Kjalnesingur - 01.12.1930, Page 4

Kjalnesingur - 01.12.1930, Page 4
-4- verið Þroskavænleg á fleiri sviðum. pau geta eflt trúsemi, menntun og viðsýni. Unglingur, sem hefur áhuga fyrir viðfangsefnum æskulýðsfélagsins, sem henn hefur gengið i, Iserir fljótt að bregðast ekki Þegar Það Þarfnast starfa hans, eða brautar- j gengis, á einhvem hátt. Og hann mun Þá ekki held- ur bregðast hugsjónum sinum siðar á æfinni, Þótt hann ef til vill yrði að fóma. einhverju til að reynast trúr. Öspillt æska er námfús, Æskulýðsfélög mega ekki ganga blindandi fram hjá Þeim eiginleika meðlima sinna. Þau hafa mörg tækifæri til að svala náms- Þörfinni og opna augu Þeirra ungu fyrir Þörfu og góðu, fögru og fróðlegu. Pram eð Þessu hafa Það helst verið rosknir menn, sem einr.a mest hafa unnið fyrir Stefnir. Nú bendir margt á, að Þetta sé aö breytast. Eri ef starfið á að ganga vel framvegis, verða allir að vera sam- taka. Sigurður Helgason. ----x----- t TÓMAS ÁSMUNDSSON. íteddur 4. okt. 1910 - Dáinn 26. nóv. 1930. Kveðja frá skyldmennum hins látna. EnnÞá broetin björk á velli beygð ér ung að feygðar ós. EnnÞá vina vonir falla valdi Þvi, sem gefur ljós. EnnÞá vina vegir skilja, vöm er Þó i slikú tvenn: Allt er Þ,:ð að alvalds ráði, öll erum við ferðamenn.

x

Kjalnesingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjalnesingur
https://timarit.is/publication/934

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.