. — Allt þetta í miklu úrvali.
Porst. Thorlacius.
01- og Gosdrykkir ^ — ■ -j 1 Eggert Einarsson. |
Sælgæti í úrvali hjá | Eggert EinarssyniJ
Allra leiðir liggja til 1 Eggerts Einarssonnr| 1