Skátablaðið - 01.10.1934, Blaðsíða 8
8
YLF IHGA-DÁLKUR.
^EÍns og.þaö er nauösynlegt liverju
skátafélagi, aö hafa ylfingaflokk,
eins hlýtur þaöaö vera nauösynlegt
að ræöa mál ylfinga og flytja frétt-
ir af ylf mgastarfsemmni. liú hefir
SltÁTABLAÐIí) ákveoið aö gjöra tilraun
meö aö hafa "Ylfinga-dálk" í hverju
blaði. En nú veltur á ykkur ylfmgar
að senda blaöinu_fréttir af flokkum
ylckar, i yklcar _ eigin siðu, svo aö
ykkar siöa geti veriö fjölbreitt. Og
ef þið eruö nógu duglegirtaö skrifa
blaömu, þá eru likur fyrir að þiö
getið fengiö heila síöu "Ylfingasiðu"
Nú skulið þiö skrifa blaömu_undir
eins og segja frá sumarstarfinu eöa
einhverju ööru skcmmtilegu, þvi aö
ylfinga-bræðrum ykkar út um allt
land langar til aö frétta af ykkur.
En nú er um aö gera að skrifa strax,
þvi aö nasta blaö kemur aö likindum
út 1 desember. Heö ylfmga-kveðju.
Ritstj .
Sauðárkróks-ylfmgar:
Hmn lo.marz s.l. var stofnaöur
ylfíngaflokkur á Sauoárkrók, meö#5
ylfmgum, en nú eru þeir 7.- Foringi
er Margrét Siguröardóttir stud art.
Ylfinrear i Hafnarfiröi
S.l. sumar var stofnuð ylfinga-
sveit i Hafnarfiröi, meöð ylfingum,
en nú eru beir 2o. - Fonngjar eru;
Sigurgisli 'lalborg sv.formgi og Ást-
valdur Helgason, aöst. sv.f ormgi.
Tala ylfinaa:
Eftir þvi sem.blaðið getur.fariö
næst um tölu ylfinga á íslandi, aö
þá munu þeir vere, ca 5o .
báðurn drengjaskátafélögunum i Rvik.
Fró. Rvilc var lagt af stao i 3 kassa-
bilum kl. 7 á sunnudagsmorguh og kom-
iö á tjaldstaö um kl. 3 s.d. Var þá
tekið til áspiitra málanna aö koma
tjaldbúöunum fyrir. öllum hópnum var
skift i 4 fl., sem allir tóku sér
nöfn eftir staöanöfnum í Þjórsárdal,
svo sem Gjár-flokkur, Selja-fl.,
Hjálpar-fl. og Skriöufells-flokkur.
Hver flolckur hafcii tjaldbúöir úta.f
fyrir sig og sá um matrciöslu ha.nda
sér. Altaf þegar.veöur leyföi.var
eldaö á báli undir berum hiinni.
Fró. tjaldbúöunum va.rtfarið í lengri
og'Skenmri göngufcröir, svo sem aö
Iíjálp, mn i Gjá, upp aö Háafossi o.
fl.. I þessum feröum var drengjunum
skýrt frá örnefnum og sögustöðum i
dalnum. Annars leiö dagurmn _þarna
eins og gengur i skemmtilegri skáta-
útilegu, auk þcss sem aö unnin voru
öll venjuleg útilegu-störf var farití
i skátaleiki, synt_i Sandá, sem að
bugðaöi sig rétt viö tjaldbúoirnar.-
Jafnvel þótt veöriö væri stundum
nokkuð;þungbúiö og rigningasamt voru
þó allir altaf í sólskins-skapi.
Á laugard.morgunmn var farið aö
taka saman tjöldin og um kl. 1 e.h.
var fánmn dreginn niður í siöo.sta
sinn^og mótinu slitiö mcö þvi að.
sunginn var þjóösöngurinn. Var siöan
haldiö hoimleiöis og komiö heim um
kl. 11 un kveldiö,teftir ýms smá-
æfintýri á leiiiinni. T
.S. Þaö verður nánar skýrt frá,
.cátamótinu i skátablaöinu ÚTI næsta
tölublaui.
B. J.
Knngui: .jöreina:
Baden-?ov/ell og frú hans leggja af
stað kring um jöröinagsiöast i þessum
mánuði. - Þau ætla heimsækja. skátafé-
lög á ferö sinni.
Lescndur SKÁTABLAÐSINS:
Vegná’ rúmleysis veri)ur margt aÖ ,
bíoa nssta blaos, meöal annars- Brcf
frá kvennskátum a ísafiröi og Akra-
nesi, feröasaga, aulca.fundur BIS.,^
mikið af innlendum og criendum frétt-
um og margt fleira.
Ath. Vió
sem birt
vi1 ég t
byggja m
venö ae
arávarp
nefnt áy
þaö sýni
skátanna
vikjandi þakkarávarpi OtEger
ist á öorum stað í blaömu,
aka baö.frara, til að fyrir-
isskilning, aö þautgetur vel
,;ger hafi sent svipað þakk-
til annara skátafélaga. En
arp er birt vegna pess
hvaö
r grcmilega hrifnmgu norsku
á. tsT sYir] i n.rr ínl nnd 1 nírum.
Leiörétting-. í greininni "Fjársöfnun
fyrzr jaröskjó,lftasvæðié" i 2.tbi,
biaösino, stóu Skátafélag Akureyrar,^
on áttitaó vera skátafélagiö FÁLKAR á
ikuroyri. ____________________
SICÁT ABL/éáÍB r'
Iíitst jóri' Frank B.kichelsen.
Ábyrgöarmaður: Jónas Kristjansson.