Kjalnesingur - 01.12.1930, Page 1

Kjalnesingur - 01.12.1930, Page 1
KJALNESI N G U R Ritstj.: Sigurður Helgason (Jtgefandi: "M. I. Stefnir" i, tbl. Kjalamesi i desember 1920 7. árg. KJALNESINGHR. 3-óðir lesendur.' A siðasta fundi "M. I. Stefnis" var édcveðið, að framvegis skyldi blað félagsins verða fjölritað,i svo mörgum eintökum, að hægt verði að senda Það á hvert heimili i sveitinni, og hafa Þó nokkur ein~ tök afgangs, fyrir Þá, sem kynnu að vilja eignast blaðið, en ekki eiga heima -hér i sveit. Eins og kunmogt er, fór Stefnir að gefa Þetta blað út skömmu eftir aö félagið var stofnáð. Það var skrifað, og lesið upp á fundum. Ekki voru Þeir margir, sem studdu Það, 6 til 7 menn öll Þessi ár. Starf Þeirra var talsvert örðúgt og um of tima-- frektj starfskraftar dreifðir og samtök litil. Fund- irnir voru fámennir, svo að efni blaðsins varð aldi ei nema fárra eign, og gat Þvi ekki til fulls náð tilgangi sinum. - Með Þessu fyrirkomulagi vonum við, að blaðið verði frekar að gagni, fleirum til skemtunar og hvatningar. Svo er til ætlast, að blaðið flytji jöfnum hönd- um allskonar ritgeröir og skáldskap, eins og áður. Væri vel farið ef auðið yrði aö nota Það, til,að ræða nyijamálefni sveitarinnar og vekja athygli á goðum h igmyndum. Og ef Það gæti stuðlað að Þvi,að skynsamir menn, eldri og yngri, æfðu sig i aö kóma hugsunum sinum á framfæri i rituðu máli, yrði Þvi

x

Kjalnesingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjalnesingur
https://timarit.is/publication/934

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.