Kjalnesingur - 01.12.1930, Page 5

Kjalnesingur - 01.12.1930, Page 5
-5- ]?in er æði sárt að sakna, sonur, bróðir, vinur kær, stillingin og brosið blíða birtu á Þina minning slær. Sveininn unga amma græt-ur, eins og skýið hylur sól bak við djúpa sorg ér sigur, sigur Þennan lifið ól. Þvi er hinsta Þrautin unnin, Þina gegnum von og trú. Fyrir handan dimmu og dauða dýrlegt áttu geisla bú. Drottinn vakir yfir öllu; éftir kalda. dauðans nótt, ástkær vinur, eyðast meinin, aftur morgnar, sofðu rótt. Hjálmar Þorsteinsson. -----x----- SÍÐASTI FUNDUR "M. I. STEFNIS". Stefnir hélt fund 13. Þ.m. Þar sátu 24 meðlimir. 11 Þeirra gengu í félagið á fundinum. Meðal Þeirra voru 8 stúlkur. - Nefnd hafði verið skipuð til að endurskoða lög félagsins. Lagði hún tillögur sinar fyrir fundinn og voru feer saraÞyktar. Ennfremur var samÞykt, að gefa "Kjalnesing" út fjölritaðan, og áskorun til stjómarinnar um að halda fundina á heppilegri tima en áður. Siðan fór fram starfsmanna kosning. 1 aðalstjórr hlutu kosningu Sigurður Helgason, Baldvin Pálsson og Hjálmar Þorsteönsson, en til vara Lárus Halldóra son, 6laf\xr Bjamnson og Sigurður Magnússon. Full- trúar i "Félagasamband Kjalameshrepps" voru kosn- ir Sigurður Helgason og Guðmundur Gislason. Til aö mæta á Þingi í.S.í. Lárus Halldórsson. Ritstjóri Sigurður Helgascax

x

Kjalnesingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjalnesingur
https://timarit.is/publication/934

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.