Bifreiðin - 01.07.1938, Page 4
iiigur ekki allskostar góður, en hann
var spor í rétta átt og átti fyrir
sér að taka endurbótum. Nú er félagið
búið að gera tvisvar samninga síðan,
og er óhætt að segga, að mismunurinn
á þeim fyrsta og siðasta er mjög mik-
ill. Sn það er ekki nóg að hafa góöan
samning, það þarf líka að fara eftir
hönum. Á ]pv£ hefir því miður orðið
nokkur misbrestur, teeði viljandi og
óviljandi. Látum það vera, þó at-
vinnurekandis sem skrifað hefir undir
vinnusamning, óvirði nafn sitt með
því að brjóta hann, í von um að eign-
ast fleiri krónur. Hitt er ekki hægt
að þoia, að binn aðilinn vtaki því með
þögn og þolinmæði. Lg vonap að félag-
ar mínir séu farnir að skilja það,að
þeir eru ekki lengur brælar, sem^hægt
er- að fara með eins og mállaus^dýr.
Vinnutíminn mun vera mesti ásteyt-
ingarsteinninn. Ég get vel sett mig
inn í það, að menn eigi ekki gott með
að neita að vinna eftirvinnu. Líka er
það óviðfeldið að þurfa að rífast í
að^fá frí eða peninga fyrir hana eft-
irá, ef bifreiðastöðin ekki vili gera
það orðalaust. Samt sem áður er það
nauðsynlegt, að hver einast maður
geri það. Hver bifreiðastöð á að hafa
vinnubók, en fæstar af þeim færa hana
tíá se.gja að það sé vegna slælegs eft-
irlits af háifu félagsins. Til bess
að gera þennan lið felagsstarfseminn-
ar léttari vil ég koma með þá uppá-
stungus að á hverri stöð skuli vinnu-
bókin færð,^ekki hálfsmánaðarlega,
eins og nú á sér stað, heldur að hver
bifreiðastgóri skrifi í bókina að
morgni, þegar hann mætir tii /innu,
og að kvöidi þegar hann fer. Þá fyrst
væri hægt að vonast eftir-þeim árang-
ri af vinnubókunum, sem til var ætl-
ast í fyrstu. Væri þetta gert, ætti
trúnaðarmaður félagsins iajög auðveit
með að fylgjast með vinnutimanum, en
eins og nú standa sakir, er það næst-
um ógerningur. Vona ég, að stýórn^og
áhrifamenn félagsins taki þetta mál
föstum tökum, bví fyr, því^betra.
Eg hefi orðið var. vio dáiítið
leiðan misskilning hg'á sumum félags-
mönnum í sambandi við svipuð mál og
þetta, sem ég hef nú drepið á. Hann
er fólginn í því, að flest sem aflaga
fer, sé stgórninni að kenna. Lg ætla
ekki að halda^skildi fyrir henni sér-
staklega, en ég vil minna á það, að
félagið samanstendur af mörgum ein-
staklingum, sem allir hafa skrifað
undir sömu lög. Ef hver einstakur
stendur eins og klettur á sínum stað,
'.uppfyllir sí.nar skyldur við sitt eig-
ið félag, þá hygg ég, að standi ekki
á stgórninni, að gera bað sem á vant-
ar, ef einhversstaðar byngist róður-
inn.
Péla^slífið hefir verið afar
dauft síðustu mánuði,- enda er það
ekki örgrannt, að það sé farið að
bera á meiri misfellum. Ivippum því
aftur í lag, munum, að við vorum hafð-
ir að þrælum í orðsins fyllst nú-
tíðarmerkingu. Munum einnig, að það
er einungis okkar félagsskap að þakka
að nú getum við litið upp sem frjáls-
ir menn.
Félagsmaður.
i i 1 lesenda n n'a.'
Það er afarlangt síðan Bifreiðin
átti fyrst að koma út. Liggja að þeim
drætti ýmsar éstæður. Ödugnaður nefnd-
arinnar, sem átti að sjá um blaðið,er
*þó aðalástæðan. 1 þessari nefnd eru:
Sæm. ölafssonj Sigurgeir Steindórsson
o^ Kristján Johahnesson. Biðja beir
nú félagsmenn að virða til vorkunnar
þau mistök sem orðið hafa^ og umfram
allt að taka mannlega á móti Bifreið-
inni, þegar hún rennur til þeirra'.
Upphaflega var meiningin, að gefa
út eitt blað af Bif.reiðinni á mánuði.
En til þess að það sé unrt, þarf tölu-
vert að berast að af efni, því bað er
ótrúlegt hvað mikið kemst af efni* í
eitt svona blað. Nefndin skorar bví
á alla, sem eitthvert málefni bera
fyrir brjósti, að senda greinar. Það
er æskilegt aö greinarnar séu stuttar
°S gagnorðar og fjalli um mál sem við-
koma starfsemi félagsins.
Nefndin gerir sér góðar vonir um,
að útsjáfa blaðsins geti orðið félag-
inu góð stoð, sérstaklega til eflingar
þeim samhuga, sem öllum félagsskap er
nauðsynlegur - hans raunverulega sál.
N e f n d i n.
Utgefandi: Bifreiðastjórafél.Hreyfiil.