Börn og bækur - 01.12.1996, Blaðsíða 7

Börn og bækur - 01.12.1996, Blaðsíða 7
S’ééwí oy dczÁu'l röðin að okkur hér á íslandi að gefa út ársrit norrænu IBBY deildann, Nordisk blad. Slík útgáfa er mjög kostnaðarsöm og vonandi tekst stjóminni að fá fleiri styrki til þess verkefnis. Gunnhildur Hrólfsdóttir og Finnur Eiríksson hafa tekið að sér að sjá um útgáfúna. í september voru staddir hér á landi tveir Þjóðverjar, þeir Dr. Hans-Gerd Schwandt og Dr. Phil. Jurgen Henke. Voru þeir á vegum Kaþólsku akademiunnar í Hamborg og tilefnið var að kynna sér barna- menningu á íslandi og starf ýmissa félaga því tengt. Óskuðu þeir eftir fundi með forsvarsmönnum IBBY og sátu fundinn undiiTÍtuð ásamt varaformanni. Kaþólska akademian í Hamborg hefur gefið út rit eða greinasafn um bamamenningu og bcimabókmenntir ýmissa landa. Hún hefur hug á að kynna íslenska bamamenningu og veitti stjóm IBBY fúslega upplýsing- ar um gróskumikið starf félagsins á undanfömum árum. Sigrún Valbergs- dóttir var aðstoðarmaður og túlkur þeirra félaga og hittu þeir fjölda fólks á meðan á dvöl þeiira stóð. Starfið á næstu mánuðum verður tengt Norræna blaðinu. í ráði er að sameinast um jóladagskrá með Nor- ræna húsinu. Félagar em hvattir til að láta í sér heyra og vinna að aukn- ingu félagatölu. Markmiðið verður sem fyr að auka veg barnabókarinnar. Margrét Gunnarsdóttir, form. Ævintýri Dansa álfar og dvergar úr klettum á síður bóka. Ganga forynjur og tröll úrfjöllum ásíðurbóka. Líða huldukonur, dísir og hafmeyjar um síður bóka. Flýja mannanna börn á vit ævintýra á síðum bóka. Kristjana E. Guðmundsdóttir 7

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað: 31. blað (01.12.1996)
https://timarit.is/issue/357737

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31. blað (01.12.1996)

Aðgerðir: