Litla blaðið - 07.06.1959, Blaðsíða 2
Fjölritað óh&ö fréttabiað,
(jtgefendur: Á..6lafsson og
S. Þorbergsson (ábm. ),
SÍMI BLAÐSINS ER 23857.
LETUR S/F, Hvg. 50 fjölritaCi.
V e r ð 2 króaur
L I T L A L A D I Ð m u n t. a a
auglýsingar eftir þvi s
rúm leyíir, - Naísta b 1 a ti
kemur á morgun (manudag).
nVjasta SKOTASAGAN
hermir, aS whisky-íram-
leiöendur í Skotlandi
hyggist l'lytja inn íslenzkt
brennivín. Mun utflutningur
frá ÁVR væntanlega hefj
ast í júlí-águst n. k.
Ekki er blaöinu kunnugt.
hvort her er um bein
vöruskipti að rseöa millí
"ríkjanna".
Jíjplejít - j Mtu máli
í GÆR VORU LIÐÍN 15 ár frá innrásinni í NorSmandí. Var þess
minnst hvarvetna í iöndum Bandamanna,
MIKIÐ JÁRNBRAUTARSLYS varð í Brasilíu í gær. 44 létu iífiS,
en um 100 slösuðust, margir mjög alvarlega.
HEIMSMEISTARAKE FFNIN í hnefaleilc milli Svíans Ingimam
Johannsson og Bandaríkjamannsins Floyd Petterson fer fram i New
York 25, þ. m.
U PPREISNARMENN i Mið-Ameríkuríkinu Niccaragua hafa oröið aö
hörfa til fjalla eftir harða bardaga við. stjórnarherinn. Öljóst er um
tölu uppreisnarmanna, Sumar fregnir segja að þcir seu um 400,
aðrar að þeir séu aðeins um 100.
KRÍJSfeFF kom heim til Moskvu í gær úr ferðalaginu til Albaníu
og fleiri Balkanlanda. Kann hélt rakleiðis til íþrottavallar i
borginni. Við það tækifæri hélt hann rseðu og þar sem hann
minntist ekki á Genfarfundinn telja fréttamenn það benda i samkomu-
lagsátt.
UTANRÍKISRÍDHERRARNIR héldu tveggja tíma lokaðan fund
í dag í Genf. Naesti fundur hefur verið boðaður a manudag.
HERTER, utar,ríkisráðherra Bandaríkjanna hefur böðað Wiili Brandt
borgarstjóra V-Berlína?.’ til Genfar til viðrueðna,
HÁTTSETTUR AUSTUR - Í>VZKUR embur ■ smuðu; hefur gefið
þá •/£? rlysingu, að :>11 uniferf milli Austur- og Vestur-3erlínar verði
stöðv-uð 1, júií, en þá á að fara fram forsetakjör Þýsskalands i Vestur-
Berlín.
BLÖÐUG SLAGSMÁL
OG SVO ER HÖR ein 3. síðu frétt,
sem af óviðráðanlegum ástæðum
verður að vera á 2. síðu blaðsins:
Þekktum borgara hér í bænum varð
það a, er hann var að flyta ser til vinnu
sinnar, að skellu hurð heima hja ser.
Kona hans, sem í mesta sakleysi mun
hafa ætlað að mynnast við mann sinn,
varð milli stal's og hurðar. Kom nu
til rifrildis og bléðugra slagsmala,
Talíð er, að til hjónaskilnaðar geti
dregið fyrr en varir.
Málið er í athugun hjá fréttaritara
vorum.
SLYSAVARÐSTOFAN er opin allan
sólarhringinn. SÍMI 15030.
NÆTURVÖRÐUR er í Vesturbæjar-
apóteki.
UTANKJÖRSTADAKOSNING hófst s.l.
sunnudag. Kiörstaður í Reykjavik
er MELÁSKOLINN. Kosið er dag-
lega kl. 2-6 síðdegis.
ÍJTI Á LANDI fer utankjörstaða-
kosnin^ fram hjá syslumönnum,,
bæjarfogetum og hreppstjorurr.,
ERLENDIS er kosið hjá sendiher. an,
og ræðismönnum.
ALIr' E R vð RÚssar muni reyná að skjóta e. : -ug .;1 M rz um þessa
;;ei /i ’ -.agstæðrar afstöðu Mars og jarð >■ nar ekki verður
slík ftur -v r; en 1961. Ef af þessu verður r reiknað * . > ð að eld-
flaugin verði 148 daga á leiðinni.
BAUDOIN' BELGÍUKONUNGUR er kominn heim r, .Brús6e; úr þriggja
vikna opinberri heimsókn tii Bandankjanna
DÖMSTÖLL í Berlín hefur gert upptækar eigti Hermaima Göring, sem
metnar aru á um 3 milljonir krona.
LANDHER BANDARÍKJAMANNA verður aukx • v.r 870 þús. í 900
þúsund tnaiuts a naestunni.
NÝTT HEIMSMET í SPJÓTKASTI. Bandar:' •• .-.iðurinn A1 Campello
setti í íyrradag nytt heimsmet, kastað otinu. 86, 04 m.
C., sem er'26 ára ^sjóliði, haí< •, :■ kastað "aðeina" 75,97 m.
H,-.nn vnet Norðr annsins Danie'. serr, sett var í Melbourne
1956 'ok 0, 33 metra..
(jR PRENTARAVERKFALLIh -•*r lítis ■ -v.'.ma /ð taiið er a
ekki verði langt að bíð. : undar ....
í SÍÐUSTU SAMNINGUM PRE ■>’ T ARA ráð fyrir, vð ef u.
kauphækkanir yrði að ræða njá öðrurr •.iahtettum á árinu 1958
skyldu prentarar fá samsvar ndi h.ek.-.un. Ekki kom þetta akvæði
þó til framkvaemda á s. 1. án, þótv ýmsar stéttir fengju nokkrar
kjarabaetur.
NÝJA 3ÍÓ
^LEIÐIN TIL GULLSINS
Ny amerísk mynd, Aðalhlutverk:
Jeffrey Hunter og Sheree North
Bönnuö börnum yngri en 12 ára.
3 ý n d k1. 5, 7 og 9
MERKI ZORROS sýnd kl. 3.