Skátablaðið - 01.10.1934, Síða 2
ERLENDIR SKÁ T A R
KOMA TIL 1 S LAN D S.
Skotsku sEátarnir;
Norsku slcatarnir: .
Fyrsti erlendi skátahópurinr. _ or
til Islands hefir lcor.iið, kon til
Reykjavíkur l.ágúst 1933, á veguin
B.I.S.
Skátahópur jiessi var Skotskur, og
var fonngi hans Capt. Arthur B.
Wright, sem er formgi "Eirst Glas-
gow Troop"i Glasgow.
Skátarnir voru 5o.
Stjórn BÍS slcipaöi briggja nanna
nefnd til að undirbúa ícomu Slcotslcu,
slcátanna og veru þeirra hér á landi.
1 nefnd þessari voru: Jón Oddgeir
Jónsson, ritstjóri ÚTI, serrt var for-
maður ncfndarinnar, Daniel GÍslason
og Jean Claessen.
Slcotarnir ferðuðust aö Gullfoss,
Grýtu, Laugarvatm, Álafossi og ao
ÞÍngvöllun, þar sera aö dvali-ð var í
tjaldbúðum i 5 daga.
Me.ðan dvalið var Í Reykjavilc var
Slcotunum sýnd ýms atvirinufyrirtski
svo sem: Kveldúlfur, Olgerðm Egill
Skallagrimoson, rajólkurstöð Ljólkur-
félags Reylcjavikur og fl.. Emnig
skoöuöu þeir öll söfrnn i Eeykjavilc,
barnaskóla, Elliheiriiliö og fl.
Morgunblaðið átti tal yic- foringj-
ann Capt. Wright, og birti ll.ágúst
eftirfarandi frásögn:
''Ekkert af þeiry löndum, scm ég
hefi séð, svipa.r til íslands,^ bceði
að náttúru fegurð, og ems því, hve
hér ægir sahan gömlu og nýju i þjóö-
arháttum. Þykist ég vita, að fran-
vegis leggi skátaflokkar lciö sina
til Islands".^
Skotsku slcátunum var halclið sam-
sæti i trjágaröi Hressmgars3cálans,
síðasta kvöldið será þeir dvöldu í
Reykjavik. Þangað var boðið slcáta-
höfömgja Islands, brezka lconsúlnum
og ýrrísum fleirun. Haldnar voru ræóur,
Slcotarnir sýndu þjóödansa og spiluöu
á Bagpipes (Sekkjapipur), cn íslend-
ingar syndu glímu og sungu. . .
Samsætio fór vel fram, og uunu hmir
mörgu isl. slcátar, sen Skotunum.
lcynntust, ávalt mrnnast korau þeirra
neð raikilli ánægju.
Stjórn BlS gaf öllum Slcotslcu skát-
unum hina ísl.skátalilju úr.silfri og
foringja þeirra sanskonar lilju úr
gulli.
Skotarnir rómuðu.mjög móttökurnar
og sigldu glaðir hcira (lo.ágúst).
Skotarnir ferðuðust neð slcipum
1 Einskipafélags Islands h/f.
: Horsku skátarnir;
I sumar s.l. lcorau til Reykjavikur
'14 norslcir skátar á vegum. skátaf é-
lagsins"Einhcrjar" á íoafirði. Farar-
! stjón var oéra Olc Eger. Skátarnir
. ferðuöust moö islonzlcun slcátum viöa
; um landiö. Frá Rcjdcjavík.fóru slcátar-
! nir ncð varöbátnun "Skúli Fógeti" til
, Vestfjarða. Þoir ko.rau til ísafjarðar
ill.júli og^fóru þaöan 19, s.n. Strax
: þann 12. fóru þcir neó Emherjum mn
: 1 Kalda lón. .Þar tjölduöu þeir á gras-
ba,la neöan viö noóstu jökulölduna.
Tjaldstaður þessi c-.r afar cinkenni-
i lcgur og forlcunnar fagur. Heöri hluti
' jökulöldunnar er.grasi grómn, og auk
; þcss er í öldunni fallog laut, þar son
! sagt cr, að tónskáldið Kaldalóns hafi
I e.etið og samiö raörg af sínun fegurstu
i lögun. Þarna clvöldu. skátarnir i fimm
| daga og bjuggu un sig eftir bcztu gctu
|í 12 tjoldura. Borö og stólar úr steini
| voru reist ^umhvcrf is t ja.ldbúöirnar. -
Svo.scn skáta er venja störfuöu slcát-
I arnir i. flolckuin, og voru flokkarnir 4:
■2 norskir og 2,isl. Kenndi annar
i norski flokkurinn 3Íg við Heklu, enda
i byggði hann skenntilegt steinlíkan af
| Hoklu fynr framan tjöld sín. Snjó
: báru þeir á Heklu sína daglega, ^ og
igosið hennar var franleitt ncö vír og
| baönull.
Kl. 7 1/2 voru monn vaktir. Þutu
, racnn þá á^nsrklæöunum út í leikfimi,
, sora stóö i lo-15 rain.{ on aö því búnu
■ to?:u raonn sér laugar i læk, ser.t rann
| þar fram hjá. ICl. 9 1/2 var lokið
i norgunvoröi og ræstun tjalda.. Gengu
þá. foringjar un' og aögættu þrif og ura-
i gcngni í tjöldura og uraliverfis þau.Var
! sú skoöun hm strungasta, þvi hvorki
| nátti sjást bróflappi cða cldspita án
; þess.að væri fundiö. Var kcppm nilcil
railli flokkanna.um að skara frara úr í
I hreinlæt.i og þrifura. Og var þaö ein-
j róna álit Islendinga. og .Joröraanna, að
! annar islenzki flovkurmn - sá, er
: Halldór Magnússon stjórno.tji - hafi