Skátablaðið


Skátablaðið - 01.10.1934, Síða 6

Skátablaðið - 01.10.1934, Síða 6
6 fyrir að nokkrar útilegur veröi farn- ar, af þeim fáu, sem eftir eru heima. við héldum shémmtun hinn 14.apríl til aö fá eitthvað fé til þess aO kaupa nausynlegustu áhöld fyrir. - Sinnig söfnuðum viö fé handa bág-# stadda fóllcinu á jaröskjálftasvsöinu, sú upphæö nam 32o lcr. Viö höfum eignast tvo tjöld, suöu- áhald (Primus), áttavita_o.fl.. Þaö er um margar leióir aö velja þegar stofna á slcátafélag. TJm þessa leið, sem ég hefi fari.ö eru.efiaust slcxftar skoöanir, einun sýnist veg^ urinn nbkkuð breiÖur, en hinum synxst þaö troöningar eihir. /n hvaÖ uni þaö, þá verður því, sen liöió er aldrei breitt, en hins vegar er þaö athygl- isvert, aö uppástunguna um st.ofnun þessa félags eiga þeir, sem nú roynda félagsheildina, en elcki einn okkar (ég). Þu spyrð mig nokkurra spurnmga og þeira vil_ég sýna nolckur skil:. 1. Pélagiu var stofnað 18/3-1934. 2. Stofnendur voru lo. 3. 12 erura vi.: nú. 4. Poringjar eru: Sveinn 'i'ryggva- son, sveitarforingi, Þorlcellt iíagnússon , aöstoöarsv.f oringi , lCrist ján iiagnússon og Sigur- geir Asbjörnsson, floldcsfor. 5. Vio erum á aldrinum 11-18 ára. (flestir frá 12-14 ára). G. Starfið gengur vel. Heö ósk um aG liinn bliui Andvari berist yfir láÖ og lög lcveö ég þig vne o slcátakve ö ju, 3ve ínn Tx-yggvason. Skátaf élagiö "Völsunf-arl!; Sftirfarandi bref clays. 19/7 s.l. hefir blaöinu borizt fra bandi. Herra ritstjpri’ Viövíkjandi bréfi þínu dags. 28. f.m. bá viltég meo ánsgju veröa viö beiöni þinni um aö segja eitthvaö af helztu fréttum frá slcatafélaginu hér, uppruna þess, hnignun og þróun. Þaö er e.t.v. nokkuö stór.t tekiö til oröa, aó svo ungt félag ha.fi nokkurn-tíma átt viö hnignun aö búa á þessu ema án, sem af er <jfi þess. Skátafélagi ;1VöÍsungar•' var stofnað meö sjo meölimun 24. jiíní ^1933 þ.e.a.s. hio ra.unverulega skatafélag. En þá haföi voriv' stárfandi í_tnplega eitt ár drengjaf élagiö "Þrestir " ,sera haföi ekki ósvipað marlmið og sannur skátafélagsskapur, sem sé útilif allskonar og iþróttir, auk ýmsra góöra og hoila siöa, t.d. var tóbaks- bmdmdi i reglum félagsms. Upp úr "Þrasta:,-f ólaginu reis svo slcátafél. ''Völsungar". Btofnendur 11 Völsunga,l-f élagsins voru allir á aldrmum 12-16 ára. _ Strax byrjuöu þeir af miklu kappi á útilegum og feroalögum, enda þótt erfitt vmri aö fara í lahgar útileg- ur, vegna óhagstnörar veöráttu., Svo er skarnnt frá félaginu aö segja þar til nú, þvi ekkert var hagt aö starfa s,l, vetur, Aáramótum,vorum viö cnn hvorki fleiri rié fmrri. Og þaó var okki fyr en i vor að viö vöknun til meövitundar um, aö við svo búio má ekki standa. Pyrstu útileguna á þessu sumri fórum viö i þ. 3o/6 s.i. 1 aÖra 7/7. Pélagiö efndi til söfnunar i "landskjálftasjóö"ti annari og þriöju viku af júni. kjórir af "Völsungum" skiftu moö sér þorpinu og söfnuou samtals kr. 311.15._ Pélagiö sem er cm. ós'kift svoit telur nú 16 fclaya. Emn félagithef- ir sagtsig úr felaginu. koringi sveitarmnar er Ounnar 3ergme.nn, en aþstoöarsv.formgi Þorstéinn Bergmann. IJm félagiö má segja, aö þó .ai) þáð hafi sýnt a sór hnignunarmcrki á tíma- bili, bá er þaö núimikluu uppgangi, þaö hcfir fengið mikinn liosauka.Vm- saldir þess og skilningur á ste.rfinu hefir aukist út á viö, útlit er fyrir fengscBlla og bctra starfi en áöur, en þaö bendir allt í rétta átt.þvi "batnancli nanni er bezt aö lifa". Beztu óskir til ykkar "nndvara" um gott starf, og sömuleiöis um farsmlt brautargengi SKáTABLAxíÖIHS. Þunnar Hergmann. Skátasvoit ólafsfjaroarr , "Slcatasveit ölafsfjaröar" var stofnuö 26.febr.1933 af herra Gunnari Guclaugssyni, skátaformgja á Akur^ eyri. A stofnfundi gcngu 8 ifélagið, var þá lcjörinn svcitarforingi Jóhann Þ.Kröyer, verzlunarstjóri og fl.for- mgi Bryn j óIfur Sveinsson. _ X s . 1. hausti varÖ '3rynjólfur^Syeinsson aÖ- stoöarsv.íor.mgi, og félagmu þá skift í 2 fl. o'g urðn formgjar pcirra Siyurour T, Jónsson (l.fl.) og Hagnús ' /:..gnús.son (2,fl.). dkönrau eft- ír áraviót s.l. fluttist J.Þ,Uröyer til

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/927

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.